Morgunblaðið - 22.12.1994, Side 10

Morgunblaðið - 22.12.1994, Side 10
10 FIMMTUDAGUR 22. DESBMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ SJÚKRALIÐADEILAN Úttekt BHMR-tíðinda á ævitekjum Viðræður Taxtalaun staðgreiðsla skatta endurgr. námslána Nettólaun núvirt með 1,7% 48.199.788 8.113.631 2.270.743 37.815.414 24.457.272 40.437.146 3.143.862 37.293.284 25.575.728 7.762.642 4.969.769 2.270.743 522.130 (1.118.456 ) 19,2 158,1 100,0 1,4 -4,4 Fjármálaráðherra um sjúkraliðaverkfallið Sáralítill munur milli hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða BHMR-tíðindi inga á ævitekjum háskólamennt- aðra hjúkrunarfræðinga annars vegar og sjúkraliða hins vegar vegna umræðunnar um kjör þessara stétta. Við útreikningana er tekið tillit til endurgreiðslu námslána, skatt- kerfís og þess að tekjumar berast Hjúkrfr. kr. tíðinda segir: „Niðurstaðan er sú að munurinn á ævitækjum þessara hópa m.v. núverandi launakerfi er sáralítill. Þessi samanburður gildir sjálfsagt fyrir marga hópa háskóla- manna gagnvart þeim sem ekki hafa Iagt í slíka fjárfestingu í menntun. Sjúkraliði Mismunur kr. kr. % halda áfram Morgunblaðið/Kristinn VERKFALLSVERÐIR sjúkraliða skoða inn í bíl sem ætlaði með hjúkrunarvörur úr birgðageymslu Rikisspítala í upphafi verkfalls. SAMNINGANEFNDIR Sjúkraliða- félagsins og ríkisins samþykktu á sáttafundi í gær að halda samninga- viðræðum áfram. Kristín Á. Guð- mundsdóttir, formaður félagsins, sagði að ríkið hefði opnað á lausnir varðandi nokkur atriði nýs samnings og hyggst félagið svara þeim í dag. Hún sagði að ríkið hefði lagt fram skjal þar sem það lýsti sig tilbúið að ræða röðun í launaflokka og menntunarmál sjúkraliða auk þess sem ítrekuð var ósk um að senda deiluna í kjaradóm. Ekki var boðin nein prósentuhækkun, segir Kristín. Sjúkraliðar lögðu í fyrradag til að gert yrði hlé á samningaviðræð- um þar sem þær hefðu engum árangri skilað. Kristín sagði nú ákveðið að halda áfram viðræðum um ýmis hliðaratriði og láta reyna á hvort samkomulag næðist um þau. Heildarlaun 73.601.076 60.898.341 12.702.735 20,9 staðgreiðsla skatta 18.741.530 11.704.826 7.036.704 60,1 endurgr. námslána 2.158.915 100,0 Nettólaun 52.700.631 49.193.515 3.507.116 7,1 núvirt með 1,7% 33.961.921 33.697.799 264.122 0,8 Lausn gæti falist í Þær forsendur sem eru gefnar við útreikninginn eru eftirfarandi: Sjúkraliðinn hefur störf 18 ára og starfar til 65 ára aldurs. Miðað er við að hann starfi á öldrunardeild. Hjúkrunarfræðingurinn hefur störf 24 ára og starfar til 65 ára aldurs. Laun hjúkrunarfræðings skv. launaflokki 207, laun sjúkraliða skv. launaflokki 113. Gert er ráð fyrir núverandi tekjuskattshlutfalli og persónuafslætti. Námslán 1.900.000 krónur með 1% vöxtum. Gert er ráð fyrir endurgreiðslu skv. núgildandi reglum LIN. Atvinnuhúsnæði KRINGLAN. Mjög vel staðsett 175 fm verslhúsn. á neðri aðalhæð í þessari eftirsóttu verslunarmiðst. Húsn. er mjög vel innr. Skipti mögul. á minna plássi innan Kringlunnar eða á góðum verslunarstað í Rvík. Húsn. getur losnað fljótl. VIÐARHÖFÐI. •Til sölu 4000 fm atvhúsnæði, sem hægt er að skipta í margar smærri einingar. í húsn. er íþrótta- salur með tilheyrandi lofthæð. 1400 fm lagerhúsn. sem hægt er að stækka í 2200 fm. Góðar innkdyr, mikil iofthæð. FURUGERÐI. Vel innr. 442 fm skrifsthúsn. á tveimur hæðum. Ýmsir nýtingarmöguleikar. NÝBÝLAVEGUR - DALBRAUTARMEGIN. Til sölu eða leigu skrifstofuhúsn., 120 fm, á 1. hæð, 300 fm á 2. hæð og 300 fm á 3. hæð. Lyftuhús. Malbikað bílastæðap- ort. Útsýni. Góð greiðsiukjör. Hagstætt verð. AUÐBREKKA. 