Morgunblaðið - 05.11.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.11.1994, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Happdrætti VINNINGAR I 7. FL. 94 Útráttur 4. nóvember 1994. Ibúðarvinningur Kr. 3.000.000,- 44407 Ferðavinningar Kr. 100.000,- 11493 35494 51498 57878 63996 23966 48017 52002 62139 74743 Ferðavinningar Kr. 50.000,- 1269 14027 35711 50251 57288 6300 25327 40118 51711 59109 9219 25467 41926 54963 60023 13558 28168 45470 56624 71139 96 6229 11832 17953 Feróavinningar 23118 28858 34798 kr. 40212 10.000,- 45626 51227 57364 63039 60879 73392 345 6278 11920 17994 23361 29076 34868 40219 45701 51246 57375 63097 60907 73476 372 6391 12064 18172 23382 29180 34960 40286 45785 51423 57414 63110 68984 73534 388 6399 12151 18198 23537 29204 34983 40359 45815 51505 57505 63163 69023 73609 431 6468 12163 18205 23609 29240 35065 40392 45839 51524 57777 63195 69078 73656 483 6497 12165 18335 23642 29591 35101 40424 45900 51556 57790 63207 69090 73726 508 6512 12381 18344 23653 29607 35366 40507 46048 51607 57877 63229 69223 73827 517 6593 12420 18347 23785 29609 35407 40525 46097 51624 57915 63391 69293 73937 521 6643 12422 18425 23881 29652 35523 40533 46290 51686 57935 63499 69437 74199 529 6672 12484 18459 23925 29673 35631 40687 46331 51717 58078 63554 69478 74250 531 6871 12709 18512 23938 29766 35662 40707 46361 51799 58112 63564 69539 74257 707 6928 12717 18513 23944 29775 35693 40740 46427 51963 58161 63566 69671 74290 774 7135 12748 18531 23972 29980 35783 40756 46546 51981 58600 63742 69604 74428 790 7146 13099 18609 23999 29997 35934 40765 46597 52138 58629 63032 69690 74487 1046 7175 13123 18831 24049 30003 35982 40771 46659 52173 58636 64005 69703 74544 1152 7304 13345 18893 24087 30041 36101 40781 46793 52191 58647 64104 69729 74593 1199 7325 13367 18907 24089 30043 36127 40940 46025 52256 59004 64111 69777 74645 1202 7327 13382 19020 24192 30053 36141 41028 46849 52333 59090 64149 69795 74762 1266 7338 13488 19022 24440 30068 36273 41088 46936 52404 59106 64214 69874 74796 1282 7427 13505 19142 24528 30131 36330 41091 46958 52705 59176 64244 69877 74935 1371 7455 13536 19224 24599 30222 36343 41225 46970 52766 59218 64579 69096 74942 1556 7463 13589 19263 24915 30292 36354 41324 47086 52767 59226 64583 69900 75220 1585 7515 13674 19334 24924 30297 36395 41385 47110 52854 59257 64608 69987 75249 1710 7519 13693 19465 25014 30451 36476 41458 47183 52886 59357 64720 69990 75704 1792 7577 13743 19482 25091 30458 36583 41494 47184 53138 59406 64823 70023 75771 1837 7765 13827 19516 25213 30481 36605 41567 47194 53151 59441 64886 70059 75951 1926 8006 14015 19596 25236 30582 36619 41614 47225 53152 59452 64930 70127 76044 2025 8068 14121 19778 25321 30700 36643 41691 47261 53276 59459 64987 70190 76092 2049 8121 14132 20119 25331 30847 36716 41706 47279 53323 59465 64994 70360 76127 2097 8124 14213 20130 25404 30851 36750 41801 47281 53344 59474 65025 70453 76185 2118 8177 14445 20134 25425 30877 36840 41852 47397 53466 59481 65067 70583 76242 2192 8194 14474 20154 25526 30907 36933 41867 47436 53593 59501 65078 70593 76343 2214 8408 14495 20194 25540 31124 37056 41972 47523 53649 59769 65096 70594 76359 2330 0430 14505 20196 25655 31163 37134 42016 47560 53742 59772 65111 70620 76470 2360 8649 14516 20204 25676 31232 37211 42036 47644 53828 59799 65208 70632 76497 2490 8680 14521 20288 25712 31246 37218 42121 47682 53876 59823 65325 70672 76509 2602 8706 14612 20303 25878 31209 37329 42144 47797 54152 59974 65351 70718 76691 2812 8709 14616 20328 25890 31372 37404 42270 47832 54206 60008 65423 70779 76695 2837 8795 14672 20399 26009 31405 37406 42282 47864 54256 60017 65562 70811 76825 2878 8820 14777 20449 