Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ' V-' vf «gp fvíARlSA TQMEl ROBERT DOWNEf jR. S V '/■' /■ />■ 1 /;>> , : / ( ★ ★★ MORGUNPÓSTURINN ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 AÐEINS ÞU MARISA TOMEI ROBERT DOWNEY JR. BONNIE HUND, JOAQUIM DE ALMEIDA, FISHER STEVENS (COLD FEVER) í frábærri rómantískri gamanmynd. Hiátur — grátur og allt þar á milli. i leikstjórn stórmeistarans NORMANS JEWISON Sýnd, 5, 7, 9 og 11. STJÖRNUBIÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt i spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Only you bolir og boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39,90 mín. Miðaverð kr. 550. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. Ein stelpa, tveir strákar, þrír möguleikar threesome Sýnd kl. 9 og 11. B. i 12 ára. KARATESTELPAN Sýnd kl. 5. Verð kr.350. Springsteen SEIMDIR BRÁÐ- LEGA FRÁ SÉR SAFIMPLÖTU BRUCE Springstéén hitti ný- lega félaga sína úr E Street Band, en þeir léku með honum fram til ársins 1988. Tilefni endurfundanna var væntanleg safnplata Springsteens. Saxó- fónleikarinn Clarenee Clemm- ons, gítarleikarinn Steve Van Zandt, trommuleikarinn Max Weinberg og fleiri sem voru í hljómsveitinni komu saman í hljóðveri til þess að taka upp tvö lög á plötuna; „Secret Garden“ og „This Hard Land“. Lögunum var iipphaflega ætlað að vera á plötu Springsteens „Born in the USA“. *■ ' ! LED ZEPPELIN HEIÐRUÐ ROBERT Plant og Jimmy Page á blaðamannafundi í París í október. vrxthlTnuhort með mund Ókeypis myndataka og skróning í Kringlunni föstudaga kl. 13-18 í janúar. ®BÚNAÐARBANKINN - Traustur banki ►HLJÓMSVEITIN Led Zeppelin verður heiðruð með Alþjóðlegu listamannaverðlaununum þegar Bandarísku tónlistarverðlaunin verða afhent 30. janúar næstkom- andi. Stofnendur rokksveitarinn- ar, Jimmy Page og Robert Plant, sem hafa verið á tónleikaferðalagi undanfarið, munu veita verðlaun- unum viðtöku og flytja lagið „Black Dog“ í tilefni af því. Verð- launin eru veitt tónlistarmönnum sem ná langt á alþjóðlegum vett- vangi. Michael Jackson og Rod Stewart hafa áður veitt þessum verðlaunum viðtöku. MacLaine í Evrópu ►LEIKKONAN Shirley Mac La- ine sést hér á æfingu fyrir tón- leika í Ronacher-tónleikahöllinni í Vín sem haldnir voru í gær. MacLaine er um þessar mundir á tónleikaferðalagi um Evrópu. Clarke hættur með Guns N’ Eoses ►GILBY Clarke, gítarleikari Guns N’ Roses, gaf nýlega út yfirlýsingu þar sem hann til- kynnti að hann væri hættur að leika með hljómsveitinni. Ástæð- an sem hann gaf upp var sú að honum litist ekki allskostar á tónlistina sem Axl Rose væri með í smíðum fyrir næstu breiðskífu og hann ætlaði að einbeita sér að sólóferli sínum. í yfirlýsingu Clarkes kom ennfremur fram að hann ætti „nokkra vini“ í hljóm- sveitinni og að sambandið væri ágætt ámilli þeirra. Clarke byrj- aði í hljómsveitinni árið 1992 þegar hann leysti gítarleikarann Izzy Stradlin af hóími.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.