Morgunblaðið - 05.11.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.11.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 5Ílu DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: ❖ 4 Y ^ \ / \. s \s>> ¥JÍa \ ^ 7* ‘ ^ *^=srx S W\ ;'/V x 7 \\t \ í/ j\ //r. ^essr^ s~' jj o (' -- <■■j.r•-*s‘ , o, > 13 o T Heiöskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjaö 6 é é 4 é é 4 é J$C é 6 é # é 5$ # ags aSs.a$c Rigning Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma ^ Él •J Sunnan, 2 vindstig. 1(10 Hltastig Vindörinsýnirvind- __ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fiöður er 2 vindstig. * l * Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 300 km norðaustur af landinu er 995 mb lægð sem hreyfist norðaustur. 1.025 mb hæð yfir norðaustur Grænlandi þokast aust-norðaustur. Allmikil 984 mb lægð er skammt suöur af Hvarfi og mun lægðardrag frá henni fara suðaustur. Spá: Suðaustan átt, gola eða kaldi í fyrstu en kaldi eða stinningskaldi þegar líður á daginn. Skýjað og skúrir með suður- og austurströnd- inni og stöku slydduél á annesjum norðaustan- lands en annars þjartviðri á Norður- og Vestur- landi. Hiti allt að 5 stigum suðaustanlands en hiti um og rétt yfir frostmarki að deginum ann- ars staðar. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Hæg breytileg átt og bjart veður víða norðan- og austanlands, en suðaustan kaldi, skýjað með köflum og skúrir eða slydduél öðru hverju með suðvesturströndinni. Hiti frá 4 stigum suðvestanlands, en vægt frost í innsveitum norðanlands. Yfirlit á hádegi í gær: H Hæð L Lægð Kuldaskil________________Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins I dag: Lægðin fyrir NA fjar- Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Hálka er á Hellisheiði, en suðurströndin er orðin hálkulaus. í Staðarsveit er mjög hvasst og vart ferðaveður. Á Vestfjörðum er ófært um Klettsháls, Hrafnseyrarheiði, Breiðdals- heiði og Botnsheiði. Þungfært er um Gemlu- fallsheiði á milli Þingeyrar og Flateyrar. Þá er stórhríð á Steingrímsfjarðarheiði en fært, um Eyrarfjall er ófært. Norðanlands er hálka en snjókoma og skafrenningur á heiðum. Fært er orðið um Mývatns- og Möðrudalsöræfi. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. lægist, hæðin þokast til SA en drag fyrir S Hvarf fer ASA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -1 úrkoma Gtasgow 11 skýjað Reykjavík 0 léttskýjað Hamborg 9 skýjað Bergen 14 skýjað London 15 skýjað Helsinki 1 skýjað Los Angeles 9 heiðskírt Kaupmannahöfn 8 lóttskýjað Lúxemborg 16 léttskýjað Narssarssuaq 3 alskýjað Madríd 10 súld Nuuk +3 skýjað Malaga 15 skýjað Ósló vantar Mallorca 23 akýjað Stokkhóimur 7 skýjað Montreal 9 alskýjað Þórshöfn 11 hálfskýjað NewYork 16 akýjað Algarve 17 akýjað Orlando 18 léttskýjað Amsterdam 16 akýjað París 17 skýjað Barceiona 20 þokumóða Madeira 20 skýjað Berlín 10 skýjað Róm 21 þokumóða Chicago 17 þokumóða Vín 12 hálfskýjað Feneyjar 17 þokumóða Washington 9 léttskýjað Frankfurt 13 léttskýjað Winnipeg -6 léttskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 7.07 og siödegisflóö kl. 19.29, fjara kl. 0.56 og kl. 13.26. Sólarupprás er kl. 9.27, sólarlag kl. 16.58. Sól er í hédegis- stað kl. 13.10 og tungl í suðri kl. 15.11. ÍSA- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 9.07 og síðdegisflóö kl. 21.23, fjara kl. 3.01 og kl. 15.37. Sólarupprás er kl. 8.42, sólarlag kl. 15.49. Sól er i hádegis- stað kl. 12.16 og tungl í suðri kl. 14.17. SIGLU- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 11.30, fjara kl. 5.16 og 17.43. Sólarupprás er kl. 9.24, sólarlag kl. 16.31. Sól er í hádegisstað kl. 12.58 og tungl f suðri kl. 14.58. DJUPI- VOGUR: Árdegisflóð kl. 4.17 og síðdegisflóö kl. 16.35, fjara kl. 10.37 og kl. 22.42. Sólarupprás er kl. 8.54 og sólarlag kl. 16.26. Sól er i hádegisstað kl. 12.40 og tungl í suðri kl. 14.40. (Morgunblaðið/Sjómælingar islands) Krossgátan LARETT: 1 tónverk, 8 klippur, 9 skýra, 10 liðin tíð, 11 ferðalag, 13 sárum, 15 sæti, 18 skyggnist um, 21 dimmviðri, 22 dökk, 23 blaðs, 24 yfirburða- manns. í dag er laugardagur 5. nóvember, 309. dagurársins 1994. Orð dagsins er. Ekki mun ég skilja yður eftir munaðar- lausa. Ég kem til yðar. (Jóh. 14, 18.) Gjábakki verður • með fjölskylduhátíð sem hefst í dag kl. 14 í Gjábakka og er öllum opin. Fjöl- breytt dagskrá þar sem fólk á öllum aldri er þátt- takendur. Kaffihlaðborð. Kvenfélag Grensás- sóknar heldur sinn ár- lega basar laugardaginn 12. nóv. kl. 14 í safnað- arheimilinu. Tekið