Morgunblaðið - 05.11.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.11.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. NÓVÉMBER 1994 9 FRÉTTIR Kirkjuþing vill auka sjálfstæði kirkjunnar KIRKJUÞING samþykkti að mæla með því að Alþingi taki til umfjöll- unar og samþykktar frumvarp til laga um stöðu, stjórn og starfs- hætti íslensku þjóðkirkjunnar. Prumvarpið hefur í för með sér mestu breytingu á stöðu kirkjunn- ar sem um getur í mjög langan tíma. Með frumvarpinu er stefnt að því að auka mjög sjálfstæði kirkjunnar frá því sem það er í dag. Nokkur óvissa ríkti um hvort kirkjuþing myndi afgreiða málið á þinginu sem lauk í vikunni eða hvort málinu yrði frestað til næsta þings. Með samþykkt frumvarps- draganna, sem lögð voru fyrir kirkjuþing, eru taldar góðar líkur á að málið verði afgreitt á Alþingi fyrir þingslit í vor. Frelsi í ytri málum Verði frumvarpið samþykkt fær kirkjan frelsi í sínum ytri málum. Hún fær sjálf að setja reglur um kosningu presta og biskupa, ákveða skipan sókna og presta- kalla. í frumvarpinu eru nýmæli eins um hvernig tekið skuli á aga- og siðferðisbrotum innan kirkj- unnar. Verði frumvarpið sam- þykkt falla úr gildi fjölmörg lög sem nú gilda um kirkjuna. Á slysadeild eftir árekstur HARÐUR árekstur varð milli tveggja bíla á gatnamótum Skip- holts og Háaleitisbrautar í hádeginu íj fyrradag. Að sögn lögreglunnar var öku- maður annars bílsins fluttur á slysa- deild Borgarspítalans með sjúkra- bíl, en ökumaður hins var fluttur á slysadeild með lögreglubíl. Talið er að um minniháttar meiðsli mann- anna hafí verið að ræða. Báðir bíl- arnir skemmdust verulega við áreksturinn og þurfti að fjarlægja þá með aðstoð kranabíls. Kirkjuþing samþykkti að skipa nefnd til að móta stefnu og gera tillögur um kaup og kjör fastráð- inna starfsmanna á vegum þjóð- kirkjunnar. Nefndin á m.a. að skoða þann möguleika að stofna starfsmannafélag þjóðkirkjunnar, sem fari með samnings- og rétt- indamál starfsmanna. Meðal annarra mála sem sam- þykkt voru á kirkjuþingi má nefna að samþykkt var beina því til bisk- ups og kirkjuráðs að hlutast til um að sett verði á stofn nefnd til að vinna að mótun skýrari um- hverfisstefnu fyrir íslensku þjóð- kirkjuna. Einnig var samþykkt ti- laga þar sem minnt er á nauðsyn þess að kirkjuleg þjónusta verði fyrir þátttakendur í heimsmeist- aramótinu í handknattleik, sem haldið verður hér á landi á næsta vori. Því er beint til kirkjuráðs að tryggja að þátttakendum verði boðin kirkjuleg þjónusta. Á kirkjuþingi var lögð fram skýrsla kirkjueignanefndar, en nefndin leggur til að gerður verði sáttmáli milli ríkis og kirkju í anda samkomulags þessara aðila frá árinu 1907. Lagt er til að sáttmál- inn verði staðfestur með löggjöf á þann veg að kirkjujarðirnar, sem höfuðstóll kirkjunnar, tryggi eftir- leiðis föst laun presta og annan starfskostnað kirkjunnar. Hug- mynd kirkjueignanefndar er að sáttmálinn geri ráð fyrir að ríkis- valdið hafi áfram umsjón með kirkjujörðum, útleigu þeirra og vörslu. Heimilt verði að selja kirkjujarðir til ábúenda, að'upp- fylltum ákveðnum skilyrðum en hluta þeirra verði haldið eftir til kirkjulegra nota eða ef menning- ar- eða kirkjusögulegar ástæður mæla sérstaklega með því. Allar söluheimildir verði gefnar með samþykki kirkjustjórnarinnar. Nýtt kirkjuráð Undir lok kirkjuþings var nýtt kirkjuráð kosið. Kosningu hlutu séra Jón Einarsson, Saurbæ, séra Hreinn Hjartarson, Fella- og Hóla- sókn, Gunnlaugur Finnsson, Hvilft, og Helgi K. Hjálmsson, Garðabæ. Kjörtímabilið er fjögur ár. í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! ardaps-ttfíoð Nýjar vörur frá LADYPIROLA Satín-náttfbt (meó bómull aó innan) kr. 2.990,- Satín-náttmussur kr. 2.990,- Brjóstahaldarar með púðum (nýgeró) kr. 1.750,- Laugavegi 4, sími 14473 Opið til kl. 17.00 í dag p RÓFKJÖR ( REYKJANESKJÖR „Mundu að þitt atkvæði vegur þungt. Stöndum saman að sterkum lista. “ Kosningaskrifstofajyrir Ilafnarfjörð, Garðabæ og Kópavog er að Dalshrauni 11 Hafnarfirði. Síniar: 65 43 89/65 43 92 Auk l>ess upplýsingar í símurn: 61 22 96fyrir Seltjamames, 66 65 20fyrir Mosfellsbæ, Kjalames og Kjós, 65 38 64fyrir Bessastaðahrepp, 92-1 57 03Jyrir Kejktvík, Njarðvík og Hafnir, 92-6 84 59 jyrir Griiulavík, 92-3 74 83jyrir Sandgerði, 92-2 72 62 jyrir Garó og 92-4 65 37Jyrir Voga. ARNI M. MATHIESEN [í EITT A F ÞREMUR EFSTU | Anna Gunnarsdóttir, fatastílsfræðingur, verður þér til aðstoðar í búðinni í dag milli kl. 11 og 14. TESS NeSst við V. Dunhaga, sími 622230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14 Tilboð á löngum laugardegi: Svartar ullardragtir frá KS, pilsdragtir kr. 25.000,-, buxnadragtir kr. 29.000,-. tfiU IlANKASTltÆH II SÍMI 13(MM> Fallegur fatnadur Ný sending frá Silkiblússur, -pils, -jakkar, -buxur. -slæöur. Ullarpeysur. -pils, -buxur. ““ PEISINN Mikiö úrval. Kirkjuhvoli • sími 20160 A GJAFVERÐI Nú eru allar 20 geröir Qjfsam kæliskápanna á hagstæðu tilboðsverði, til dæmis: KF-263 m/lúxusinnréttingu 254 lítra kæliskápur með 199 Itr. kæli og 55 Itr. frysti. HxBxD = 146,5 x 55 x 60 cm. (Verðlistaverð kr. 62.100,-) Nú aðeins kr. 54.870,- stgr. Afborgunarverð kr. 57.760,- Öll €jjFtAM tæki eru freonfrí, VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18 mánaða, án útborgunar. MUNALÁN með 25% útborgun og eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði. HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 ["T5ST HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SÍMI 654 100 Mikið úrval af leður hvíldarstólum m/skammelum. Opið til kl. 16.00 í dag. Sunnudag 14-16 Leður hvíldarstóll m/skammel. Verð frá kr. 25.000 stgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.