Morgunblaðið - 28.10.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.10.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÍDAG BRIDS Umsjón Guðm. Páll A r n a r s « n SPILARI frá Nýja-Sjálandi fékk háðulega útreið í eftir- farandi spili, sem kom upp meistaratvímenningi Aust- urlanda ijær í maí síðast- liðnum. Sigurvegararnir, Bert Polii og George Soo frá Indónesíu, sátu í AV. Það hefði gefið þeim góða skor að segja sex hjörtu (980), en ekki hreinan topp, eins og þeir fengu fyrir að sitja í vörninni. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁD109 ¥ G ♦ ÁKD3 ♦ G1084 Vestur Austur * ÁD109876543 + 2 * K54 ! K * 9762 * ÁK753 Suður ♦ G652 r 2 ♦ G10854 ♦ D96 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 lauf Pass 1 tígull 4 hjörtu Dobl Pass 4 spaðar Pass Pass Dobl 4 grönd Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Útspil: spaðaátta. Tvílitir eru ekki daglegt brauð við spilaborðið og vestur ákvað að njóta stundarinnar sem best með því að treina sér sagnir. En þegar ekkert skemmtilegt gerðist í fyrsta hring, varð hann að stökkva í 4 hjörtu. Norður doblaði til sektar, I sem verður að teljast ein- , kennilegt með allan þennan tígul, en þó skiljanlegra en I sagnir suðurs. Flóttinn í fjóra spaða heppnaðist vel, en þegar austur doblaði, brast suður kjark og hann flúði í grönd í þeirri trú að makker hans stoppaði hjartað. Bæði 4 spaðar og 5 tíglar kosta 300, sem er góð fórn á geimið, hvað þá . slemmuna sem AV eiga. Og með spaða út fara 4 | grönd ekki nema 800 niður. I En suður hélt að hann væri ' í vondum málum hvort sem var og hleypti spaðanum. Austur drap á kónginn og spilaði hjarta. Og vörnin fékk alla slagina! 2.600 í AV. LEIÐRÉTT Tískusýning Maríu Lovísu > í Morgunblaðinu sl. laug- ' ardag birtust myndir frá - tískusýningu Maríu Lo- vísu hönnuði. Þar var sagt í myndatexta að María héti Marta og að Lára Magnúsdóttir, gull- smiður, væri Guðmunds- dóttir. Beðist er velvirð- ingar á þessum mistökum. Pennauinir FRÁ London skrifar 21 árs piltur sem ber íslenskt nafn að hluta en kveðst vera enskur. Hann segist stunda íslenmskunám í háskóla og skrifar bréf sitt á íslensku, örlítið i bjagaðri. Vonast til að - eignast pennavini hér sem vilji skrifa til sín á ís- | lensku en annars segist hann geta skrifað á norsku, þýsku eða frönsku auk ensku. Hefur áhuga á tónlist, tungu- málanámi, frímerkjum o.fl.: Kristján Sveinsson- Vasli, ■ 61 Ansell lload, Tooting SW17 7LT, Tooting Bec., P London, England. Arnað heilla /^rvARA afmæli. I dag, Ov/28. október.er sex- tugur Stefán Bjömsson, Skógarlundi 8, Garðabæ. Eiginkona hans er Gyða Guðbjörnsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Oddfellowhúsinu í Reykja- vík milli kl. 17 og 19, í dag, afmælisdaginn. Ljósm. Myndsmiðjan, Akranesi BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. ágúst í Saur- bæjarkirkju á Hvalfjarðar- strönd af sr. Jóni Einars- syni Valdis Inga Val- garðsdóttir og Sæmundur Víglundsson, til heimilis á Höfðabraut 10, Akranesi. Ljósm. Norðurmynd - Ásgrimur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. júní sl. í Glerár- kirkju af sr. Gunnlaugi Garðarssyni Kolbrún Inga Jónsdóttir og Baldur Ólafur Baldursson, til heimilis á Melasíðu 1, Ákur- eyri. f? /AÁRA afmæli. í dag, 0\/28. október, er fímm- tugur Jón Geirharðsson, starfsmaður hjá Reylga- víkurborg, Dalseli 10, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum á Hallveig- arstöðum v/Túngötu 14, sunnudaginn 30. október eftir kl. 15. Ljósm. Norðurmynd - Ásgrimur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. júní sl. í Akur- eyrarkirkju af sr. Birgi Snæbjömssyni Ása Ott- ersted og Karl Eckner, til heimilis í Hjalmshultsgata 13, Helsingborg, Svíþjóð. