Morgunblaðið - 05.11.1994, Page 48
48 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ö
Stóra sviðið kl. 20.00:
mSNÆDROÍ ININGIN eftir Evgeni Schvvartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Á morgun kl. 14., nokkur sæti laus, - sun. 13/11 kl. 14 - sun. 20/11 kl. 14.
• VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi
Fös. 25/11, uppselt, sun. 27/11, örfá sæti laus, - þri. 29/11, nokkur sæti laus,
- fös. 2/12, uppselt, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, -
fim. 8/12, nokkur sæti laus, - iau. 10/12, örfá sæti laus.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fim. 10/11, laus sæti, - lau. 12/11 - fim. 17/11, uppselt, - fös. 18/11, uppselt,
- fim. 24/11, uppselt, - mið. 30/11, laus sæti.
• GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman
( kvöld, nokkur sæti laus, - fös. 11/11, nokkur sæti laus, - lau. 19/11, nokkur
sæti laus.
Litia sviðið kl. 20.30:
mDÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce
I kvöld - fös. 11/11 - lau. 12/11.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
•SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA
eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar.
í kvöld, uppselt, - á morgun, uppselt, mið. 9/11, uppselt, - fös. 11/11, örfá
sæti laus, - lau. 19/11.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og
fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
LEIKFELAG REYK J AVIKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. í kvöld, lau. 12/11, fös. 18/11, fáein sæti laus, lau. 26/11.
• HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar.
7. sýn. sun. 6/11, hvít kort gilda, 8. sýn. fim. 10/11, brún kort gilda, 9. sýn.
fös. 11/11, bleik kort gilda,
fim. 17/11, lau. 19/11.
Svöluleikhúsið sýnir f samvinnu við íslenska dansflokkinn:
• JÖRFAGLEÐI
Höfundar: Auður Bjarnadóttur og Hákon Leifsson.
Danshöfundur: Auður Bjarnadóttir. Tónlist: Hákon Leifsson. Leikmynd og
búningar: Sigurjón Jóhannsson.
Lýsing: Lárus Björnsson.
Frumsýning 8/11, 2. sýn. mið. 9/11, 3. sýn. sun. 13/11.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR)
eftir Jóhann Sigurjónsson.
Sýn. í kvöld, fim. 10/11 uppselt,
fös. 11/11 uppselt, lau. 12/11, fös. 18/11, fáein sæti laus, lau. 19/11, fös. 25/11.
• ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson.
Frumsýning mið. 9/11 uppselt, sýn. sun. 13/11, mið 16/11, fim. 17/11.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20.
Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
F R U E M I L I A
II
K H 0 S I
Seljavegi 2 - sími 12233.
Á FLÓTTA UNDAN
KERTASTJAKA
Leikarar lesa smásögur Antons
Tsjekhovs.
Lau. 12/11 kl. 15 og sun. 13/11 kl. 15.
KIRSUBERJAGARÐURINN
eftir Anton Tsjekhov.
í kvöld kl. 20, uppselt,
sun. 6/11 kl. 20, uppselt.
Fös. 11/11, sun. 13/11.
MACBETH
eftir William Shakespeare.
Sýn. lau. 12/11 kl. 20, sfðasta sýning.
Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar-
daga, sími 12233. Miðapantanir
____á öðrum ti'mum i' si'msvara._
Sýnt f íslensku óperunni.
Sýn. í kvöld kl. 24, uppselt.
Sýn. fös. 11/11 kl. 24.
Sýn. lau. 12/11 kl. 24, örfá sæti laus.
Bjóðum fyrirtækjum, skólum og
stærri hópum ofslótt.
Ósóttar pantanir eru seldar
3 dögum fyrir sýningu.
Miðapantanir í símum 11475 og
11476. Ath. miðasalan opin virka daga
frá kl. 10-21 og um helgar
frá kl. 13-20.
Ath. Sýningum fer fækkandi!
Sam Shepard
líaítíLdhhúsié
IHLADVARPANUM
Vesturgötu 3
Eitthvað ósagt “
6. sýning í kvöld næslsíiosta sýning.
7. sýning 1 1 . nóv. siðasta sýning.
Boð/ð / leikhús
r
með Brynju og Erlingi
3. sýning 10. nóv.
4. og síðasta sýning 12. nóv.
Sápa ---------------------
aukasýning 13. nóv. kl. 22.00
Lítill leikhúspakki
Kvöldverður og leiksýning
aðeins 1400 á mann.
Barinn og eldhúsið
opið eftir sýningu.
