Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
BIKARKEPPNI DANSRÁÐS ÍSLANDS
Ekki skemmtilegasta
danskeppnin til þessa
DANS
Iþróttahúsið á
Selt jarnarncsi
BIKARKEPPNI DANS-
RÁÐS ÍSLANDS
Sunnudagínn 5. febrúar.
Keppendur voru nemendur 7
dansskóla á höfuðborgarsvæðinu
Aðgangur 400 krónur fyrir börn,
600 krónur fyrir fuilorðna og
1.000 krónur sæti við borð
SUNNUDAGINN 5. /ebrúar var
Bikarkeppni Dansráðs íslands hald-
in í fyrsta skipti, í íþróttahúsinu á
Seltjamamesi. Keppendur vom vel
á fimmta hundraðið og stóðu sig
hið bezta í alla staði og vom svo
sannarlega góð fyrirmynd íslenzkr-
ar æsku.
Keppnin hófst á að allir keppend-
ur marseraðu inná dansgólfið og
fána var heilsað, að því loknu setti
Bára Magnúsdóttir, varaforseti DÍ,
keppnina .
Yngsta fólkið hóf keppni
Að venju hófst keppnin á yngstu
keppendunum, sem kepptu í flokki 9
ára og yngri. Það er ótrúlegt hvað
mörg þeirra hafa sýnt mikla framför
frá' því á Islandsmeistarakeppninni
síðastliðið vor, þau eiga mikla fram-
tíð fyrir sér þessir ungu dansarar,
það leynir sér svo sannarlega ekki.
Þá var komið að keppendum í
flokki 10-11 ára. Keppnin í A-riðlin-
um var einhver sú harðasta sem ég
hef orðið vitni að í keppni með grunn-
spomm. Það var í raun ómögulegt
að geta sér til um það hver myndi
standa uppi sem sigurvegari, og hefði
sigurinn getað lent hjá fastnær öllum
pömnum sem komust í úrslit, án
þess að það kæmi nokkmm á óvart.
10-11 ára B-riðillinn var líka mjög
skemmtilegur og harður og hefðu
sum pörin þar jafnvel sómt sér vei
í A-riðlinum.
Fágaður og fallegur dans
Það var fágaður og fallegur dans
. sem einkenndi flokk 12-13 ára, sem
og reyndar aðra flokka. Þó fannst
mér sum pörin hér ekki ráða aimenni-
lega við þau spor sem þau vom að
dansa, sérstaklega í standarddönsun-
um.
Þó svo að margt góðra dansara
hafi verið í flokki 14-15 ára, þá var
miklu ábótavant í fótaburði og væri
óskandi að unnið yrði á því sem fyrst,
því þama em efnilegir unglingar á
ferðinni. Fótaburðurinn er og á að
vera númer eitt, tvö og þtjú.
I flokki 16 ára og eldri em góðir
dansarar, þó svo að hér hafi ekki
verið um mjög spennandi keppni
að ræða, þá var gaman á að horfa.
Það verður ekki annað sagt en að
íslenskir dansarar hafi sýnt af sér
mikinn sóma í þessari keppni.
Framkoma og háttvísi þeirra er
öðmm til eftirbreytni. Það sem -®
e.t.v. stendur nú samt uppúr
er sú mikla framför sem virð-
ist vera að eiga sér stað, sér-
staklega í yngri flokkunum.
Ég óska íslenskum dönsumm til
hamingju með sjálfa sig!
Tölvumálin í algjörum ólestri
Það verður ekki sagt um þessa
keppni að hún sé skemmtilegasta
keppni sem haldin hefur verið. Tölvu-
máiin vora í algerum ólestri og er
greinilegt að undirbúningsvinnan
hefur verið ilia af hendi leyst, svo
ekki sé nú meira sagt. Tímaplanið
fór úr skorðum af þessum orsökum
og á tímabili var keppnin rúmum
klukkutíma á eftir áætlun, sem er
algerlega óþolandi. Hvað eftir annað
vom vitlausir riðlar kallaðir inná
gólfið og útaf því aftur; „tölvan“virt-
ist ekki gera neitt rétt. Svo var hopp-
að til og frá á dagskránni og enginn
virtist vita neitt í sinn haus. Ur þessu
verður að bæta, því það er ekki
hægt að bjóða hvorki keppendum né
aðstandendum upp á svona skrípa-
leik aftur.
