Morgunblaðið - 05.11.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 05.11.1994, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ö Stóra sviðið kl. 20.00: mSNÆDROÍ ININGIN eftir Evgeni Schvvartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Á morgun kl. 14., nokkur sæti laus, - sun. 13/11 kl. 14 - sun. 20/11 kl. 14. • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25/11, uppselt, sun. 27/11, örfá sæti laus, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, uppselt, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - iau. 10/12, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 10/11, laus sæti, - lau. 12/11 - fim. 17/11, uppselt, - fös. 18/11, uppselt, - fim. 24/11, uppselt, - mið. 30/11, laus sæti. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman ( kvöld, nokkur sæti laus, - fös. 11/11, nokkur sæti laus, - lau. 19/11, nokkur sæti laus. Litia sviðið kl. 20.30: mDÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce I kvöld - fös. 11/11 - lau. 12/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: •SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. í kvöld, uppselt, - á morgun, uppselt, mið. 9/11, uppselt, - fös. 11/11, örfá sæti laus, - lau. 19/11. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG REYK J AVIKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. í kvöld, lau. 12/11, fös. 18/11, fáein sæti laus, lau. 26/11. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. 7. sýn. sun. 6/11, hvít kort gilda, 8. sýn. fim. 10/11, brún kort gilda, 9. sýn. fös. 11/11, bleik kort gilda, fim. 17/11, lau. 19/11. Svöluleikhúsið sýnir f samvinnu við íslenska dansflokkinn: • JÖRFAGLEÐI Höfundar: Auður Bjarnadóttur og Hákon Leifsson. Danshöfundur: Auður Bjarnadóttir. Tónlist: Hákon Leifsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Lýsing: Lárus Björnsson. Frumsýning 8/11, 2. sýn. mið. 9/11, 3. sýn. sun. 13/11. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. í kvöld, fim. 10/11 uppselt, fös. 11/11 uppselt, lau. 12/11, fös. 18/11, fáein sæti laus, lau. 19/11, fös. 25/11. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Frumsýning mið. 9/11 uppselt, sýn. sun. 13/11, mið 16/11, fim. 17/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. F R U E M I L I A II K H 0 S I Seljavegi 2 - sími 12233. Á FLÓTTA UNDAN KERTASTJAKA Leikarar lesa smásögur Antons Tsjekhovs. Lau. 12/11 kl. 15 og sun. 13/11 kl. 15. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. í kvöld kl. 20, uppselt, sun. 6/11 kl. 20, uppselt. Fös. 11/11, sun. 13/11. MACBETH eftir William Shakespeare. Sýn. lau. 12/11 kl. 20, sfðasta sýning. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir ____á öðrum ti'mum i' si'msvara._ Sýnt f íslensku óperunni. Sýn. í kvöld kl. 24, uppselt. Sýn. fös. 11/11 kl. 24. Sýn. lau. 12/11 kl. 24, örfá sæti laus. Bjóðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum ofslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. Sýningum fer fækkandi! Sam Shepard líaítíLdhhúsié IHLADVARPANUM Vesturgötu 3 Eitthvað ósagt “ 6. sýning í kvöld næslsíiosta sýning. 