Morgunblaðið - 28.10.1994, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.10.1994, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994 27 tnenn tta unartöku í málinu. Það að ætla starfs- mönnum að flytja á milli landshluta en tapa ella starfí bótalaust samræm- ist ekki jafnræðisreglu sömu laga. Þá sé ákvörðunin óeðlilega íþyngjandi fyrir starfsmenn sem gangi á svig við meðalhófsreglu laganna. Eiga stjórnsýslulög’in við? Um það hvort hann teldi að undir- búningur og kynning málsins hefði verið í samræmi við ákvæði laganna, sagði umhverfísráðherra að málið hefði verið skoðað með þetta í huga. „Það var mín niðurstaða að þessi ákvörðun heyri ekki undir stjómsýslu- lögin; þau gilda fyrst og fremst um samskipti almennings við stjómvöid en ekki um innri málefni stjómsýsl- unnar, t.d. samningu reglugerða. Þama var um að ræða pólitíska ákvörðun um það hvort stofnun sé lögð niður eða flutt og ég tel að hún falli því ekki undir stjómsýslulögin. Þegar ákvörðun hefur hins vegar ver- ið tekin þá tel ég að stjómsýslulögin taki gildi þegar um er að ræða bein réttindi starfsmanna og nauðsynlegt sé að gæta þess að hvorki laun né réttindi séu skert." Byggðapólitískt mál Ráðherra var spurður um það hvaða ávinningur væri að því að flytja emb- ættið til Akureyrar þegar fyrir lægi að þegar þangað væri komið yrði það starfsmannalaust þar sem starfsfólkið vildi ekki flytja og sagði hann að þetta væri fyrst og fremst byggðapólitískt mál sem væri í samræmi við stefnuyf- irlýsingu ríkisstjómarinnar um flutn- ing opinberra stofnana til landsbyggð- arinnar. „Auk þess emm við í ráðuneytinu að móta rannsóknastefnu, sem lýtur m.a. að rannsóknum á spendýmm og fuglum sem er nauðsynlegt vegna þess að það verksvið veiðistjóra og Náttúmfræðistofnunar skarast. Þessi flutningur gerir auðveldara að koma fram ákveðnum breytingum sem ég tel nauðsynlegar á viðfangi og rann- sóknaráherslum veiðistjóraembættis- ins. Ég er þeirrar skoðunar að það eigi að flytja atgervi stofnunarinnar frá ref og yfír í rannsóknir á mink, sem ég tel vera hinn raunverulega skaðvald í lífríkinu," sagði Össur. Valdníðsla? „Það er okkar skoðun að ef stofnun er flutt út á land og starfsmenn vilja ekki sæta þeim breytingum þá feli það í sér lögmætar ástæður til þess að veita þeim lausn frá störfum. í kjara- samningum stéttarfélaga innan BSRB og BHMR er ekki að finna ákvæði sem varða búferlaflutning. En ég tel eðlilegt að þegar stofnun er flutt reyni hún að koma til móts við starfsmenn." I greinargerð þingsályktunartillög- unnar segja flutningsmennimir, Hjör- leifur Guttormsson, Finnur Ingólfs- son, Jón Helgason, Kristín Ástgeirs- dóttir, Kristín Einarsdóttir og Svavar Gestsson, ekki fá betur séð en að ráð- herra hafi í málafylgju sinni gagnvart starfsmönnum beitt valdníðslu, auk þess að bijóta gegn óskrifuðum lögum um mannleg samskipti. Hætt sé við að vinnubrögð hans vinni gegn al- mennuin markmiðum um flutning rík- isstofnana. „Ég tel að hér sé ekki um nokkra einustu valdníðslu að ræða. Ég tók ákvörðun og kynnti hana þannig að menn höfðu heilt ár til að aðlaga sig að nýjum aðstæðum. Það er fráleitt að kalla það valdníðslu og það er frá- leitt að það