26034 31517 37503 42387 47936 54312 60019 65694 70866 76899 2879 8824 14807 20481 26055 31658 37521 42409 479Ó7 54382 60219 65764 70977 76949 2921 8933 14823 20498 26074 31728 37592 42425 48021 54396 60235 65892 71011 76970 2922 8978 14930 20504 26127 31790 37600 42482 48074 54417 60237 65912 71019 77111 3133 9161 14997 20606 26138 31880 37609 42722 48093 54512 60278 65956 71131 77327 3251 9212 15112 20671 26257 31914 37648 42766 48194 54634 60284 66029 71246 77401 3413 9439 15152 20740 26287 32082 37693 42806 48215 54710 60371 66107 71303 77424 3416 9448 15193 20741 26315 32100 37947 42817 48249 55003 60407 66253 71485 77425 3504 9508 15459 20803 26394 32191 37900 42961 48257 55088 60477 66255 71518 77438 3523 9523 15505 20873 26486 32216 38027 43009 48460 55237 60486 66262 71525 77460 3672 9531 15627 20922 26550 32251 38069 43053 48666 55283 60524 66281 71540 77606 3715 9595 15682 20944 26605 32262 38077 43097 48706 55301 60665 66395 71544 77753 3750 9693 15716 21002 26647 32438 38112 43134 48744 55386 60690 66408 71560 77879 4256 9740 15732 21145 26690 32608 38144 43180 48771 55403 60749 66439 71577 77936 4346 9787 15817 21261 26724 32628 30257 43247 48051 55436 60790 66441 71743 77956 4386 9925 15904 21266 26879 32894 38466 43373 48075 55458 61044 66450 71803 70016 4409 9927 16041 21289 26888 32914 30574 43499 49129 55474 61048 66469 71874 78044 4435 10014 16083 21317 26900 32931 30576 43530 49181 55595 61083 66585 71902 78058 4472 10069 16130 21353 26907 32952 38604 43603 49272 55597 61177 66631 71913 78145 4503 10073 16149 21397 26911 32964 38683 43685 49411 55614 61213 66659 71941 70205 4525 10128 16194 21425 26991 32993 38756 43871 49435 55616 61278 66674 71960 78374 4531 1017! 16247 21490 27132 33002 38859 43877 49437 55647 61340 66747 71967 70400 4684 10282 16250 21587 27200 33104 38897 43880 49666 55767 61352 66870 72043 78474 4720 10343 16406 21590 27218 33113 38940 44001 49756 55786 61373 66950 72091 78500 4831 10442 16507 21605 27260 33150 39022 44064 49918 55827 61386 66958 72108 70506 5046 10492 16540 21651 27301 33407 39194 44004 49983 55867 61388 67039 72127 70518 5105 10496 16736 21786 27521 33541 39197 44306 50034 55892 61634 67077 72216 78642 5311 10555 16814 21823 27535 33568 39208 44405 50108 55969 61646 67113 72239 78830 5370 10569 16820 21866 27684 33637 39234 44480 50157 56021 61747 67180 72261 78847 5546 10644 16981 21997 27695 33730 39281 44511 50210 56090 61775 67233 •72377 7B928 5608 10672 16904 22018 27772 33890 39336 44542 50418 56222 61816 67438 72386 79033 5625 10698 17001 22132 27803 34057 39402 44553 50474 56413 61912 67461 72439 79260 5651 10759 17036 22210 27866 34101 39441 44632 50595 56415 61944 67661 72462 79303 5657 10792 17083 22299 27909 34113 39497 44670 50640 56553 62042 67713 72533 79314 5780 10799 17165 22348 27914 34115 39525 44710 50687 56705 62101 68081 72576 79353 5803 10808 17189 22456 28073 34201 39668 44738 50701 56709 62119 68179 72593 79377 5876 10842 17245 22524 28122 34311 39733 44905 50820 56725 62180 68242 72683 79600 5981 íoesi 17267 22539 28230 34316 39781 44949 50832 56726 62187 68435 72709 79624 6004 11004 17327 22681 28255 34347 39856 45011 50878 56732 62283 68451 72846 79636 6011 11056 17347 22694 28305 34410 39963 45172 50894 56835 62344 68543 72905 79723 6054 11302 17378 22699 28484 34567 39970 45198 50918 56877 62381 68575 73027 79733 6061 11324 17500 22701 28502 34602 39975 45230 51071 57017 62415 68594 73094 79785 6065 11560 17509 22704 28554 34615 40003 45296 51074 57049 62577 68693 73122 79859 6081 M603 17531 22806 28597 34655 40061 45304 51081 57056 62693 68757 73155 6146 11625 17703 22838 28715 34705 40121 45548 51107 57147 62729 60767 73157 6156 11701 17782 23053 20778 34711 40136 45566 51221 57245 62790 68791 73233 6169 11716 17057 23105 2B821 34712 40187 45617 51225 57253 62936 68832 73270 ÍDAG Farsi SKAK U m s j ó n Margcir Pétursson ÞESSI staða kom upp á stór- mótinu í Buenos Aires í Arg- entínu sem lauk fyrr í vik- unni. Gata Kamsky (2.695), Bandaríkjunum, hafði hvítt og átti leik, en Ljubomir Ljubojevic (2.580), Serbríu, var með svart. sjá stöðumynd 35. Hxe6! - axb3!?, 36. cxb3! - Kxe6? (Tapar strax. Rétt var 36. - Rf4, 37. Hee3 með vænlegri stöðu á hvítt.) 