7. sýning 1 1 . nóv. siðasta sýning. Boð/ð / leikhús r með Brynju og Erlingi 3. sýning 10. nóv. 4. og síðasta sýning 12. nóv. Sápa --------------------- aukasýning 13. nóv. kl. 22.00 Lítill leikhúspakki Kvöldverður og leiksýning aðeins 1400 á mann. Barinn og eldhúsið opið eftir sýningu. Leiksýningar hefjast kl. 21.00 í Tjarnarbioi AIJKASÝNINC Laugardag 12.nóv kl. 20.30 Örfá sæti iaus Miðasala í Tjarnarbiói dagl. kl. 17-19, nema mánud. Sýningardaga til kl. 20.30 í símsvara á öörum tímum. Sími 610280. iVEMENDALEIKHUSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 TRÚÐAR Naest sfðasta sýningarhelgi: lau. 5/11, sun. 6/11, þri. 8/11. Sýningar hefjast kl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldi! Miðapantanir allan sólarhringinn FOLKI FRETTUM Á furðu- slóðum SÍÐASTLIÐINN föstudag var frumsýndi Hala-leikhópurinn þijá einþáttunga sem nefnast „A furðuslóðum“. Þættirnir nefnast „Þjóðlíf“ eftir Odd Björnsson, „í undirdjúpunum" eftir Pétur Magn- ússon frá Vallanesi og „Á rúmsjó“ eftir Slawomir Mrozek í þýðingu Bjarna Benediktssonar. Leikstjóri er Guðmundur Magnússon leikari, Valerie Harris hefur yfirumsjón með leikmynd og Kristinn Guð- mundsson með búningum. Hlut- verk er alls tíu og eru sum þeirra æfð af tveimur leikurum. Þeir munu koma til með að skiptast á að leika eftir aðstæðum hveiju sinni, því allir eru leikararnir í fullri vinnu annarsstaðar. SIGURRÓS M. Sigurjónsdóttir, María Geirsdóttir og Helga Berg- mann skemmtu sér vel á sýningunni. UR SÝNINGU Hala-leikhópsins. Mannlíf Sýning í Perlunni UÓSMYNDARAFÉLAG ís- lands, Gullsmiðafélag íslands og fagfólk í hárgreiðslu hélt sýningu í Perlunni um síðustu helgi. Sýningargestir fengu að skyggnast inn í heim þessara starfsgreina og sjá fagfólk að störfum. SÍÐASTA hönd lögð á hárgreiðsluna. AÐ BAKI hverju úrverki liggur mikil vinna. SVONA verða auglýsingamyndir til. Arnað heilla Grænt ljós á Emmanuelle ►TUTTUGU árum eftir að hin ljósbláa Emmanuelle var frum- sýnd og sýnd við mikla aðsókn víða um heim hefur loksins ver- ið gefið grænt ljós á almennar sýningar myndarinnar í Suður- Afríku. í þarlendum kvik- myndaiðnaði hefur verið Htið á afstöðu kvikmyndaeftirlitsins sem meiriháttar ávinning, en hins vegar hefur það vakið gremju að um leið og Emmanu- elle var samþykkt voru bannað- ar sýningar á tveimur myndum sem sýndar höfðu verið á kvik- myndahátíð í Jóhannesarborg, en það eru myndirnar Sex and Zen frá Hong Kong og verð- launamyndin Naked, sem Mike Leigh gerði. Emmanuelle var álitin í djarfara lagi þegar myndin var frumsýnd árið 1974, en fyrir aðalhlutverkið í henni öðlaðist Sylvia Kristel heims- frægð og fylgdu nokkrar fram- haldsmyndir í kjölfarið. KVIKMYNDAÁHUGAFÓLK í S-Afríku fær nú loksins að sjá Sylviu Kristel í hlutverki Emmanuelle á hvíta tjaldinu. ítnAiir I # á tilboðsverði kl. 18-20, H ællað leikhúsgestum, '0 á aðeins kr. ; % fö/ “ # Borðapantanlr í síma 624455 LEIKFELAG AKUREYRAR • KARAMELLUKVORNIN Sýn. í dag kl. 14. Lau. 12/11 kl. 14 siðustu sýningar. • BarPar sýnt í Þorpinu kl. 20.30 Sýn. í kvöld fáein sæti laus, fös. 11/11, lau. 12/11. Sýningum lýkur í nóvem- ber. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 24073. UNGLINGADEILD Kópavogs- leikhúsiö symr SILFURTUNGLIÐ eftlr Halldór Laxness. Leikstj. Stefán Sturla Sigurjónsson. 3. sýn. sun. 6/11 kl. 17. Sími f miðasölu 41985.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.