að flytja stofnun út á land vinni gegn því að aðrar stofnanir verði fluttar út á land. Ákvörðunin um að flytja embætti veiðistjóra til Akur- eyrar hefur hlotið lof sveitarstjómar- manna sem hafa samþykkt ályktanir þar að lútandi þannig að þetta er frá- leitt eins og flest annað í þessari grein- argerð sem úir og grúir af rangfærsl- um,“ sagði Össur Skarphéðinsson, umhverfisráðherra. Efnahagskreppa í Serbíu vegna viðskiptabanns Reuter STJÓRNARANDSTÆÐINGAR efna til mótmæla gegn Slobodan Milosevic, forseta Serbíu, í Belgrad. Milosevic nýtur þó enn mikilla vinsælda og honum stafar ekki hætta af neinum stjórnmálamanni ef marka má skoðanakannanir. Þj óðerniseldmóður Serba er horfinn Eldmóður þjóðemissinna í Serbíu er horfínn og lífsiq’örin hafa snarversnað, einkum vegna viðskiptabanns Sameinuðu þjóðanna. Meðal- tekjumar þar em orðnar lægri en í Albaníu. FYRIR ári var Belgrad nokk- urs konar helgidómur Stór-Serbíu. Hvarvetna voru sölumenn að græða á þjóðlegum listmunum á götuhorn- um og þrekvaxnir söngvarar sungu serbnesk þjóðlög í gjallandi hátal- ara. Serbar höfðu einangrast frá umheiminum og gjaldmiðill þeirra var nær einskis virði vegna gengis- hruns en eining þjóðarinnar og stolt hennar bættu það upp. Serbar réðu yfir landsvæðum frá Dóná í austri og langleiðina til Adríahafs í vestri. Landvinninga- stefna þeirra hafði borið árangur; þeir höfðu náð um 70% landsvæð- anna í Bosníu á sitt vald og þriðj- ungnum af Króatíu. „Hver segir að Serbía sé lítil,“ var viðlag eins af vinsælustu söngvunum. Serbar halda enn landsvæðunum en þjóðemislegi eldmóðurinn er horfinn. Þegar gengið er niður aðalgöturnar í Belgrad sést að borgin er lítt frábrugðin höfuðborg- um annarra Austur-Evr- ópuríkja, sem reyna nú að losna við arfleifð kommúnismans og auka tengslin við Vestur-Evrópu. Inn á milli drungalegra ríkisversl- ana eru verslanir í einkaeigu sem selja nýjan tískuvarning. hann til að slakað yrði á refsiaðgerð- um Sameinuðu þjóðanna. Á meðal þeirra sem Milosevic sneri baki við eru Serbar í Bosníu og forsetinn rauf öll tengsl við þá í ágúst. Serbneskir stjórnmálamenn í Bosníu geta nú hvorki farið yfír landamærin til „föðurlandsins“ né hringt þangað. Aðeins er heimilt að flytja nauðsynjavaming yfir landa- mærin til Bosníu. Milosevic veitti þjóðemissinnun- um mikinn stuðning í stríðsrekstri þeirra í Króatíu og Bosníu og hann er nú sakaður um að hafa svikið þá. „Þetta er ekki réttlátt,“ sagði kaupsýslumaður í Belgrad. „Jafnvel Sameinuðu þjóðirnar létu vera að ijúfa símasambandið þegar þær gripu til refsiaðgerðanna." Vlado, serbneskur flóttamaður frá Bosníu, hefur einnig áhyggjur af ákvörðun forsetans. „Við kunn- um enn að meta Mi- losevic, en við verðum að styðja Bosníu-Serba. Við viljum ekki að múslimar stofni eigið ríkið.“ Mira, 55 ára verkamað- ur í vefnaðariðnaði, var ef til vill raunsærri í mati sínu á Milosevic: „Hann er að svíkja þjóð sína til að bjarga eigin skinni.