37. Kxc6 - Rf4, 38. Hd2 (38. d7 var einnig mögu- legt), 38. - Rg6, 39. d7 - Re5+, 40. Kc7 - Rxd7, 41. Hxd7 og svartur gaf skömmu síðar. Úrslit á mót- inu urðu þessi: 1. Salov 9 v. af 14 mögulegum, 2. An- and 8'/2 v. 3.-4. ívantsjúk og Júdit Polgar 7 v. 5.-6. Kamsky og Karpov 6 'h v. 7. Shirov 6 v. 8. Ljubojevic 5'/i v. Þetta er annar stórsig- ur Salovs á skömmum tíma, fyrir mánuði sigraði hann á Interpolis-útsláttarmótinu í Tilburg. Við skoðun úrslit- anna verður að hafa það í huga að það var skylda að tefla Sikileyjarvörn og mótið er ekki reiknað til stiga. En mikið virðist Karpov, FIDE- heimsmeistara, hafa farið aftur í að tefla þá ágætu byijun. VELVAKANDI Svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags 96,7% dýrara í Reykjavík ATHUGULL lesandi hringdi til Velvakanda og sagðist hafa kannað verðmun á milli landa á nikótíntyggjói í kjölfar greinar um verðmun á verkjalyfjum. Það er skemmst frá því að segja að í Ijós kom að nikótíntyggjó það sem selt er hérlendis er 56,6% dýrara hér en í Edinborg og hvorki meira né minna en 96,7% dýrara hérlendis en í Stokk- hólmi. Þetta fmnst lesandan- um stórundarlegt, og ekki til þess fallið að hvetja fólk til að hætta reykingum með aðstoð þessa tyggjós. Þá sagði hann að neysla tyggjós- ins væri kostnaðarsam- ari en neysla reykinga- manns sem reykir u.þ.b. einn pakka á dag af síg- arettum. Látið útiljósin loga BLAÐBURÐARKONA bað Velvakanda að fara þess á leit við fólk að það láti útiljósin loga á nótt- unni. Góð lýsing auðveld- ar blaðburðarfólki störfín og dregur úr hættu á slysum. Einnig má minna fólk á að ryðja snjó og ísingu úr heimkeyrslum og tröppum. Trúlega líður ekki sá vetur að bréfber- ar og blaðburðarfólk slasi sig ekki í hálum tröppum eða innkeyslurfi við vinnu sína. í sumum tilfellum geta húseigend- ur þurft að bera kostnað af slíkum slysum. Tapað/fundið Frakki á Sólon Islandus SVARTUR karlmanns- ullarfrakki var tekinn í misgripum á Sólon ís- landus föstudagskvöldið 21. október sl. í frakkan- um voru lyklar sem mik- ill missir er að. Viðkom- andi er vinsamlega beð- inn að hafa samband við Þorstein í síma 16751. Gæludýr Læða óskar eftir heimili SÉRLEGA falleg ljósgrá 4 mánaða læða leitar að góðu heimili. Upplýs- ingar í síma 32906 á milli kl. 18 og 20. Víkverji skrifar... M SÍÐUSTU helgi var Vík- verji staddur í Dyflinni og þurfti að komast heim til íslands eins og um 130 aðrir íslendingar, sem þar voru staddir. Ferðaskrif- stofan Samvinnuferðir/Landsýn skilaði ferðalöngunum á sjöunda tímanum út á flugvöll og ráðgert var að kallað yrði út í Atlantaflug- vélina rétt upp úr klukkan 20.30. Fararstjóri Samvinnuferða/Land- sýnar skýrði frá því rétt í þann mund sem komið var að flugstöðv- arbyggingunni, að ferðalangarnir væru heppnir, því að þotan hefði beðið þeirra frá því á föstudag, „hún stendur þarna greyið úti á vellinum, svo að það er engin hætta á að um seinkun á brottför verði að ræða“. Ánægjukliður barst frá farþegunum, sem sáu fram á að komast heim fyrir miðnætti þetta sunnudagskvöld, því að morgun- dagurinn var vinnudagur fyrir flesta, sem notið höfðu dvalarinnar frá því snemma á fimmtudegi.' XXX EINHVERJIR í hópnum létu undrun í ljós yfír dvöl þotunn- ar á