Morgunblaðið - 28.10.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.10.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994 41 BRÉF TIL BLAÐSIIMS Nokluir orð um gjaldeyri Frá Hlyni Antonssyni: HVAÐ ER gjaldeyrir? Fyrir mörg- um árum hefði ég sjálfsagt þurft að hugsa mig um hefði ég fengið þessa spumingu. Fyrir mér þá, var gjaldeyrir bara gjaldeyrir, eitthvað sem maður sótti í bankann þegar maður var að fara til sólarlanda eða eitthvert annað út í hinn stóra heim. Þetta voru bara peningar, svona eins og okkar eigin, nema hvað þeir litu auðvitað öðravísi út og vora úr öðru efhi, minnir mig. Núna þykist ég vita betur, enda eldri og þroskaðari en ég var þá, nema þetta sé allt misskilningur hjá mér. Fyrir ákaflega löngu var ekki til gjaldeyrir eins og við þekkj- um hann núna. A þeim tíma höfðu menn eingöngu vöruskipti, bæði sín á milli í sínu landi og eins útáv- ið. Það var gjaldeyrir þess tíma. Síðan fóru menn að búa til pen- inga. Þannig að hægt og bítandi lögðust þessi vöraskipti af. Menn greiddu með beinhöðum peningum fyrir þær vörar sem þeir keyptu. Auðvitað hefur verið þróun í þessu eins og öðru en í meginatriðum er þetta búið að vera eins í langan tíma. Gjaldeyrir er sem sagt mjög einfalt fyrirbrigði þegar allt kemur til alls. Gjaldeyrir eru bara pening- ar sem við búum til svona eftir hentugleikum. Síðan ganga þessir peningar á milli manna og stofn- ana, innanlands og utan. Ekkert mál. Eða hvað? Auðvitað gatlþetta ekkert verið einfalt mál. Hlutimir þurfa alltaf að vera að minnsta kosti svolítið flóknir. Gamla vöru- skiptakerfið er nefnilega enn í fullu gildi. Það eina sem hefur breyst er að þegar þú flytur inn kápu frá útlöndum greiðir þú fyrir hana með íslenskum krónum, en ekki með annarri kápu eða lopapeysu eða hvað það nú er. Eins er það að ef þú selur til útlanda kápu eða peysu þá færð þú borgað í þeirri mynt sem viðskipalandið notar. „Stresstöskur“ Það er nefnilega misskilningur að peningar verði bara til eins og af sjálfum sér. Mér er alveg sama þótt frægur bankastjóri íslenskur hafi sagt hið gagnstæða, mér er líka alveg sama um hvað svokallað- ir hagfræðingar segja, í meginat- riðum er þessu þannig farið. Einu sinni æddu um borgina hárfínir menn með „stresstöskur" og voru víst að gera eitthvað mjög merki- legt. Þeir töldu sig vera að skapa þjóðinni mikla auðsæld. Þeir trúðu því víst í fullri einlægni að pening- arnir yrðu hreinlega til í þessum „stresstöskum" þeirra. Og þessu trúðu margir aðrir. En þetta var bara misskilningur og þessu trúir enginn lengur. Nú er það auðvitað svo að ein þjóð getur kannski alveg komist af án nokkurs gjaldeyris. Hún verður þá sjálf að framleiða og framreiða þá hluti sem hún þarf á að halda eðá vill hafa. Hún getur ekkert keypt og ekkert flutt inn því hún á enga peninga. Ef hún vill eiga peninga verður hún að afla þeirra úr þeim auðlindum sem hún