Morgunblaðið - 17.09.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 17.09.1994, Blaðsíða 44
StMlGmwt^lMB^F69U8l!pÓSntóLF3040 / AKUREYRI: HAFNARSTRÆTI 85 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994 VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK Lágt fasteignaverð úti á landi Félagslegar íbúðir standa sumar auðar ERFIÐLEGA gengur að finna kaupendur að íbúðum í félagslega kerfinu úti á landsbyggðinni og dæmi eru um að slíkar íbúðir staridi auðar. Þær raddir heyrast meðal sveitarstjórnarmanna að of mikið hafi verið lagt í félagslegar íbúðir. Mörg dæmi eru um að einbýlishús séu á svipuðu verði og nýjar íbúðir í félagslega kerfinu, en þar kemur einnig til verðhrun á almennum fasteignamarkaði úti á landi. Vanskil og greiðsluerfiðleikar íbúðareigenda í félagslega kerfinu hafa aukist á þessu ári. Morgunblaðið/Ámi Sæberg BUNAÐURINN sem sýnir hvaðan hringt er í neyðarnúmerið. Neyðarnúmer sýnir hver það er sem hringir Hefur átt þátt í björgun mannslífa „Það er fyrst á þessu ári að þessi breyting verður svo áberandi. Það kemur oftar fyrir að okkur vantar kaupendur að íbúðum í félagslega kerfmu, en það vandamál hefur ekki -verið til staðar áður,“ segir Percy B. Stefánsson, forstöðumaður Bygg- ingarsjóðs verkamanna. Hann segir að þetta sé vandamá! hvarvetna úti á landi en þekkist ekki á höfuðborg- arsvæðinu. Percy segir að nú þegar markaðs- verð hafí lækkað úti á landi sé til- ÓSVÖR hf. í Bolungarvík á nú í við- ræðum um kaup á Guðbjörgu ÍS-46, ísfisktogara Hrannar hf. á Isafirði, af skipasmíðastöðinni í Flekkefjord í Noregi, sem tók skipið upp í kaup- verð nýju Guðbjargarinnar, sem af- hent verður í Noregi næsta laugar- dag. Samkvæmt upplýsingum Morg- unblaðsins var Ósvör boðið ti! við- ræðna um að kaupa skipið eftir að drög að kaupsamningi milli Guð- mundar Runólfssonar hf. í Grundar- firði og skipasmíðastöðvarinnar féllu jÁr gildi sl. föstudag. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins hefur Ósvör þegar fengið vilyrði spari- sjóðsins í Bolungarvík fyrir allt að 100 milljóna ábyrgðum vegna kaup- anna. Runólfur Guðmundsson, stjórn- arformaður Guðmundar Runólfsson- ar hf. í Grundarfirði, staðfesti við Morgunblaðið í gær að drög að kaup- samningi sem gerð höfðu verið hefðu hneigingin sú að fólk kaupi frekar á almennum markaði en íbúðir í fé- lagslega kerfinu. Örugg endursala á félagslegum íbúðum hafi engu breytt þar um, en sveitarfélögin hafa kaupskyldu á flestum þeirra. Sveitarfélög fóru fyrst í fyrra að leigja út söluíbúðir að ráði, einkum þær stærri, vegna lítillar eftirspurn- ar. Á Blönduósi eru 75 íbúðir í fé- lagslega kerfinu og að sögn Guð- bjarts Á. Ólafssonar bæjartækni- fræðings eru margar þeirra í útleigu fallið úr gildi fyrir helgi en sagði að enn væri ekki útséð um að Grund- firðingar fengju skipið. Það skýrðist næstu daga. Tvö skip úrelt Meðal þess sem kom í veg fyrir kaupin var að Grundfirðinga vantaði 30-40% af rúmmetramáli Guðbjarg- arinnar til að geta úrelt skip á móti Guðbjörginni þannig að kaupin gætu gengið eftir en Runólfur sagði að tímabundið. „Einnig er töluvert um það að fólk hefur sagt sig frá kaup- unum. Ástæðan er kannski helst breyting á vöxtum og afskriftum og erfitt efnahagsástand. Lágt verð á almennum markaði skiptir einnig máli, en almenni markaðurinn hefur þó ekki tekið við þessu,“ segir Guð- bjartur. Of mikið lagt í íbúðirnar Guðbjartur segir verðmun á íbúð- um í félagslega kerfínu og almenna kerfínu orðinn óeðlilegan. „Hér er verið að selja einbýlishús fyrir sjö milljónir og félagsleg íbúð í parhúsi kostar svipað,“ segir Guðbjartur. Hann segir að fyrst á kreppuárunum hafi íbúðir í félagslega kerfinu verið byggðar ódýrar en þegar betur fór að ára þurftu þær að keppa við al- menna markaðinn í gæðum og þær urðu þar af leiðandi dýrari. „Félags- lega kerfið hefur verið of seint að bregðast við þessu og gæðakröfurn- ar eru orðnar of miklar," sagði Guð- bjartur. Á Egilsstöðum eru nær 30 íbúðir í félagslega kerfinu og segir Guð- mundur Pálsson, bæjartæknifræð- ingur, að 4-5 þeirra séu í útleigu. Hann segir að vel hafi gengið að selja íbúðirnar fram að þessu en nú gangi það verr. „Sveitarfélögin þurfa að fara að