Morgunblaðið - 05.11.1994, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.11.1994, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREIIMAR LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 33. Já takk, ráðherra FÖSTUDAGINN 28. október sl. opnaði samgönguráðherra, Halldór Blöndal, Suð- urlandsveg á milli Rauðavatns og Vest- urlandsvegar. Veg- tenging þessi er mikil samgöngubót bæði fyrir höfuðborgarbúa og aðra landsmenn. í ræðu sem samgöngu- ráðherra hélt við þetta tækifæri og í grein í Morgunblaðinu sama dag talar ráðherra um nauðsyn þess að tíekið sé fastar á vega- og gatnamálum höfuðborg- arsvæðisins. Tekið skal undir þau orð ráðherra. Framlög úr vega- sjóði til Reykjavíkur eru ekki í samræmi við stærð og stöðu borg- arinnar. Annað, sem vakti athygli mína, í ræðu samgönguráðherra voru orð hans í ræðunni „að hugur hans væri norðan heiða á Austur- landi“. Að öllum líkindum hefur ráðherra átt við áform um veg yfir Möðrudalsöræfi sem vitað er að er mikið áhugamál hans. Arðsemi felst m.a. í fækkun slysa og óhappa Margrét Sæmundsdóttir ekki gleymast að fjöl- förnustu þjóðvegir landsins fara um Reykjavík, þótt innan marka Reykjavíkur sé aðeins lítill hluti vega- kerfís landsins, ef miðað er við lengd þess. Þá hefur verið áætlað að um 46% allra óhappa í umferð- inni verði innan marka Reykjavíkur og 38% umferðarslysa. Það er mjög brýnt að Framkvæmdir í vega- málum höfuðborgar- innar bera þess ekki merki, segir Margrét Sæmundsdóttir, að fulltrúar þess á þingi séu svo margir sem raun ber vitni. þjóðvegir innan borgarinnar séu öruggir og greiðir og allt verði gert til þess að halda umferð um borgina frá íbúðarhverfum henn- ar. Ætti ekki arðsemi vegafram- kvæmda sem er enn meiri á höfuð- borgarsvæðinu en annars staðar að ráða? Gatnaframkvæmdir eru atvinnuskapandi Ríkisstjórnin hefur lofað fjár- framlagi til vegaframkvæmda á Vesturlandsvegi við Höfðabakka, sem er einhver fjölfarnasti þjóð- vegur landsins. Enn er beðið eftir því að ríkisstjórnin efni þetta lof- orð. Auk mjög brýnna og arð- bærra vegabóta skapast atvinna fyrir fjölda manns á meðan á þess- um framkvæmdum stendur. For- ystumenn verkalýðshreyfíngar- innar hafa talað fyrir framgangi málsins en ekki haft árangur sem erfíði. Undirbúningur fram- kvæmda er þegar hafinn, en elðcT er hægt að hefjast handa fyrr en ríkið stendur við loforð sín um að fjármagna þessa miklu fram- kvæmd. Það er hvorki skynsam- legt sé sanngjamt að mismuna höfuðborginni við úthlutun vegafj- ár. Við bindum því miklar vonir við að ráðherra samgöngumála standi við orð sín um að átak verði gert í vegamálum á höfuðborgar- svæðinu. Höfundur er formaður umferðaittf nefndar Reykjavíkur. Gefðu þér tíma til að njóta ... Orð ráðherra vegamála og þing- manns Norðurlands eystra endur- spegla algengt viðhorf. Þó það sé viðurkennt að landsbyggðin þurfí hlutfallslega meira til vegamála en höfuðborgin mega vegafram- kvæmdir á þjóðvegum í Reykjavík ekki verða útundan við úthlutun vegafjár eins og því miður er stað- reynd. Nær helmingur þingheims, eða 29 þingmenn, eru kosnir á þing fyrir Reykjavík og Reykja- nes. Framkvæmdir í vegamálum höfuðborgarinnar bera þess ekki merki að fulltrúar höfuðborgar- svæðisins séu svo margir sem raun ber vitni. R-listinn hefur þá stefnu að fækka umferðarslysum í Reykja- vík um 20% fyrir árið 2000 með markvissum aðgerðum. Atak í lag- færingu á aðalgatnakerfinu er þar ofarlega á blaði. Ef takast á að fækka slysum í umferðinni í höfuð- borginni er mikilvægt að Reykvík- ingar fái fjármuni úr vegasjóði í þau mörgu verkefni sem nú bíða úrlausnar í höfuðborginni. Það má Kynning á Givenchy haust-/vetrarlitunum 1994-1995 í dag (langur laugardagur). Ýmis skemmtilcg tilboð í gangi frá GIVENCHY Ath. Mjög góð verðlaekkun á GIVENCHY vörunum. « THORELLA og eiga góðar minningar ÞRJAR LJUFFENGAR TEGUNDIR NYJUM UMHVERFISVÆNNI UMBUÐUM ÍÉK: - fSS -ilmandi nýtt mr- 'i ■ Laugavegs apóteki, sími 24047. KAFFIBRENNSLA AKUREYRAR HF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.