Morgunblaðið - 08.02.1995, Page 3

Morgunblaðið - 08.02.1995, Page 3
GOTT FÓLK - 267 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995 3 Áður en Morgunblaðið kom heim til þín fluttum við Það tekur Samskip aðeins 5 daga að flytja vörur frá Noregi tii íslands. Þess vegna hefur Morgunblaðið treyst Samskipum fyrir flutningi á prentpappír til landsins undanfarin 4 ár og svo verður áfram. Hraði og öryggi skipta Morgunblaðið nefnilega höfuðmáli. Hafðu Samskip i huga, næst þegar þú þarft að flytja vörur. Það gerir Morgunblaðið. M mSM. ■ Samskip bjóða heildar- þjónustu á sviöi fiutninga fyrir inn- og útflytjendur. Samskip starf- rækja öflugt umboðsmanna- kerfi um allan heim sem tryggir að vörur komist frá upprunastað hvar sem er I heiminum heim til móttakanda. fljótt og öruggiega. Settu þig í samband við söíudeildir Samskipa. Það skilar sér fljótt. Holtabakka við Holtaveg 104 Reykjavík Sími 569 8300 SAMSKIP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.