Morgunblaðið - 28.10.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.10.1994, Blaðsíða 45
í KVÖLD Robert Redford skiptir um skoðun ROBERT Redford hleypst nú und- an hveiju verkefninu á fætur öðru. Fyrir tveimur mánuðum hætti hann við að leika í nýrri og umtal- aðri mynd sem Ridley Scott er að gera og á að heita Crisis in the Hot Zone og enn er Redford hætt- ur við það sem hann hafði áður ákveðið. Að þessu sinni hefur hann sagt leikstjóranum Rob Reiner, sem síðast gerði A Few Good Men, að samstarfi þeirra um gerð myndarinnar The Américan President sé lokið. Opinberlega skellir Redford skuldinni á handrit myndarinnar. „Redford vildi gera myndina að ástarsögu en Reiner vildi að hún snerist í raun og veru um pólitík," segir talsmaður leikarans. Sagt er að einnig hafí spilað inn í mynd- ina hve erfiðlega gekk að ráða góða leikkonu til að fara með aðal- hlutverkið og leika konu sem er starfsmaður umhverfisverndar- samtaka í Washington sem verður ástfangin af ekkjumanninum í Hvíta húsinu, sem Redford átti að leika. Emma Thompson var orðuð við hlutverkið en lét ekki til leið- ast þar sem henni þótti hlutverkið heldur veigalítið og passíft. Susan Sarandon og Michelle Pfeiffer fannst einnig lítið til þess koma. En það sem réð þó úrslitum um að Redford hætti við ku vera það hve honum og leikstjóranum kom illa saman. Redford er sagður hafa dauðkviðið tilhugsuniinni um að vinna með Reiner sem er ör og tilfinninganæmur en Redford er róleg og afslöppuð týpa. Nú er Rob Reiner búinn að bjóða Michael Douglas hlutverk forset- ans og Jessica Lange er að velta fýrir sér tilboði um að leika um- hverfisverndarkonuna. Þau hafa lítinn tíma til stefnu því stefnt er að því að tökur heijist 30. nóvem- ber. Dranqev - Dranqey Gömlu dansarnir föstudagskuöld kl. 22-03. Hljómsueit Porualdar Björnssonar og Kolbrún. □rangey, Stakkahlíð 17. Sími B8554Q K/AGNHÖFÐA"i 1, RÉÝKJAVÍK, SÍMI 875090, Gömlu og nýju dansarnir íkvöld kl. 22-03 Hljómsveitin Tónik leikur fyrir dansi c Miðaverð kr. 800 Miða- og borðapantánir í símum 875090 og 670051. IIIISIll 1 Stórhöngvarínn íisjsjjjsjf íijsjrMJöviJ og hljómborðsleikarínn rijinjsjr 5 'jzrriöövij Þœgilegt umfiverfi - ögrandi vinningarl OPIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00 DUNDRANDI DISKOTEK LAUGARDAGSKVÖLD Miðaverð kr. 500,- MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994 45 Hard Íf; , á R°cli mtmmi r Wt 4 DAGA TILBOÐ Hrekkjalómahelgi á Hard Rock fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag BAR Smiöjuvegi 14 (rauð gata) í Kópavogi, sími: 87 70 99 „Því ekki að taka Hfið létt..." Stefán í Lúdó og Garðar Iíarlsson flytja fjöruga dansmúsík Stórt bardansgólf Enginn aðgangseyrir! F * - <JZ/emmtusv - Q)a/i$s í ALLAR HELGAR Helgarmatseðill: Kr. 2.490,- FÓLK í FRÉTTUM INGÓLFS Ingólfscafé býður til afmælisveislu þann 28. til 29. október nk. Vegna tilefnisins hefur verið boðað til hátíðarhalda sem hefjast stundvíslega kl. 22.00 í kvöld og standa yfir með hléum til kl. 3.00 aðfaranótt sunnudags. Miðað við reynslu fyrri ára eru gestir minntir á að mæta stundvíslega til að íosna við biðraðir. Egill Ólafsson og Örn Ámason skemmta Egill Ólafsson matargestum Öm Ámason HALLOWEEN TILBOÐ Hard Rock hamborgari m/fröiukum, .aloti og drauingu Hollowoon dföflaterta i oftirrétt, kr. 690 HardJlocfi EEskum Alla - Þjónum Öllum SÍMI689888 ALLIB VELKOMNIR í SÍNUM EIGIN GRÍMUBÚNINGI ingagerd: Spor, í rétta átt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.