Morgunblaðið - 28.10.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 28.10.1994, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/S JÓIM VARP Sjónvarpið 16.40 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.00 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (10) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Bernskubrek Tomma og Jenna (The Tom and Jerry Kids) Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o. fl. Leikraddir Magnús Olafsson og Linda Gísladóttir. Þýð- andi: Ingólfur Kristjánsson. (10:26) 18.25 ►Úr ríki náttúrunnar: „Kló er fal- leg þín...“ - Valdabarátta (Velvet Claw: Its Tough at the Top) Nýr breskur myndaflokkur um þróun rán- dýra í náttúrunni allt frá tímum risa- eðlanna. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. (7:7) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Fjör á fjölbraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (4:26) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur. 21.10 ►Derrick (Deirick) Þýsk þáttaröð um hinn sívinsæla rannsóknarlög- reglumann í Múnchen. Aðalhlutverk: Horst Tappert. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (8:15) 22.15 LITTTin ►Nýja vetrartískan í PlL I IIII þættinum verður litið inn á sýningar hjá frönskum og ít- ölskum tískuhönnuðum og rætt við Nönnu Guðbergsdóttur sýningar- stúlku sem meðal annars hefur unnið í Mílanó. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 22.45 ►Lucinda fer í stríð (The Private War of Lucinda Smith) Áströlsk sjón- varpsmynd í tveimur hlutum um ást- ir og ævintýri á Kyrrahafseyju í upp- hafi aldarinnar. Seinni hlutinn verður sýndur á laugardagskvöld. Leik- stjóri: Ray Alchin. Aðalhlutverk: Nig- el Havers og Linda Cropper. Þýð- andi: Kristrún Þórðardóttir. (1:2) 0.25 ►Ofvitarnir (Kids in the Hall) Kana- dískir spaugarar bregða hér á leik í mjög svo sérkennilegum grínatriðum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 0.50 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok Stöð tvö 16.00 ►Poþp og kók (e) 17.05 ►Nágrannar 17 30 RADUAPPkll ►Myrkfælnu DHnnHLrnl draugarnir 17.45 ►Jón spæjó 17.50 ►Eruð þið myrkfælin? (Are You Afraid of the Dark? II) (6:13) 18.15 ►Stórfiskaleikur (Fish Police) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20-20 þ/ETTIR *Eiríkur 20.50 ►Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) (12:23) 21.45 tfll||l|IYUniD ►Octopussy II VlHnl I HUIH Þessi mynd er af mörgum talin langbesta Bond-mynd Rogers Moore. Hún er hörkuspenn- andi og bráðfyndin á köflum. Sovét- menn ætla að knésetja vesturveldin með lævíslegu bragði, fá þau til að afvopnast einhliða og ráðast síðan með hefðbundinn herafla inn í Evr- ópu. Bretar fá veður af þessum fyrir- ætlunum hjá afgönskum prinsi sem starfar fyrir auðkvendið Octopussy en hún rekur alþjóðlegt fýrirtæki sitt frá einkaeyju undan ströndum Ind- lands. Eyjunnar gæta úrvalssveitir fallegra kvenna og nú verður Bond að fá Octopussy á sitt band til að afstýra innrás Sovétmanna. Auk Moores fara Maud Adams, Louis Jordan og Kristina Wayborn með helstu hlutverk. Leikstjóri er John Glen. 1983. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 'h Myndbandahandbók- in gefur ★ ★ ★ 23.55 ►Tálkvendið (Kill Me Again) Hörkuspennandi mynd frá Siguijóni Sighvatssyni og Steve Golin um svikamyllu sem snýst upp í hreinustu martröð. Fay Forrester rotar kærasta sinn og stingur af með peninga sem þau hafa rænt frá mafíunni. Til að tryggja að hann leiti ekki að sér fær hún Jack Andrews til að sviðsetja dauða sinn en Fay er afar kynþokka- full kona og Jack laðast ósjálfrátt að henni. í aðalhlutverkum eru Val Kilmer, Joannc Whalley-Kilmer og Michael .Madsen. Leikstjóri er John Dahl. 1989. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 'h 1.35 ►Tvíburasystur (Twin Sisters) , Spennumynd um tvíburasysturnar Carole og Lynn sem hafa náð langt hvor á sínu sviði. Þegar Lynn stofnar lífi sínu í voða, reynir Carole að koma henni til hjálpar en það gæti orðið banabiti hennar sjálfrar. 3.05 ►Hurricane Smith Blökkumaðurinn Billy Smith heldur til ÁstralíuJ leit að systur sinni en kemst þar í kast við glæpaklíku sem hefur umfangs- mikla eiturlyfjasölu og vændisrekstur á sínum snærum. Stranglega bönn- uð börnum. Maltin gefur 4.40 ►Dagskrárlok Bond leitar þess sem myrti starfsbróður hans. Octopussy og Roger Moore Einn af njósnurum hennar hátignar finnst myrtur og leyniþjónustan felur Bond að rannsaka morðið STÖÐ 2 kl. 21.45 Octopussy frá 1983 er af mörgum talin langbesta Bond-mynd Rogers Moore. Hún er prýdd þeim kostum að vera bæði hörkuspennandi og bráðfyndin á köflum. Einn af njósnurum hennar hátignar, sem hefur leyfi til mann- víga, finnst myrtur og breska leyni- þjónustan felur James Bond að rannsaka morðið. 