hefur yfir að ráða, fram- leiða eitthvað o.s.frv. alveg eins og raunar við launþegarnir. Við launþegamir getum ekki og meg- um ekki búa til peninga, við verð- um að afla þeirra með einum eða öðram hætti. Skattsvik í dag er mjög í tísku að tala um skattsvikara. Það er ljótt að vera skattsvikari, það fínnst mér að minnsta kosti. Það er ljótt vegna þess að það er svo ósanngjamt gagnvart þeim sem ekki svíkja undan skatti, annað hvort vegna þess að þeir vilja það ekki eða geta það ekki. En, svona fram undir þennan tíma, hafa skattsvik í rauninni ekki skipt þjóðarbúið neinu máli. Ekki neinu sem nemur að minnsta kosti. Það eina sem skeður í skattsvikum er að pening- ar sem annars hefðu farið til ríkis- ins fara bara í eitthvað annað. Þeir era, að mestu leyti að minnsta kosti, áfram í landinu og í umferð. Sumir verða auðvitað alveg vit- lausir yfír því að ríkið skuli ekki fá þá peninga sem því ber. Eg er hins vegar tiltölulega rólegur yfir því mér fínnst ríkið allt of stórt og það fær bara andskotans nóg. Því færi betur að fara betur með. Ég mæli samt ekki með skattsvik- um því, eins og ég sagði, þau eru ljót. Hins vegar stendur ákveðin vá fyrir dyrum einmitt núna. Gjaldeyrisþurrð Mér skilst að til standi, ef það er þá ekki þegar orðið, að gefa útflutning á gjaldeyri alveg eða að mestu leyti fijálsan. Þá fyrst fer nú að verða íjör hjá skattsvik- urunum. Þá þurfa þeir nefnilega ekki lengur að fjárfesta í stein- steypu og öðrum dauðum hlutum, að ég tali nú ekki um í þessum vonlausu fyrirtækjum okkar sem sífellt eru að fara á hausinn. Nú fara þeir bara með svikapeninginn beint út, Guð má vita hvert, og hann má líka vita í hvað þeir eyða honum. Ef þeir eyða þessum pen- ingum í til dæmis í fyrirtæki sem síðan skila okkur aftur peningum þá er svo sem allt í lagi. Betra að svo verði en ljótt verður það ef um verður að ræða auðsöfnun ein- • stakra manna sem eru við skulum segja ofná í þjóðfélaginu, og ef þessir peningar skila sér ekki aft- ur. Það er nefnilega svo með bless- aðan gjaldeyrinn, sama hvers lenskur hann er, hann verður að vera í jafnvægi ef vel á að vera. Það er að segja, hver þjóð þarf að afla og síðan flytja út fyrir svipaða upphæð og hún flytur inn fyrir. Ef hún nær því ekki þá tapar hún fé. Og ef það er gengdarlaust og heldur áfram hlýtur það að enda með ósköpum. Það verður gjald-. eyrisþurrð og trúlega gjaldþrot. Ég veit ekki hvort ég er með ein- hveija svakalega svartsýni en ástæðan fyrir þessum línum er sú að mér finnst stjómmálamenn horfa nokkuð kæraleysislega á þetta mál. Og þeir hafa oft gert það áður, bæði mál af þessu tagi og önnur. Nú era stjómmálamenn auðvitað bara menn eins og við og margir sjálfsagt ágætismenn? En mér fínnst ansi oft, svo ég taki nú bara vægt til orða, eins og þeir gefi sér ekki tíma til þess að sjá fyrir endann á málflutningi og uppátækjum sínum. Þeir eru kannski með