“ Fátækari en Albanir 47% Serba myndu kjósa Milosevic Slobodan Milosevic þeir heyrðu undir Júgó- slavíu en meðaltekjur þeirra eru nú lægri en Albana. Stjórnin vann bug á óðaverðbólgunni með ströngum aðhaldsað- gerðum í byijun ársins og kom á stöðugleika í efnahagnum, en ýmis teikn era nú á lofti. Gengi dínarsins er að lækka og verðlagið fer aftur hækkandi. Stefnubreytingin hefur þó borið nokkum árangur. Ráðamenn á Vesturlöndum ræða ekki lengur um hvort herða eigi refsiaðgerðirnar gegn Serbíu. Nú er aðeins rætt hvenær og hvemig slaka eigi á þeim. Milosevic er alvara Flestir fréttaskýrendur telja að Milosevic, sem komst til metorða innan kommúnistaflokksins, sé al- vara með viðskipta- og samskipta- banninu á Bosníu-Serba. „Þetta er spuming um völd og honum er allt- af alvara þegar völdin eru í veði,“ sagði Stojan Gerovic, stjórnmála- blaðamaður vikublaðsins Vreme. Predrag Simic, fram- ----------- kvæmdastjóri serbneskrar stofnunar sem fjallar um alþjóðleg samskipti, er á sama máli. „Milosevic _____________ komst að raun um að hann varð að semja við Sameinuðu þjóð- irnar þegar hætta var á að stríðið breiddist út til Serbíu eftir blóðsút- hellingarnar á útimarkaði i Sarajevo og blóðugt umsátur um Gorazde." Litið á Karadzic sem frelsishetju sem serbneska forset- anum stafar^ einhver hætta af. „í augum venjulegra Serba er Karadzic nokkurs kon- ar frelsishetja," sagði Simic. „Hann er Davíð sem barðist við Golíat vestursins. Hann hefur mikla persónutöfra, höfðar sterkt til al- mennings, er and- kommúnisti og trf#í& fólk lítur á hann sem mikinn rétttrúnaðar- mann.“ Þótt merkilegt sé virðast vinsældir forset- ans þó ekki hafa minnk- að að ráði. Samkvæmt nýrri skoð- anakönnun myndu 47% Serba kjósa Milosevic í forsetakosningum. Sá sem kemur næst honum fengi að- eins tíunda hluta þess fylgis. Milosevic ræður enn yfír fjölmiðl- um landsins, sem sniðganga nú stríðið í Bosníu að mestu. Sjónvarps- stöðvarnar sýna nú þess í stað frá tónleikum og gamlar kvikmyndir frá valdatíma kommúnista. r„» Cerovic telur að Milosevic sé fyrst og fremst hentistefnumaður, sem kunni að taka málstað þjóðernis- sinna síðar, en hann telur ólíklegt að forsetinn gangi svo langt að styðja stríðsrekstur Bosníu- Serba að nýju. „Hann er líklegri til að höfða til eðlislægrar eigingirni fólksins og segja: „Við höfum fært fómir fyrir Serba í Króatíu og Bosníu en núna verðum við að hugsa um okkar eig- in hag.““ Sakaður um svik Þessi breyting er þó ekki afleiðing markaðsaflanna, heldur stefnu- breytingar af hálfu forseta Serbíu. Slobodan Milosevic hefur sagt skilið við þjóðrembuöflin og þá sem vilja stofna Stór-Serbíu og það gerði Öllum er ljóst hvað fékk Mi- losevic til að snúa baki við leiðtogum Bosníu-Serba. Refsiaðgerðirnar og kostnaðurinn við að fjármagna stríðsrekstur Serba í Bosníu og Króatíu hafa stórskaðað efnahag Serbíu. Lifskjör Serba vora með þeim bestu í Austur-Evrópu þegar Karadzic álitinn frelsishetja Klofningurinn' meðal Serba er ekki hættulaus. Radovan Karadzic, leiðtogi Bosníu-Serba, nýtur meiri stuðnings í Serbíu en Milosevic í Bosníu. Karadzic er þannig sá eini Blaz Cerobic, sjötugur Serbi sem barðist í heimsstyijöldinni síðari, hefur þegar komist að þessari niður- stöðu. „Serbar í Bosníu hafa náð nógu langt. Við í Serbíu höfum stutt þá þar til nú, en stríðinu verður að ljúka.“ Heimild: The Daily Telegraph.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.