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. september í Ist- anbul, Tyrklandi, Hekla Aðalsteinsdóttir og Hak- an GUltekin. Þau eru bú- sett í Istanbul. HÖGNIIIREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drake SPOI®DREKI Afmælisbarn dagsins: Þú hefur leiðtogahæfileika og hikar ekki þótt ámóti blási. Hrútur (21. márs- 19. april) Óvænt þróun mála í vinnunni í dag er þér í hag. I kvöld er þér lítt að skapi að fara út og kýst frekar að vera heima. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að leysa smá vanda- mál heima í dag. Það er hent- ugra fyrir ástvini að fara út saman en að bjóða heim gestum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú ferð hægt af stað í dag og einhveijir erfiðleikar koma upp í vinnunni. En síð- degis býðst þér óvænt og gott tækifæri. Krabbi (21. júnf — 22. júlf) Gættu þess að kaupa ekki hlut of dýru verði við inn- kaupin í dag. Efasemdirgeta komið upp varðandi fyrir- hugað ferðalag. Ljón (23. julí- 22. ágúst) Þú gætir varúðar í peninga- málum og hikar við að kaupa dýran hlut í dag. Í kvöld koma góðir gestir óvænt í heimsókn. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhver misskilur þig og smá vandamál getur komið upp í vinnunni. En þú ferð út í kvöld og skemmtir þér kon- unglega. (23. sept. - 22. október) Aukið vinnuálag getur valdið breytingum á fyrirætlunum þínum. En gestir, sem koma óvænt í kvöld, lífga upp á tilveruna. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9Íj0 Ekki fer allt eins og þú ætl- aðir í vinnunni í dag og eitt- hvað getur farið úrskeiðis, En þú gleðst yfir góðum fréttum í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ættingi er ekki fyllilega sáttur við fyrirætlanir þína, en þú færð stuðning úr óvæntri átt. Þú hefur skyld- um að gegna heima. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Vinátta og peningar fer ekki vel saman í dag. Þú ert með efasemdir varðandi tilboð sem þér berst. Kvöldið verð- ur rómantískt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Peningamálin geta valdið ágreiningi milli ástvina í dag og þú þarft að slaka á kröf- um þínum. En óvænt tæki- færi býðst í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ?£* Þú átt erfitt með að einbeita þér í vinnunni í dag vegna áhugaleysis. En deyfðin hverfur í vinahópi þegar kvöldar. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994 43 Aðaltölur: 8 18 24 Vinningstölur miðvikudaginn: ■ j VINNINGAR l! FJÖLDl VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING n 68,6 0 49.370.000 tCl 5 af 6 CÆ+bónus 0 1.735.675 |0 5 af 6 0 232.174 10 4 af 6 177 2.086 jri 3 af 6 jCfl+bónus 647 245 35) (46) (47 BÓNUSTÖLUR @(§@ Heildarupphæð þessa vlku: 51.865.586 áísi.: 2.495.586 || Vinningur: er tvöfaldur næst UPPLYSINGAR, StMSVAR! 91- 68 15 11 LUKKUUNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRÉNTVILLUB ry ryksuga Margfaldir verðlaunagripir fyrirhönnun og gæði. EIRVÍK # Suðurlandsbraut 22,108 Rvk. S: 91- 880200, NY SENDING Greiðslukjör við allra hæfi Þar sem vandlátir versla. Kirkjuhvoli ■ simi 20160 Pelsfóðurskápur og jakkar **c.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.