hugsjónir, kannski bara nokkuð góðar, en gleyma bara að líta á heildina. Allt sem gert er, trúlega sama hversu lítið það er, hefur áhrif á eitthvað ann- að og annars staðar. Það er mýgr- útur af dæmum um þetta en ég nenni ekki að fara í upptalningu. Kannski skjátlast mér í þessu, mér hættir stundum til að skjátlast, en ef ekki þá líst mér ekki á það maður. HLYNUR ANTONSSON, Pósthólf 140,170 Seltjamamesi. Eftirtaldir hlutu bónusvinning í Sjónvarpsþættinum o vinningur Vinningshafi dró 29" stereö SONY sjónvarpstæki. HH M TALI HJA HEMMA GUMN m i ðvikudaginn 26. október 1994 O vinningur erótiskar ástarsögur Vinningshafi dró Apple performa 475 tölvu. TUNDUR DUFL Bókavinningur frá Máli og Menningu Guðmundur H. Kristinsson Álfabrekku 5, Kópavogur Vilborg Ólafsdóttir Hrefnugötu 1, Reykjavik Dagný Gísladóttir Dofra vA/esturlandsveg, Reykjavlk Helga og Elin Stigahlíð 84, Reykjavik Jakob Már Harðarson Hjallavegi 46, Reykjavík Helga Jónsdóttir Hálsaseli 38, Reykjavik Hulda Gilsdóttir Mostúni 18, Tálknafjörður Sigurjón Magnússon Hátúni 39, Reykjavik Bergþór Arnarson Njáisgötu 72, Reykjavík Erna Pórðardóttir Lyngheiði 18, Hveragerði Sigurbjörg Stefánsdóttir Hjallahrauni 18, Kópavogur Kristján Egill Karlsson Safamýri 17, Reykjavik Sigurbjörg Björnsdóttir Steinholti 16, Vopnafjöröur Kristín María Smáratúni 18, Selfoss Svava Guðmundsdóttir Háteigsvegi 19, Reykjavik Sigrlður Guömundsdóttir Fífuseli 6, Reykjavik Sigrún Haraldsdóttir Lyngmóum 12, Njarðvík Sigrlður Steinþórsdóttir Víðigrund 51, Kópavogur Janina Jaqusiak Háaleitisbraut 46, Reykjavík Jóhanna Ottesen Lálandi 16, Reykjavlk Paul R. Smith Heiðvangi 5, Hafnarfjörður Eva Eövaldsdóttir Grundartanga 31, Mosfellsbær Kristin Eggertsdóttir Frostafold 20, Reykjavik Stefán Hjartarson Logafold 162, Reykjavik Klara Guðrún Guðmundsdóttir Mosabaröi 12, Hafnarfjöröur Hrafnhildur Vala Grímsdóttir Fjarðarási 15, Reykjavík Óskar Kemp Stigahlið 22, Reykjavlk Arnheiður Rós Asgeirsdóttir Brekkubyggð 61, Reykjavlk Konráð Valsson Túngötu 42, Reykjavik Ásgeir Sigurbjörnsson Reykjavegi 84, Mosfellsbær íþróttataska frá Happdrættí Háskóla tslands Guðlaug Jónsdóttir Flúðaseli 52, Reykjavík Guðbjörg Elva Þverholti 5, Mosfellsbær Sigtryggur Þorsteinsson Hjallahrauni 6, Hafnarfjörður Björn Húnbogi Sveinsson Varmalandi 11, Reykholt Einar Skaftason Faxabraut 33, Keflavík Rúnar Tryggvason Vegghömrum 25, Reykjavik Eggert Bogason Arnartanga 9, Mosfellsbær Ragnar Ásmundsson Grundarlundi 7 Hallgrímur Helgason Víðimel 35, Reykjavík Einar Már Hjartarson Háaleitisbraut 54, Reykjavík Eva Ösp Arnarsdóttir Lindargötu 40, Reykjavík Karl Ó Karlsson Klukkubergi 19, Hafnarfjörður Jóhann Þórisson Lálandi 16, Reykjavík Jón G. Valdimarsson Brekkustíg 15, Reykjavík Jóhannes Viggósson Eskihvammi 2, Kópavogur Margrét Thorsteinsdóttir Skúlagötu 58, Reykjavík Kristín Magnúsdóttir Goðheimum 16, Reykjavík Guðrún