007 verður smám saman ljóst að hér býr margt og mikið undir. Málið tengist skipu- lagðri smyglstarfsemi og hættuleg- um áformum sovésks hershöfðingja um að hleypa allri heimsbyggðinni í bál og brand og leggja síðan rúst- irnar undir sig. Bretar fá veður af þessum fyrirætlunum hjá afgönsk- um prins sem starfar fyrir auð- kvendið Octopussy. Vetrartískan í ár Katrín Pálsdóttir fréttamaður hefur tekið saman þátt þar sem litið er inn á sýningar hjá frönskum og ítölskum tískukóngum SJÓNVARPIÐ kl. 22.15 Þótt allir helstu tískuhönnuðir heims hafi að undanförnu verið að sýna spjarirnar sem þeir hafa teiknað fyrir næsta sumar er ekki úr vegi að huga að tískunni eins og hún á að vera í vetur. Katrín Pálsdóttir fréttamað- ur hefur tekið saman þátt þar sem litið er inn á sýningar hjá frönskum og ítölskum tískukóngum. Heims- frægar sýningarstúlkur sýna fötin frá Chanel, Yves St. Laurent, Versace og Gaultier og hjá þeim síðastnefnda er Björk Guðmunds- dóttir ein sýningarstúlknanna. Þá verður einnig rætt við Nönnu Guð- bergsdóttur fyrirsætu í þættinum en hún hefur meðal annars starfað í Mílanó. Föstudaqur 28. okt. Holtanesti, Hafnarfirði 17:00 Munið eftir söfnunarleiknum á 2ja lítra og 0,5 lítra Jó-jó umbúðunum frá Vífilfelli Komið með miðana að Stuðlahálsi 1 eða til umboðsmanna á landsbyggöinni Skilafrestur til 29. október 1994 íslandsmeistara- keppnin í Jó-Jó verðurhaldin í Krínglunni Laugardaginn 29. okt. kl. 11:00 Leikreglur: Mætið kl. 10:30 Allir keppendur sem unnið hafa skjöldinn (winner expert champion) komast í fyrstu umferð. í fyrstu umferð verður keppt í gervi- hnöttum (loops). Allir keppendur fá Coca-Cola verðlaun og viðurkenningarskjal. Seinni umferð byrjar kl. 14:00 Þeir keppendur sem komust áfram úr fyrstu umferð fá sérstök númer. Hver keppandi fær tvo möguleika á að fram- kvæma hverja þraut og getur fengið hæst 10 stig (heppnast í 1. tilraun), næst 5 stig ( heppnast í 2. tilraun) eða ekkert stigf heppnast ekki). Sá keppandi sem hlýtur flest stig vinnur. Ef um jafntefli er að ræða verður bráða- bani og sá vinnur sem gerir flesta gervihnetti. UTVARP Rás 1 kl. 13.20, spurningakeppnin SpuM og spjallaö. RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Hreinn Hákonar- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayflrlit og veðurfregnir. 7.45 Maðurinn á götunni. .. J.IO Pólitíska hornið. Að utan. 3 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 „Ég man þá tíð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Smásagan: „Stríðið í bað- herberginu“ eftir Margaret Atwood. Óiöf Eldjárn les eigin þýðingu. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Refurinn eftir D. H. Lawrence. Leikstjóri og þýð- andi: ÆVar R. Kvaran. Loka- þáttur. (Áður á dagskrá 1978.) 13.20 Spurt og spjallað. Keppnislið frá Félagsmiðstöð aldraðra, Furugerði 1 og Vistheimili aldr- aðra í Seljahlíð keppa. Stjórn- andi: Helgi Seljan. Dómari: Barði Friðriksson. Dagskrár- gerð: Sigrún Björnsdóttir. 14.03 Ötvarpssagan, Stjörnuhröp og hálfmáni eftir Charlotte Blay. Saga Jónsdóttir les þýðingu Sól- veigar Jónsdóttur (4). 14.30 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum. Umsjón: Kristján Siguijónsson. (Frá Akureyri) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur f umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu Gísli Sigurðsson les (40). Ragn- ’ heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann. (Einnig útvarpað aðf- ararnótt mánudags kl. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Margfætlan. Tónlist, áhuga- mál, viðtöl og fréttir. 20.00 Söngvaþing. Sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns. Eiður Á. Gunnarsson syngur, Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. Lög handa litlu fólki eftir Þorkel Sigurbjörnsson Elisabet Erl- ingsdóttir syngur; Kristinn Gestsson leikur með á píanó 20.30 Á ferðalagi um tilveruna Umsjón: Kristfn Hafsteinsdóttir. 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 22.07 Maðurinn á götunni. Gagn- rýni. 22.27 Orð kvöldsins: Ólöf Jóns- dóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. Tvö tríó fyrir óbó, hörpu og selló eftir Johann Wilhelm Hertel. Rokokó-tríóið leikur. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ú RÁS I og RÁS 2 kt. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Nýj- asta nýtt í dægurtónlist. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Henningsson. 1.30 Veð- urfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt f vöng- um. Gestur Einar Jónasson. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Frankie goes to Hollywood. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Drög að degi. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Ágúst Héð- insson. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Back- man. 3.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila timanum kl. 7-18 og kl. 19.19, frittayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sixties tónlist. Lára Yngva- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvaktin. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.45 í bftið. Axel og Björn Þór. 9.00 Þett'a létta. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. 23.00 Næturvakt FM 957. Fréltir kl. 8.57, 11.53, 14.57, 17.53. HLJÓDBYLGJAN AKUREYRIFM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Bijánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 °g 18 TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Úlvarp Hafnarfjöröur FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyij- un, 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.