400 fm atvhúsn. á 2. hæð. Selst gegn vægu verði. DRANGAHRAUN - HF. 150 fm atvhúsn. á götu- hæð. Góð aðkoma og innkeyrsla. FISKISLOÐ. 500 fm atvhúsnæði/fiskverkunarhús. 5 m lofthæð, milliloft í hluta. Langtlán. HLIÐASMARI. Skrifstofuhúsn. af ýmsum stærðum og gerðum í nýju húsunum við Hlíðasmára, m.a. 760 fm skrifsth. á 3. hæð í lyfthúsi og 426 fm á götuhæð auk 426 fm skrifsth. á 2. hæð. Selst í heilu lagi eða í hlutum. Til afh. strax u. innr. FAXAFEN. TiJ sölu 1500 fm atvinnuhúsn. á götuhæð. Hagstæð áhv. langtímalán. HÖFÐABAKKI. Til sölu eða leigu 290 fm skrifsthúsn., þ.e. 120 fm á götuh. og 170 fm á 2. hæð. Húsn. er allt nýl. og fullinnr. á glæsil. hátt. Allar lagnir, s.s. tölvu- og símalagnir, fyrir hendi. Laust strax. Góð greiðslukj. Hagst. langtímalán. SKIPHOLT. Glæsil. 320 fm skrifstofuhúsæði. á 3. hæð í nýlegu húsi. Góðar innr. Afh. fljótl. Góð greiðslukjör. SKEIFAN. Til sölu tvær 288 fm skrifstofuhæðir, 2. og 3. hæð. Laust strax. SUÐURLANDSBRAUT. Glæsil. innr. 425 fm skrifst- hæð (6. hæð) í nýju húsi. Getur selst í einingum með langtímale- igusamn. Þetta er aðeins sýnishorn úr söluskrá okkar yfir atvinnuhús- næði. Kaupendur! Nú fer í hönd rétti tíminn til að kaupa atvinnu- húsnæði. Leitið nánari upplýsinga. Seljendur ath.: Höfum fjölda kaupenda að ýmsum stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis. Fasteignamarkaðurinn hf., fm rl Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700, fax 620540. y, j I Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali, f J Ólafur Stefánsson, viðskfræð, lögg. fasteignasali. nýju tilboði ríkisins FRIÐRIK Sophusson fjármálaráð- herra sagði á Alþingi í gær að í . nýju tilboði ríkisins til sjúkraliða, sem lagt var fram í gær, felist að sjúkraliðar fái sömu launahækkun og aðrar heilbrigðisstéttir hafa fengið á undanförnum árum. „Ég skora á forustumenn Sjúkra- liðafélags íslands að skoða tilboðið vel, því ég er vissum að ef það er skoðað af fyllstu alvöru þá er hægt að ná saman í þessari viðkvæmu deilu,“ sagði Friðrik á Alþingi. Ólafur Ragnar Grímsson þing- maður Alþýðubandalags tók verk- fall sjúkraliða til umræðu utan dag- skrár á Alþingi í gær og krafðist svara frá ríkisstjórninni um það hvað hún hygðist gera til að leysa deiluna fyrir jól og áramót. Hann sagði að hjúkrunarfræð- ingar hefðu fengið allt að 15% launahækkun fyrr á þessu ári og starfsmenn ríkisstofnana eins pg Þjóðminjasafns og Listasafns ís- lands hefðu undanfarið fengið allt að 9% launahækkun gegnum nám- 28. febr. 1993 • Kjarasamningur Sjúkraliða- félagsins rennur út. 13. okt. 1994 • Samþykkt á kjaramálafundi Sjúkraliðafélagsins að boða til allsherjaratkvæðagreiðslu um boðun verkfalls þar sem samn- ingaviðræður hafi engum árangri skilað. Tillagan er sam- þykkt með 346 atkvæðum gegn 30. 24. okt. • Tillaga um boðun verkfalls 10. nóvember samþykkt í allsherjar- atkvæðagreiðslu með 738 at- kvæðum gegn 129. 10. nóv. • Verkfall hefst eftir ajl sjúkra- liðar hafa hafnað tillboði samn- inganefndar ríkisins um 3% iaunahækkun. 11. nóv. • Hópur sjúkraliða mætir ekki til starfa á nokkrum deildum á Borgarspítala og Ríkisspítölum vegna ágreinings um fram- kvæmd verkfallsins. 15. nóv. • Félagsdómur dæmir sjúkra- liðum í vil í máli sem Landa- kotsspítali höfðaði gegn Sjúkral- iðafélaginu vegna ágreinings um undanþágulista. skeið. „Er ekki tími til kominn að ríkisstjórnin öll gefi samninganefnd ríkisins fyrirmæli um að koma fram með tilboð um kjarasamninga í samræmi við þá samninga sem gerðir hafa verið fyrr á þessu ári?