sníða sér stakk eftir vexti og takmarka þann fjölda félagslegra íbúða sem þau taka inn í sitt sveitarfélag, því þær eru auðvit- að baggi ef einhver samdráttur er í litlum sveitarfélögum," sagði Guð- mundur. ------» ■» ♦---- • • Okumaður klipptur úr bíl HARÐUR árekstur fólksbils og sendiferðabíls varð á gatnamót- um Snorrabrautar og Flókagötu um þrjúleytiö í gærdag. Kalla þurfti út tækjabíl slökkviliðsins til að ná út ökumanni fólksbíls- ins. Ökumaðurinn var síðan flutt- ur á slysadeild en fékk að fara heim að lokinni skoðun með minniháttar meiðsl. samningsdrögin hefðu þó ekki fallið úr gildi af þeim sökum. Nægar úreld- ingar væru í boði hérlendis. Hann vildi hins vegar ekki upplýsa hvað hefði komið í veg fyrir kaupin að svo stöddu. Náist samningar um kaup Ósvar- ar á skipinu hyggst fyrirtækið, sam- kvæmt upplýsingum Morgunblaðs- ins, úrelda Dagrúnu ÍS og Flosa ÍS og færa kvóta þeirra yfir á Guð- björgina, sem m.a. er talin mun hent- LÖGREGLAN og slökkviliðið í Reykjavík hafa nýlega tekið í notk- un búnað sem gerir að verkum að þegar hringt er í neyðarnúmer úr síma tengdum stafræna símkerfinu birtist símanúmer og nafn og heim- ilisfang símnotandans á skjá í fjar- skiptamiðstöðvum lögreglu eða slökkviliðs. Baldvin Ottósson aðal- varðstjóri lögreglu segir að tölvu- nefnd hafi veitt samþykki fyrir tengingunni og líklega hafi búnað- urinn þegar skipt sköpum um að bjarga tókst mannslífi. Að sögn Baldvins eru um það bil tveir mánuðir síðan þessi búnaður var tekinn í notkun til reynslu en um er að ræða hugbúnað sem feng- inn var hjá Pósti og síma. Tölvunefnd samþykkti Hann sagði að Póstur og sími hefði annast samskipti við tölvu- nefnd í sambandi við málið og hefði nefndin veitt leyfi fyrir því að bún- aðurinn yrði tengdur við neyðarnúm- erin í borginni. Baldvin sagði að reynsla lögregl- unnar af þessari nýjung væri mjög góð og þegar hefði komið upp a.m.k. eitt tilvik þar sem hann skipti sköp- um. Um hefði verið að ræða veik- indatilfelli þar sem sá sem óskaði aðstoðar hefði ekki getað komið á framfæri upplýsingum um hver hann væri og hvar hann byggi áður en ugri til úthafsveiða en þau skip sem Ósvör gerir nú út. Viðræður aðilarma eru taldar á viðkvæmu stigi en stefnt er að því að niðurstaða fáist um helgina. Sparisjóðurinn í Bolungarvík hef- ur þegar tekið afstöðu til erindis Ósvarar um bankaábyrgðir fyrir kaupunum og liggur fyrir sam- kvæmt upplýsingum Morgunblaðs- ins að sparisjóðurinn veiti allt að 100 milljón króna ábyrgð. Skipasmíðastöðin í Flekkefjord, sem um næstu helgi afhendir Hrönn hf. á Isafirði, nýja Guðbjörgu, stærsta frystitogara sem skráður hefur verið undir íslenskum fána, tók gömlu Guðbjörgina upp í kaupverð nýja skipsins fyrir 370-380 milljón- ir króna, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Ekki fékkst upplýst í gær hve há tilboð Grundfirðingar og Bolvíkingar hafa gert í skipið. samband rofnaði. Hins vegar hefði sést á skjánum hvaðan var hringt og þangað hefði verið hægt að senda sjúkrabíl, sem náð hefði á staðinn í tæka tíð. Aðspurður sagði Baldvin óvíst hver kostnaðurinn við þennan búnað væri. Lögreglan hefði hann að láni frá Pósti og síma sem enn hefði ekki verðlagt hann. Hins vegar sagðist Baldvin vonast til að af kaupum yrði. HelgiÁss Garrí Kasparov Garrí Kasparov um HM-sigur Helga Áss Stórt stökk London. Morgunblaðid. SIGUR Helga Áss Grétarssonar á heimsmeistaramóti unglinga 20 ára og yngri vakti verðskuldaða at- hygli á stórmóti Credit Suisse bank- ans í Sviss. Garrí Kasparov vann þetta mót árið 1980 og sagðist í samtali við Morgunblaðið telja þennan titil mun mikilvægari og marktækari en heimsmeistaratitil í yngri flokkum. „Það var stórt stökk fyrir mig að sigra á þessu móti. Ég fann að ég var á leiðinni upp á blátoppinn," sagði Kasparov en hann er heims- meistari atvinnumannasambands- ins í skák. Kasparov hafði ekki áður heyrt af Helga Áss og þekkti ekki skákir hans. Hann sagðist einnig sakna keppenda frá fyrrum Sovétríkjun- um á mótinu. ■ Áhuginn frá/6 ■ Leiðari/22 Morgunblaðið/Júlíus Samningsdrög Grundfirðinga um kanp á Guðbjörgu ÍS runnin úr gildi Ósvör hf. vill kaupa skipið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.