Morgunblaðið - 24.08.1994, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.08.1994, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP Sjóimvarpið 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 ►Barnasögur - Hástökk (S.F. för barn) Sænsk þáttaröð byggð á sögum eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. (5:8) 18.55 ►'Fréttaskeyti 19.00 ►Leiðin til Avonlea (Road to Avonlea IV) Kanadískur mynda- flokkur um Söru og vini hennar í Avonlea. Aðalhlutverk: Sarah Polley, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedric Smith. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. (10:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veftur 20.35 ►Alþjóðleg listahátíð i Hafnarfirði Heimildarmynd um þessa alþjóðlegu hátíð sem fram fór árið 1993. Þar kom fram meðal annarra fiðluleikar- inn frægi, Nigel Kennedy. Framleið- andi: Nýja Bíó. 21.30 ►Saltbaróninn (Der Salzbaron) Þýskur myndaflokkur um ungan og myndarlegan riddaraliðsforingja á tímum Habsborgara í austurrísk- ungverska keisaradæminu. Hann kemst að því að hann á ættir til aðals- manna að rekja og kynnist brátt hástéttarlífinu undir yfirborðinu. Aðalhlutverk: Christoph Moosbrug- ger og Marion Mitterhammer. Leik- stjóri: Bemd Fischerauer. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (4:12) 22.20 Ljruin ►Skóli framtíðarinnar r rtl IIH Umræðuþáttur um ný- útkomna skýrslu nefndar mennta- málaráðherra um mótun nýrrar menntastefnu. Umsjón: Erna Indr- iðadóttir. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Halli Palli 17.50 ►Lisa í Undralandi 18.20 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 19.50 ►Víkingalottó Nú verður dregið í Víkingalottóinu en fréttir halda áfram að því loknu. 20.15 ►Hólmgangan Norskur umræðu- þáttur um Svalbarðadeiluna sem sýndur var í beinni útsendingu á TV2 í Noregi í gær. Þátttakendur í þættin- um voru fulltrúar norskra stjórnvalda ásamt Þorsteini Baldvinssyni útgerð- armanni og Geir H. Haarde alþingis- manni. 21.00 ►Melrose Place (4:32) STÖÐ tvö 21.55 ►Matglaði spæjarinn (Pie in the Sky) (6:10) 22.50 ►Tíska 23.15 ►Hale og Pace (3:6) 23.45 VUItfUVftin ►Dansar við úlfa H Vlllln IIVII (Dances With Wolv- es) Saga um John Dunbar lautinant sem heldur einn út á víðáttumiklar sléttur Ameríku og kynnist lífi Sioux- indíánanna þegar veldi þeirra var hvað mest. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary McDonnell og Graham Greene. Leikstjóri: Kevin Costner. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 2.40 ►Dagskrárlok SfeHúVO ’*■ Uppnám - Morgunstund barnanna varð tilefni deilna. Hægri - vinstri blátt og rautt Árið 1973 urðu miklar deilur út af morgun- stund barnanna, þegar Olga Guðrún Árnadóttir las sögu um börn sem gerðu uppreisn RÁS 1 kl. 23.00 Munið þið eftir kommagrýlunni? Munið þið eftir því þegar James Bond barðist ennþá við vonda KGB njósnara en ekki kólumb- íska eiturlyfjasmyglara. Útvarpið sem ríkisfjölmiðill hefur álltaf leitast við að vera pólitískt hlutlaust. En oft hefur þó fólki fundist það heyra pólitískar skoðanir hjá dagskrárgerð- arfólki, þegar pólitískar skoðanir voru ennþá eitthvað sem fóík nennti að æsa sig yfir. Árið 1973 urðu mikl- ar deilur útaf morgunstund bam- anna, þegar Olga Guðrún Árnadóttir las sænska sögu um böm sem gerðu uppreisn á barnaheimilinu sínu. Þjóð- in skiptist á skoðunum í Þjóðviljanum og Morgunblaðinu og þessar skoðan- ir og sagan sjálf verður rifjuð upp í þættinum. Listasafn Andys Warhol kynnt Hluti fjárins sem hann skildi eftir sig fór í að koma á fót Warhol- -safninu STÖÐ 2 kl. 22.05 Aðalefni Tísku- þáttarins í kvöld er umfjöllun um popplistamanninn Andy Warhol og safn sem ber nafn hans og var ný- lega opnað í heimaborg hans Pitts- burgh. Warhol var 58 ára þegar hann lést fyrir sjö ámm en þá voru eignir hans metnar á um 300 miljón- ir dala. Hluti fjárins fór í að koma á fót Warhol-safninu sem mun vera stærsta safnið í Bandaríkjunum sem helgað er einum listamanni. Opnun- arhátíðin stóð í þijá sólarhringa með miklum veisluhöldum. Sumum þótti meira en nóg um en flestir voru þó á því máli að þannig hefði Warhol sjálfur viljað hafa þetta. Álmnréttingar STAHDEX Hönnum og smíðum eftir þínum hugmyndum t.d. skápa, afgreiðsluborð, skilti, auglýsingastanda sýningarklefa o.mfl. Faxafeni 12. Sími 38 000 Nr. Leikur: Röðin: Nr. Leikur:_______________Röðin: 1. Hammarby - Trelleborg - - 2 2. Malmö FF - Óster - X - 3. Frölunda - Norrköping - - 2 4. Órebro - AIK 1 - - 5. Arsenal - Man. Clty 1 - - 6. Chclsca - Norwlch 1 - - 7. C. Palace - Livcrpool - - 2 8. Everton - Aston Villa - X - 9. Ipswich - Notth For. - - 2 10. Man. Utd. - QPR 1 - - 11. Sheff. Wed - Tottenham - - 2 12. SouthampL - Blackbum - X - 13. West Ham - Leeds - X - 12 réttir: 11.400 J kr. 11 réttlr: 970 J kr. 10 réttir: 290 J kr. Heildarvinningsupphæðin: 75 milljón krónur 13 réttir: | 438.180 | kr. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 8.10 Að utan. 8.20 Músík og minningar. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskáiinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.). 9.45 Segðu mér sögu, Saman í hring eftir Guðrúnu Helgadótt- ur. Höfundur les (11). 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd Um- sjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Amardóttir. 11.57 Dagskrá miðvikudags. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Siðasti flóttinn saka- málaleikrit eftir R.D. Wingfield. (3:5) (Áður á dagskrá 1980. Fl. í heild nk. laugard. kl. 16.35). 13.20 Stefnumót. Meðal efnis tón- listar- eða bókmenntagetraun. 14.03 Útvarpssagan, Grá- mosinn glóir eftir Thor Vil- hjálmsson. Höfundur les (19). 14.30 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Jón Sig- björnsson, fyrrum deildarstjóra tæknideildar Útvarpsins. 15.03 Miðdegistónlist. — Brasilísk Bachlög nr. 7 eftir Heitor Viila-Lobos. Konunglega Fílharmoníuaveitin leikur. Enrique Bátiz stjórnar. — Brasilísk Baehlög nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos. Barbara Hendricks syngur og Eldon Fox leikur á selló með Konunglegu Filharmoníusveitinni, Enrique Bátiz stjórnar. — Tilbrigði við barnalag frá Ven- esúela eftir Antonio Lauro og Tarantella eftir Mario Castei- nuovo-Tedesco. Stein-Erik 01- sen leikur á gitar. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púisinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 { tónstiganum. 18.03 Horfnir atvinnuhættir. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlffinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlist- arþáttur í tali og tónum fyrir börn. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 20.00 Hljóðritasafnið. — Greniskógurinn eftir Sigursvein D. Kristinsson. Sinfónískur þáttur um kvæði Stephans G. Stephanssonar. Halldór Vil- helmsson syngur með Söng- sveitinni Filharmóníu og Sinfón- íuhljómsveit íslands; Marteinn Hunger Friðriksson stjórnar. — Svíta nr. 2 i rímnalagastíl eftir Sigursvein D. Kristinsson. Björn Ólafsson leikur á fiðlu með Sinf- óníuhljómsveit íslands; Páll P. Pálsson stjórnar. — Þúfubjarg eftir Kjartan ólafs- son, tónverk samið við valda kafia úr kvæðinu Kolbeinsiagi eftir Stephan G. Stephansson. Jón Þorsteinsson og Bruce Kramer syngja með íslensku hljómsveitinni; Guðmundur Em- ilsson stjórnar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Islensk tunga. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 21.30 Kvöldsagan, Sagan af Helj- arslóðarorustu eftir Benedikt Gröndal. Þráinn Karlsson. les (6). 22.07 Tónlist. 22.15 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 22.27 Orð kvöidsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist á síðkvöldi. Tilbrigði eftir Johannes Brahms um stef eftir Haydn. Fílharmóníusveitin i Vinarborg leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 23.00 Ég hef nú aldrei... Þegar Útvarpið kom þjóðinni í uppnám. (3:3) Úmsjón: Sif Gunnarsdóttir. 0.10 í tónstiganum Umsjón: Sig- ríður Stephensen. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir ó Rói I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. 9.03 Halló Island. Sigvaldi Kalda- lóns. 11.00 Snorralaug. Snorri Sturluson. 12.45 Hvltir mávar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.03 Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóð- fundur í beinni útsendingu. 19.32 Milli Steins og sleggju. Snorri Stur- luson. 20.30 Upphitun. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Á hljómleikum. 22.10 Allt í góðu. Margrét Blön- dal. 24.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Nætur- útvarp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 3.30 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Nino Rota 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jak- ob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Veg- ir liggja til allra átta. 13.00 Albert Agústsson 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górilla endurtekin. 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endur- tekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó heilo tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafróttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. Frétt.ir kl. 13. 15.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Hlöðu- loftið. Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtón- list. FM 957 FM 95,7 8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.00 Betri blanda. Arnar Albertsson. 23.00 Rólegt og rómantiskt. Ásgeir Kolbeinsson. Fróttlr kl. 9, 10, 13, 16, 18. iþrétto- fróttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Páimi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 4.00 Þo8si og Jón Atli.7.00 Morgun og umhverfisvænn. 9.00 Górillan. 12.00 Jón Atli og Public Enemy. 15.00 Þossi og Public Enemy. 18.00 Plata dagsins, Fear of Black planet með Public Enemy. 19.00 Þossi.22.00 Arnar Þór.24.00 Skekkjan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.