Leiksýningar hefjast kl. 21.00
í Tjarnarbioi
AIJKASÝNINC
Laugardag 12.nóv kl. 20.30
Örfá sæti iaus
Miðasala í Tjarnarbiói dagl. kl. 17-19,
nema mánud. Sýningardaga til kl. 20.30
í símsvara á öörum tímum. Sími 610280.
iVEMENDALEIKHUSIÐ
LINDARBÆ - SÍMI 21971
TRÚÐAR
Naest sfðasta sýningarhelgi:
lau. 5/11, sun. 6/11, þri. 8/11.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Takmarkaður sýningafjöldi!
Miðapantanir allan sólarhringinn
FOLKI FRETTUM
Á furðu-
slóðum
SÍÐASTLIÐINN föstudag var
frumsýndi Hala-leikhópurinn þijá
einþáttunga sem nefnast „A
furðuslóðum“. Þættirnir nefnast
„Þjóðlíf“ eftir Odd Björnsson, „í
undirdjúpunum" eftir Pétur Magn-
ússon frá Vallanesi og „Á rúmsjó“
eftir Slawomir Mrozek í þýðingu
Bjarna Benediktssonar. Leikstjóri
er Guðmundur Magnússon leikari,
Valerie Harris hefur yfirumsjón
með leikmynd og Kristinn Guð-
mundsson með búningum. Hlut-
verk er alls tíu og eru sum þeirra
æfð af tveimur leikurum. Þeir
munu koma til með að skiptast á
að leika eftir aðstæðum hveiju
sinni, því allir eru leikararnir í
fullri vinnu annarsstaðar.
SIGURRÓS M. Sigurjónsdóttir, María Geirsdóttir og Helga Berg-
mann skemmtu sér vel á sýningunni.
UR SÝNINGU Hala-leikhópsins.
Mannlíf
Sýning í Perlunni
UÓSMYNDARAFÉLAG ís-
lands, Gullsmiðafélag íslands
og fagfólk í hárgreiðslu hélt
sýningu í Perlunni um síðustu
helgi. Sýningargestir fengu að
skyggnast inn í heim þessara
starfsgreina og sjá fagfólk að
störfum.
SÍÐASTA hönd lögð á hárgreiðsluna.
AÐ BAKI hverju úrverki liggur mikil vinna.
SVONA verða auglýsingamyndir til.
Arnað heilla
Grænt ljós á
Emmanuelle
►TUTTUGU árum eftir að hin
ljósbláa Emmanuelle var frum-
sýnd og sýnd við mikla aðsókn
víða um heim hefur loksins ver-
ið gefið grænt ljós á almennar
sýningar myndarinnar í Suður-
Afríku. í þarlendum kvik-
myndaiðnaði hefur verið Htið á
afstöðu kvikmyndaeftirlitsins
sem meiriháttar ávinning, en
hins vegar hefur það vakið
gremju að um leið og Emmanu-
elle var samþykkt voru bannað-
ar sýningar á tveimur myndum
sem sýndar höfðu verið á kvik-
myndahátíð í Jóhannesarborg,
en það eru myndirnar Sex and
Zen frá Hong Kong og verð-
launamyndin Naked, sem Mike
Leigh gerði. Emmanuelle var
álitin í djarfara lagi þegar
myndin var frumsýnd árið 1974,
en fyrir aðalhlutverkið í henni
öðlaðist Sylvia Kristel heims-
frægð og fylgdu nokkrar fram-
haldsmyndir í kjölfarið.
KVIKMYNDAÁHUGAFÓLK
í S-Afríku fær nú loksins að
sjá Sylviu Kristel í hlutverki
Emmanuelle á hvíta tjaldinu.
ítnAiir I
# á tilboðsverði kl. 18-20,
H ællað leikhúsgestum, '0 á aðeins kr.
; % fö/ “ #
Borðapantanlr í síma 624455
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• KARAMELLUKVORNIN
Sýn. í dag kl. 14. Lau. 12/11
kl. 14 siðustu sýningar.
• BarPar sýnt í Þorpinu
kl. 20.30
Sýn. í kvöld fáein sæti laus, fös. 11/11,
lau. 12/11. Sýningum lýkur í nóvem-
ber.
Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema
mánud. Fram að sýningu sýningar-
daga. Sími 24073.
UNGLINGADEILD
Kópavogs-
leikhúsiö
symr
SILFURTUNGLIÐ
eftlr Halldór Laxness.
Leikstj. Stefán Sturla Sigurjónsson.
3. sýn. sun. 6/11 kl. 17.
Sími f miðasölu 41985.