Morgunblaðið - 28.10.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.10.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER1994 51 DAGBÓK VEÐUR FÆRÐ A VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. __________ REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 12.34, fjara kl. 6.04 | og 18.58. Sólarupprás er kl. 8.55, sólarlag kl. I 17.24. Sól er í hádegisstað kl. 1.10 og tungl í ■ suðri kl. 7.52 ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 2.03 I og 14.31, fjara kl. 8.11 og kl. 21.09. Sólarupprós H er kl. 8.13, sólarlag kl. 16.19. Sól er í hádegis- | stað k|. 12.16 og tungl í suðri kl. 6.59. SIGLU- I FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 4.52 og síðdegisflóð I kl. 16.48, fjara kl. 10.26 og kl. 23.20. Sólarupprás '---------------er kl. 8.55, sólarlag kl. 17.00. Sól er í hódegis- stað kl. 12.58 og tungl í suðri kl. 7.40. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 9.26 og síðdegisflóð kl. 22.08 fjara kl. 2.54 og kl. 15.52. Sólarupprás er kl. 8.26 og sólarlag kl. 16.54. Sól er í hádegisstað kl. 12.41 og tungl í suðri kl. 7.22. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Spá Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * R'9nin9 1k ** Slydda 'V/ Slydduél |||%SnjókomaYV Él SkÚrir | V* siydduél 1 V éi y Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn syrar vind- ___ stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. * « Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir Norðursjó er 995 mb lægð, sem hreyfist norðaustur, en yfir Austur-Grænlandi er 1.025 mb hæð. Spá: Áfram verður norðaustlæg átt, víðast fremur hæg. Dálítil snjókoma eða slydda verð- ur á Norður- og Norðausturlandi, en þurrt og skýjað í öðrum landshlutum. Áfram verður fremur svalt í veðri. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Laugardag: Fremur hæg austan- og norðaust- anátt smáél vestanlands en að mestu úrkomu- laust annars staðar. Hiti 4-3 stig upp í 4 stig. Sunnudag: Allhvöss austan- og suðaustanátt. Slydda eða rigning sunnan- og austanlands en úrkomulítið annars staðar. Hiti 0-5 stig. Mánudag: Austan og suðaustan hvassviðri norðan- og vestanlands en mun hægari í öðr- um landshlutum. Rigning sunnan- og austan- lands og einnig á annesjum norðanlands en úrkomulítiö á landinu vestanverðu. Hiti 5 til 7 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. Hæö JU Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin yfir Norðursjó hreyfist til suðurs, en hæðin yfir Græniandi heldur velli. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 0 snjókoma Glasgow 11 úrkoma í gr. Reykjavík 0 skýjað Hamborg 10 skýjað Bergen 8 skýjað London 11 léttskýjað Helsinki 8 skúr Los Angeles 14 þokumóða Kaupmannahöfn 9 þokumóða Lúxemborg 8 skúr Narssarssuaq 2 skýjað Madríd 15 rigning Nuuk 1 alskýjað Malaga 20 skýjað Ósló 8 súld Mallorca 21 skýjað Stokkhólmur 8 þokumóða Montreal 9 skúr Þórshöfn 7 alskýjað NewYork Algarve 20 skúr Orlando 19 þokumóða Amsterdam 8 rigning París 11 skúr Barcelona 19 mistur Madeira 23 skýjað Berlín 11 úrkoma í gr. Róm 20 háifskýjað Chicago vantar Vfn 14 háifskýjað Feneyjar 15 heiðskírt Washington 7 skýjað Frankfurt 11 skýjað Winnipeg 4 iéttskýjað Krossgátan LÁRÉTT: 1 sjá eftir, 4 hungruð, 7 trylltur, 8 fífl, 9 hagn- að, II hreyfist, 13 espi, 14 múlinn, 15 hrörlegt hús, 17 skynfæri, 20 elska, 22 borðað, 23 gömul, 24 rótarskapur, 25 smáöldur. LÓÐRÉTT: 1 ferill, 2 lestrarmerki, 3 siga, 4 brytjað kjöt, 5 styrk, 6 skoffín, 10 romsan, 12 rándýr, 13 samtenging, 15 kven- fuglar, 16 fnykur, 18 furða, 19 bára, 20 mannsnafn, 21 nöldur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 heilbrigð, 8 fenni, 9 fuður, 10 fet, 11 síðla, 13 asnar, 15 sterk, 18 sakka, 21 ell, 22 magur, 23 atóms, 24 harðjaxla. Lóðrétt: 2 efnað, 3 leifa, 4 rifta, 5 gæðin, 6 ofns, 7 grær, 12 !ár, 14 sóa, 15 sómi, 16 eigra, 17 kerið, 18 slaga, 19 kjóll, 20 assa. í dag er föstudagur, 28. október, 301. dagur ársins 1994. Tveggja- postulamessa. Orð dagsins er: Þér eruð allir Guðs böm fyrir trúnaáKrist Jesú. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag fór Auðunn á veiðar og inn komu Andvari og Mælifell af strönd. í gær komu til löndunar Sólbakur og Dagrún. Úranus og Europe Feder fóru. I dag fara Baldvin Þor- steinsson og Dettifoss og inn koma Hvítanesið og Viðey til löndunar. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Strong Ice- lander og á veiðar fóru Óskar Halldórsson, Lómur og Andvari. Þá var Hvítanesið væntan- legt. Fréttir í dag, 28. október, er tveggjapostulamessa, „einnig kölluð Símons- messa og Júdas-(Júde): messa tileinkuð postu- lunum Símoni vandlæt- ara og Júadasi (Thadd- eusi),“ segir í Stjömu- fræði/Rímfræði. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Samveru- stund við píanóið með Fjólu og Hans kl. 15.30. Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun, hár- greiðsla, fótaaðgerðir, smíðar/útskurður. Kl. 14 guðsþjónusta, prest- ur sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. Opið öll- um 67 ára og eldri. Hraunbær 105. í dag kl. 14 er spilað bingó. Kaffi og vöfflur. Vitatorg. Bingó í dag kl. 14, píanóundirspil í kaffitíma. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Fé- lagsvist kl. 14 í dag og dans kl. 20 í Risinu. Göngu-Hrólfar fara fr(i Risinu kl. 10 laugardag. (Gat. 3, 26.) Gjábakki. í dag hefst námskeið í taumálun kl. 9.30. Bridsdeild félags eldri borgara í Kópavogi. Spilaður tvímenningur kl. 13.15 í dag í Gjá- bakka, Fannborg 8. Félag eldri borgara i Kópavogi heldur fé- lagsvist í kvöld kl. 20.30 í Gjábakka, Fannborg 8. Félag eldri borgara í Hafnarfirði er með opið hús og dans í Hraun- holti, Dalshrauni 15 i kvöld kl. 20. Capri-tríóið leikur fyrir dansi. Kvenfélag Hallgríms- kirkju. Undirbúningur fyrir basar verður í safn- aðarsal kirkjunnar á morgun, laugardag, frá kl. 14-18. Þar verður einnig kaffisala. Kvennadeild Skag- firðingafélagsins í Reykjavík verður með aðalfund í Drangey, Stakkahlíð 17, sunnu- daginn 30. okt. kl. 14. Borgfirðingafélagið i Reykjavík verður með félagsvist á morgun, laugardag, kl. 14 áHall- veigarstöðum og er hún öllum opin. Húnvetningafélagið er með félagsvist á morg- un, laugardag, kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17 sem er öllum opin. Átthagafélag Stranda- manna heldur árlegan haustfagnað sinn í Árt- úni, á morgun laugar- dag, sem hefst kl. 22. Dans. Gestir eru vel- komnir. MG-félag íslands, sem er félag fólks með My- asthenia Gravis (vöðvas- lensfár) sjúkdóminn, boðar til fundar á morg- un laugardag kl. 14 í kaffisal ÖBÍ, Hátúni 10, Reykjavík. Sagt verður frá norrænum fundi um MG í Finnlandi, heim- sókn til Masku þar sem— MG sjúklingum er boðið upp á endurhæfingu. Kirkjustarf Langholtskirkja: Aft- ansöngur-ki. 18. Laugarneskirkja: Mömmumorgunn kl. 10-12. Maria Finnsdótt- ir leikskólafulltrúi Um- ferðaráðs fjallar um ör- yggi bama í umferðinni. Neskirkja: Félagsstarf aldraðra: Á morgun laugardag verður ekið um Garðabæ undir leið- sögn Vilbergs Júlíusson- ar, fyrrv. skólastjóra. Lagt af stað frá kirkj- unni kl. 15. Þátttöku þarf að tilkynna kirkju- verði í dag kl. 16-18 í s. 16782. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19: Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður David West. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason.__ Hlíðardalsskóli, Ölf- usi: Hvíldardagsskóli kl. 10. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um: Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7: Samkoma kl. 10. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Minningarspjöld Hjálparsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftir- töldum stöðum: Landsbjörg, Stangarhyl 1, Reykjavík, sími 684040. Fiiman, Hamraborg 1, Kópa- vogi, sími 44020. Sig- urður Konráðsson, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, iþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.400 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Topptilboð Ath. Tvö pör á verði eins Kuldaskór og gótuskór (báðir meS grófum söla). Staerðir: 37-46. Verð 3.495,- Póstsendum samdægurs. Opið laugardaga kl. 10-14. Ioppskórinn VOTUSUNDl • mOÓLfSIORCI • SÍMIIUI2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.