Dyflinnarflugvelli frá því á föstudagskvöld. Mönnum fannst þetta æði léleg nýting á jafndýrum farkosti og Boeing 737 er, en þess- ar bollaleggingar þögnuðu fljótt, eftir að menn höfðu-fengið vissu fyrir tafarlausri brottför. Það væsti svo sem ekki um ís- lendingana á fríhafnarsvæði flug- vallarins í Dyflinni, þeir skoðuðu varninginn, sem á boðstólum var, og spjölluðu yfir glasi af bjór eða fengu sér kaffíbolla. En klukkan tifaði og hún var hálf níu og hún varð níu án þess að nokkurt farar- snið kæmi á Atlantaþotuna. Loks var tilkynnt að brottför yrði frestað um þrjá stundarfjórðunga „vegna tæknilegra erfiðleika". Klukku- stund leið og aftur kom röddin í hátalarakerfi flugstöðvarinnar og baðst forláts vegna „ófyrirsjáan- legra“ tafa og ástæðan var enn tæknilegir erfiðleikar. Menn fóru nú að velta fyrir sér, hvort um alvar- lega bilun væri að ræða. Hringt var í fararstjóra Samvinnuferða/Land- sýnar, sem kom af fjöllum og hélt að farþegarnir væru komnir lang- leiðina heim til íslands. í hópnum voru m.a. læknar, sem áttu að hefja vinnu snemma að morgni, einhveijir áttu að fram- kvæma aðgerðir á fólki heima, sem treysti á, að þeir kæmu á réttum tíma til vinnu. Þessir aðilar þurftu nú að hringja heim og fá menn til þess að vinna fyrir sig, því að aug- ljóslega gátu menn ekki komið van- svefta til slíkrar vinnu. XXX EGAR LOKS var blásið til brottfarar, var klukkan orðin um miðnætti og á sama tíma voru bornar fram samlokur og kaffí í afsökunarskyni fyrir töfina. Þá var naumast tími til þess að hesthúsa samlokurnar. Þegar út í vélina kom fékkst sú skýring á töfínni, að Atl- anta hafi misst flugleyfíð fyrir þot- unni, sem búin var að standa á flug- vellinum frá því á föstudag og lýst var undrun yfir uppgefínni ástæðu tafarinnar „tækniiegir erfiðleikar“. Jxiks var farið í loftið og þegar flug- stjórinn baðst afsökunar á töfinni kom þriðja skýringin, að Atlanta hefði selt þotuna til Afríku, farkost- ur okkar væri hins vegar nýr hjá félaginu og mun fullkomnari tækni- lega. Fór þá hláturskliður um far- þegahópinn, sem leit í kringum sig og var þotan mun verr útlítandi innan dyra en sú „tæknilega ófull- komnari", innréttingin var rispuð og beygluð. Farþegar í fremstu röð urðu og að halda á matarbökkunum sínum, er málsverður var borinn fram, því að engar upphengjur voru á þeim sætum fyrir borð í innrétt- ingu þotunnar. Þotan var sögð ný- komin frá London til þess að sækja íslendingana og flytja heim. x x x NÚ MÁ EKKI skilja Víkveija svo, að honum sé ekki ljóst, að ófyrirsjáanlegar tafir geti orðið á brottför þotna sem þessarar, sem flutti íslendingana heim aðfaranótt síðastliðins mánudags. Við þeim er í raun ekkert að segja. En það hefði verið kurteisi, sem ekki hefði kostað félagið mikla peninga, að láta far- þega vita um töfina. Það er með öllu útilokað að þetta hafi verið ófyrirséð töf, þar sem aldrei var ætlunin að láta þotuna sem beðið hafði frá föstudegi á flugvellinum í Dyflinni flytja farþegana 130 heim. Raunar fékkst staðfesting á því, þegar menn lásu laugardags- blað Morgunblaðsins eftir heim- komuna. Þar var frétt á bls. 2 sem sagði að vegna boðaðs verkfalls FIÁ, hafi Atlanta skilað leiguþotu sinni „í gær“, föstudag, og leigt aðra til þess að annast Dyflinnar- flugið. Þar var jafnframt haft eftir talsmönnum fyrirtækjanna að þotu- skiptin myndu engar tafir hafa í för með sér. Um þetta vissu starfsmenn Samvinnuferða/Landsýnar í Dyflinni greinilega ekkert. Sam- bandsleysið var algjört. Ofurlítil tilitssemi við viðskiptavininn hefði t.d. valdið því, að Víkveija hefði aldrei dottið í hug að skýra frá þessum töfum, allt annað var óað- fínnanlegt í þessari annars ágætu ferð til frændþjóðar okkar íra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.