Morgunblaðið - 28.10.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.10.1994, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ WSM W&mm . Háskólabíó HASKOLABIO SIMI 22140 Astralska leikstjóranum lan Pringe hefur tekist að skapa sannkallaða veislu fyrir augað i mynd um konu sem varð goðsögn í lifanda lífi. Isabelle Eberhart var franska útgáfan af Arabíu-Lawrens og varð fræg fyrir þátt sinn í átökum Frakka og Alsírsbúa um aldamótin, Gullmoli fyrir unnendur vandaðra mynda. Aðalhlutverk: Peter O'Toole (Arabíu Lawrens, Síðasti keisarinn) Mathilda May (Naked Tango) og Tcheky Karyo (Nikita) Sýnd kl. 5 og 9 STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Fjögur bruðkaup og jarðarför efþú œtlor aðeins að sjú eina tnynd í úr - sjáðu þessa trisvar Sýnd kl. 5 og 7. Sýningum fer fækkandi. BEim ocrnum ■ harrisoiu ford HARRISON FORD Rafmagnaðasti þriller ársins. Harrison Ford er mættur aftur í hlutverki Jack Ryan í sögu eftir Tom Clancy. Gulltryggð spenna Sýnd KL. 5, 7, 9 og 11 FORREST GUMP Veröldin verður ekki sú sama... Tom Hanks ★★★ 'h AIMBL ★★★★★ Morgunpósturinn ... eftir aS þú hefur séð hana með augum ^0^1051 Forrest Gump. Gump 0 mín. , drepfyndin og hádramatísk ... vel leikin og innihaldsrík." Ó.H.TRás 2 Sýnd KL. 5, 9 og 11.15 „. ..æsispennandi og óhugnanlegur danskur spennu- tryllir ...ein sú besta sinnar tegundar sem gerð hefur verið á undanförnum árum." A.l. MBL. NATTEVAGTEN Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd KL. 9 og 11.15 Hestar „Bjarn- dýrið“ í Holts- múla MÖRGUM lesenda tímaritsins Eiðfaxa brá heldur í brún þegar meðfylgjandi mynd birtist í blað- hennar fyrsti reiðhestur. Rektor inu. Höfðu sumir á orði að dýrið sem er nú 22 vetra gamall er líktist helst bjamdýri eða sauð- glóbrúnn að lit eða mórauður nauti en þegar betur var að gáð eins og það er einnig kallað. Sig- mátti sjá að hér var á ferðinni urður Sæmundsson bóndi í hestur. Heitir hann Rektor og Holtsmúla sagði að hárvöxturinn er frá Vatnsleysu í Skagafirði hefði farið að aukast þegar aldur- en er nú í eigu fjölskyldunnar í inn fór að færast yfir hann. Síð- Holtsmúla í Landsveit og er það ustu árin hefði berðíð orðið svo heimasætan Elín Sigurðardóttir mikið að rýja varð hestinn á vor- sem heldur í hestinn en hann var in því hann hefði ekki komist úr vetrarfeldinum af sjálfsdáðum. Rektor var eitt sinn stóðhestur og sýndur á fjórðungsmóti í Eyja- firðil976, fljótlega eftir geldingu komst hann í eigu Sigurðar og var notaður talsvert í keppni, sigraði m.a. í B-flokki hjá Sörla í Hafnarfirði. Nú er hann að sögn Sigurðar kominn á eftirlaun og fær að njóta lífsins innan um trippin í Holtsmúla. Nýtt í kvikmyndahúsunum ANDY Garcia og Meg Ryan í hlutverkum sínum. Sambíóin sýna mynd- ina I blíðu og stríðu SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga kvikmyndina „_When a Man Loves a Woman“ eða í blíðu og stríðu eins og hún hefur verið nefnd á íslensku. Með aðalhlutverk fara Meg Ryan og Andy Garcia. Myndin fjallar um ung hjón með tvö börn sem virðast lifa einstaklega hamingjusömu lífi. Fjölskyldan er samhent og ástin umlykur þau. En undir sléttu og felldu yfirborðinu ligg- ur leyndarmál. Alice (Ryan) á við áfengisvandamál að stríða og nú reynir á þessa heilsteyptu fjölskyldu. í stað þess að fjarlægjast hvort ann- að ákveða þau að standa saman og vinna að lausn vandans. En hinn full- komni fjölskylduheimur þeirra verður fyrst að hrynja áður en þau geta byggt hann upp og hafið annað líf. Michael (Garcia) þarf að sinna uppeldi dætra sinna á meðan Alice reynir að koma lífi sínu á rétta braut og finna sjálfa sig. Leikstjóri myndarinnar er Louis Mandoki, en hann hefur áður gert m.a. myndimar „Born Yesterday“, „White Palace“ o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.