“ sagði Ólafur Ragnar. Margir þingmenn stjórnarand- stöðunnar tóku í sama streng og gagnrýndu stjórnvöld og samninga- nefnd ríkisins harðlega fyrir dug- leysi og viljaleysi í samningum við sjúkraliða, en fjármálaráðherra vís- aði þessu á bug og sagði að samn- inganefnd ríkisins hefði lagt sig fram um að reyna að leysa deilina. Hann sagði einnig að samningar við hjúkrunarfræðinga hefðu aukið útgjöld ríkisins um 6% en ekki 15%. Áhersla á samninga Sighvatur Björgvinsson heil- brigðisráðherra sagði við Morgun- blaðið að staðan í sjúkraliðadeilunni væri mjög alvarleg því þær tilraun- ir sem hefðu verið gerðar til að ná deiluaðilum saman fyrir jól virtust ætla að mistakast. Hann sagði að Dagsetningar í deilunni 22. nóv. • Landlæknir segir að álag á starfsfólk heilbrigðisstofnana hafi aukist mjög mikið og dæmi séu um að fólk hafi veikst vegna þessa. • Hjúkrunarforstjóri Hrafnistu í Hafnarfirði segir að mönnun á Hrafnistu sé undir öryggismörk- um. 26. nóv. • Sjúkraliðar leggja fram kröfu um 5.500 kr. hækkun allra launa- flokka. Tilboðið þýðir 20% hækk- un þegar allt er talið. 28. nóv. • Samninganefnd ríkisins býður sjúkraliðum 4% launahækkun. Sjúkraliðar hafna því. 2. des. • Fjármálaráðherra leggur fram svar við fyrirspurn á Al- þingi sem sýnir að laun hjúkrun- arfræðinga hafa hækkað um 15% frá maí 1993 á meðan laun sjúkr- aliða hafa hækkað um 1%. • Landlæknir ritar sjúkraliðum bréf og óskar eftir að þeir veiti rýmri undanþágur frá verkfall- inu. 6. des. • Forysta Sjúkraliðafélagsins gengur á fund fjármálaráðherra og heilbrigðisráðherra ásamt landlækni. stjómvöld gætu ósköp lítið annað gert en að halda áfram viðræðum við sjúkraliða. „Það sem er alvarlegast er að eftir áramót er þetta orðin hluti af almennri vinnudeilu í þjóðfélaginu og þá verður enn erfíðara en það er núna að leysa verkfall sjúkraliða sérstaklega,“ sagði Sighvatur enn- fremur. Hann sagðist leggja áherslu á að samningar næðust. „Það getur verið að síðasta vonin til þess sé að ríkissáttasemjari, sem er sá eini sem getur gripið inn í atburðarás- ina, geti ef til vill lagt fram ein- hveija tillögu." Aðspurður hvort lagasetning á verkfallið kæmi til greina sagðist hann telja svo ekki vera. Hins veg- ar breyttust aðstæður mikið um áramót þegar deila sjúkraliða við ríkisvaldið yrði hluti af almennum kjarasamningum á vinnumarkaði og sú staða gæti komið upp að lausn á deilu sjúkraliða yrði að skoðast sem hluti af heildarlausn á vinnu- markaði og það gæti verið langt í að slík lausn fyndist. 8. des. • Samninganefnd ríkisins ræðir deiluna á formlegum fundi með fjármálaráðherra. • Borgarsljórinn í Reykjavík ritar fjármálaráðherra bréf og óskar eftir að endir verði bund- inn á deiluna hið fyrsta. 9. des. • Samninganefnd ríkisins legg- ur fram nýtt tilboð um samning um 3-4% launahækkun til ára- móta og gerðardóm sem á að bera saman laun sjúkraliða og annarra heilbrigðisstétta. • Sjúkraliðar tapa máli í Félags- dómi sem fjallar um undanþágu- lista á fimm deildum Ríkisspítal- anna. 12. des. • Deiluaðilar samþykkja að ein- beita sér að því að ná samkomu- lagi um aðra þæfti samnings en þá sem lúta að launaliðnum. 19. des. • Samninganefnd ríkisins ítrek- ar fyrra tilboð um gerðardóm. 20. des. • Sjúkraliðafélagið hafnar til- boðinu formlega og leggur til að samningaviðræðum verði slitið. Samningaviðræðum er samt haldið áfram.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.