á móti munum föstudaginn nóv. kl. 18-20 og laugar- dag kh 10-12. Skipin Reykjavíkurhöfn. f fyrradag fór Bakkafoss. í gær /óru Freyja, Mæli- fell, Örvar og Víðir. Þá kom Jón Baldvinsson. Búist var við Pernille til hafnar með brotajárn og að Hvassafell kæmi í dag. Landssamtök ITC eru með opið í dag kl. 11-13 í Ármúla 38, 3. hæð. Heitt á könnunni og öllum opið. Skaftfellingafélagið i Reykjavík er með félags- vist á morgun kl. 14 í Skaftfellingabúð, Lauga- vegi 178. Hafnarfjarðarhöfn. í gær kom Skeljungur II til Straumsvíkur og Oce- an Tiger fer á veiðar í dag. Fréttir Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur gefið út löggildingu handa Gunnari Ólafssyni, til þess að vera fasteigna- og skipasali. Kristjáni Olafssyni, hdl. hefur verið veitt leyfí til mál- flutnings fyrir Hæstarétti og Margrét Hauksdótt- ir, lögfræðingur hefur fengið leyfi til málflutn- ings fyrir héraðsdómi, segir í Lögbirtingablað- Mannamót Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Reykjavík verður með basar, happdrætti og kökusölu í safnaðarheim- ili kirkjunnar, Laufásvegi 13 í dag kl. 14. Vitatorg. Á hveijum morgni er stund með Þór- dísi, morgunbæn, upp- lestur. Mánudag smiðjan kl. 9, bútasaumur kl. 13, handmennt, bókband og brids. Barðstrendingafélag- iðog Djúpmannafélagið eru með laugardagsspila- vist á Hallveigarstöðum kl. 14 sem er öllum opin. Verðlaun og veitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 13.30 verður jólabasar. Kaffiveitingar. Húnvetningafélagið er með félagsvist í dag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Öllum opið. Furugerði 1 og Hvas- saleiti 56-58 halda sam- eiginlegan basar í dag og á morgun kl. 13.30 í Furugerði 1. Bahá’íar halda opið hús í kvöld kl. 20.30 í Álfa- bakka 12. Elliheimilið Grund verð- ur með basar í dag kl. 13-17 á munum heimilis- fólksins í fóndursalnum á jarðhæð Litlu Grundar, sem er á baklóð Elliheim- ilisins Grundar, Hring- braut 50. Heitt á könn- unni fyrir gesti og gang- andi. Garðasókn. Fræðslu- stund með dr. Gunnari Kristjánssyni um efnlð: „Myndlist og táknfræði kirkjunnar“ í dag kl, í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. V erkak vennafélagið Framsókn er með basar, kaffisölu og happdrætti er hefst kl. 14 í dag í Skipholti 50a. Dagdvöl Sunnuhlíðar í Kópavogi verður með jólabasar og kaffisölu í dag kl. 14. Húsmæðrafélag Reykjavíkur er með bas- ar og lukkupakka á morgun sunnudag á Hall- veigarstöðum sem hefst kl. 14. Lifeyrisdeild landssam- bands lögreglumanna heldur sinn hefðbundna sunnudagsfund á morgun kl. 10 í félagsheimili LR, Brautarholti 30. Kirkjustarf Dómkirkjan. Kirkju- nefnd kvenna hefur sinn sfðasta vinnufund fers basarinn 12. nóvember, nk. mánudagskvöld kl. 20 í safnaðarheimilinu. Basar vistfólks á Hrafnistu verður opinn laugardaginn 5. nóv- ember kl. 12.30-17 og mánudaginn 7. nóvember frá kl. 10-15 í Vinnustof- unni á 4. hæð í E-álmu á Hrafnistu í Reykjavík. Um 60 konur og karlar bjóða til sölu það sem þau hafa unnið á liðnum mán- uðum. Kvenfélag Laugarnes- sóknar er með fund í safnaðarheimili nk. mánudag kl. 20. Langholtskirlga. Kven- félag Langholtssóknar verður með basar, happ- drætti og kaffisölu í dag kl. 14 í safnaðarheimilinu. Safnaðarfélag Ás- prestakalls Á morgun sunnudag verður kaffi- sala í safnaðarheimili Áskirkju að lokinni messu er hefst kl. 14. Laugarneskirkja: Guðs- þjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Kefas, kristið samfélag, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma f dag kl. 14. Bamablessun. MORGUNBLAÐIÐ, Kringluirni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Ulpur meb og án hettu Mikib úrval, stær&ir: 34-50 Póstsendum \<#HI/I5IÐ Laugavegi 21, sími 91-25580 LÓÐRÉTT: 2 órói, 3 þolna, 4 bumba, 5 kjánum, 6 reykir, 7 fang, 12 sjáv- ardýr, 13 dveljast, 15 sæti, 16 login, 17 smá, 18 kalt veður, 19 sori, 20 gangsetja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 mælum,4 hæfur, 7 tíkin, 8 lítri, 9 dót, 11 róar, 13 ókát, 14 áleit, 15 hass, 17 taut, 20 ógn, 22 róður, 23 æskan, 24 Arnar, 25 torga. Lóðrétt: 1 mætur, 2 lokka, 3 mund, 4 holt, 5 fátæk, 6 reist, 10 ódeig, 12 rás, 13 ótt, 15 horfa, 16 súðin, 18 askur, 19 tinda, 20 órar, 21 nægt. Norræna félagið í Reykjavík Aðalfundur Norræna félagsins í Reykjavík verður haldinn í Norræna húsinu þriðjudaginn 8. nóvember kl. 17.00. Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin hvetur félagsmenn til að fjölmenna á fundinn. /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.