Steingrímsdóttir Ásgarðsvegi 16 Sólveig Antonsdóttir Goðabæ 18, Dalvík Óttar Guðlaugsson Æsufelli 2, Reykjavík Gunnhildur Sigurjónsdóttir Norðurvegi 37, Hrísey Hans Christiansen Hringbraut 69, Reykjavík Jana Maren Valsdóttir Sunnubraut 48, Kópavogur Ólafur Leósson Heiðmörk 12, Hveragerði Anna Siguröardóttir Hjallalandi 20, Reykjavík Bíóferð fyrirtvo HASKOLABIO Laufey Skúladóttir Mýrum 19, Patreksfjörður Ingunn Björnsdóttir Vegghömrum 11, Reykjavík Margrét Lárusdóttir Grenilundi 11, Garðabær Arngrímur Kristjánsson Hagaflöt 10, Reykjavlk Árni Sighvatsson Byggðarenda 19, Reykjavik Svanhvít Sigurðardóttir Álfaheiði 84, Hafnarfjörður Iris Grettisdóttir Eyjabakka 9, Reykjavík Árdís Jónmundsdóttir Hrafnsstöðum, Dalvik Gunnar Emilsson Snorrabraut 61, Reykjavík Ólöf Huld Matthíasdóttir Heiðargerði 3, Húsavik Sigrún Elsa Bjarnadóttir Bergstaðastræti 31a, Reykjavík Tómas Garöarson Akurgerði 17, Akureyri Elin Svavarsdóttir Blönduhlíð 22, Reykjavik Aðalsteinn Gíslason Framnesvegi 55, Reykjavík Stefán Páll Kristjánsson Ásvegi 25, Vestmannaeyjar o vinningur Vinningshafi dró utanlandsferð fyrir tvo með Ferðaskrifstofu Stúdenta. . ' . • ■ iSfótísnitbl Laxness yaldar tilvituanir úr skáldverkum Halldórs Laxness Bókavinningur frá Vöku HelgafelH Bára Emilsdóttir, Flúöaseli 14, Reykjavík Gyða Jósepsdóttir Lómabraut 4, Vopnafjörður Jakob Hrafnsson, Skipholti 10, Reykjavík Sigurlaug Pálsdóttir Lautasmára 37, Kópavogur Magnús Albertsson Grýtubakka 26, Reykjavík Guöbjört Erlendsdóttir Espilundi 13, Reykjavík Þorsteinn Þ. Bjarnason Laugarnesvegi 102, Reykjavík Marta María Hofteigi^8, Reykjavík Oscar Clausen Álfatúni 11, Kópavogur Valgerður Andersen Hásteinsvegi 6, Vestmannaeyjar Gyða Ingólfsdóttir Bláskógum 9, Egilstaðir Guðni Stefánsson Laugavegi 46a, Reykjavík ólafur Axel Jónsson Aflagranda 35, Reykjavík Kristín Jónsdóttir Bláhömrum 21, Reykjavík Þórunn B. Þorvaldsdóttir Vesturfold 17. Reykjavík Jóhanna Axelsdóttir Grundarstíg 5a, Reykjavík Sigurður Brynjólfsson Álakvísl 102, Reykjavík Valgeir Matthíasson Tunguseli 10, Reykjavík Svava Guðmundsdóttir Háteigsvegi 19, Reykjavík Karla Sigurðardóttir Skjólvangi 8, Hafnarfjörður Snæbjörn Kristjánsson Æsufelli 4, Reykjavík Arnar Þorvarðarson Baughóli 18, Reykjavík Haukur Ársælsson Hrauntungu 81, Kópavogur María Kristín Jónsdóttir Birkigrund 28, Kópavogur Jónína Jóhannesdóttir Blönduhlíð 22, Reykjavík Bjarnlaug Helga Hnjúkaseli 8, Reykjavík Ragnhildur Tómasdóttir Hörðalandi 12, Reykjavík Sígrún Pétursdóttir Orrahólum 7, Reykjavík Guðlaug Ársælsdóttir Logafold 175, Reykjavik Siguröur Halldórsson Skeiðarvogi 15, Reykjavík Vinninga má sækja eftir helgi á aöalskrifstofu Happdrættis Háskóla íslands Tjarnargötu 4, 101 Reykjavík eöa til umboösmanna úti á landi. Vinningshafar hafi meöferöis persónuskilriki. ÞJÓÐARÁTAK FYRIR ÞJÓÐBÓKASAFN m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.