Starfsmenn keppninnar stóðu sig
með ágætum og reyndu þeir að gera
eins gott úr hlutunum og hægt var,
tónlistin var vel valin og létti manni
lund, sem ekki veitti af. Að þessu
sinni vom allir dómaramir íslenskir
og stóðu þeir sig framar öllum von-
um. Það sem stendur samt uppúr er
sú mikla biðlund sem keppendur
sýndu og eiga þeir heiður skilinn
fyrir það, eins fyrir fallegan og
skemmtilegan dans.
ÚRSLIT
9 ÁRA OG YNGRI — standard
1. Davíð Gill Jónsson og Halldóra
Sif Halldórsdóttir JPK 2. Sigurður
Gunnarsson og
Stefanía T.
Milljevic
DAH 3. Gunnar Már Jónsson og
Anna Claessen JPK.
Latin
1. Davíð Gill Jónsson oh Halldóra
Sif Halldórsdóttir JPK 2. Sigurður
Gunnarsson og Stefanía T. Milljevic
DAH 3. Gunnar Már Jónsson og
Anna Claessen JPK.
10-11 ÁRAA-RIÐILL
Standard
1. Gunnar Hrafn Gunnarsson og
Ragnheiður E. Eiríksdóttir DSH 2.
Haraldur A. Skúlason og Sigrún Ýr
Magnúsdóttir DAH 3. ísak Halldórs-
son Nguyen og Halldóra Ósk Reynis-
dóttir DSH.
Latin
1. Haraldur A.
Skúlason og Sigrún
Ýr Magnúsdóttir
DAH 2. Gunnar
Hrafn Gunnarsson
og Ragnheiður E.
Eiríksdóttir DSH 3.
ísak Halldórsson
Nguyen og Halldóra
Ósk Reynisdóttir
DSH.
£§
12-13 ARA
A-RIÐILL Standard
1. Hannes Þór Egilsson og
Linda. Heiðarsdóttir DHR
2. Sigurður H. Hjaltason og
Kristín M. Tómasdóttir DSH
3. Hafsteinn Valur Guð-
bjartsson og Nína H. Har-
aldsdóttir DHÁ.
fí s • i
Latin
1. Hafsteinn Valur Guð-
bjartsson og Nína H. Har-
aldsdóttir DHÁ 2. Sigurð-
ur H. Hjaltason og Kristín
M. Tómasdóttir DSH 3.
Ólafur E. Ólafsson og
Margrét Guðmundsdótt-
ir JPK.
JTVI Kjfii
yt $11
14-15 ARA-
A-RIÐILL Standard
1. Jón Á. Guðmundsson
og Erla E. Eyjólfsdóttir
JPK 2. Pétur Jónsson og
Tinna Bjarnadóttir JPK
3. Kristinn Þ. Sigur-
bergsson og Védís Sig-
urðardóttir DSM.
Latin
1. Snorri Júlíusson og
Eva Hermannsdóttir
DHÁ 2. Pétur Jónsson
SIGURVEGARAR í suður-
amerískum dönsum, flokki 12
til 13 ára í A-riðli, Hafsteinn
Valur Guðbjartsson og Nína
H. Haraldsdóttir.
DÓMARAR keppninnar, frá vinstri: Auður Haraldsdóttir, Ester Inga Níelsdóttir, Jóhann Örn Ólafs-
son, Jón Pétur Úlfjótsson, Henny Hermannsdóttir, Iben Sonne Bjarnason, Haukur Ragnarsson, Hin-
rik Norðfjörð Valsson, Kara Arngrímsdóttir, Erna Ingibergsdóttir og Vilborg Víðisdóttir.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
SIGURVEGARAR í suður-amerískum dönsum 14 til 15 ára í
A-riðli, Snorri Júlíusson og Eva Hermannsdóttir.
3. Stefán Claesen og Erna Halldórs-
dóttir JPK.
9ÁRAOGYNGRI
DÖMURIÐILL -
Latin
1. Bergrún Stefánsdóttir og Ingunn
Ósk Benediktsdóttir JPK 2. Bergdís
Geirsdóttir og Sigríður Erla Hákon-
ardóttir DHR 3. Jóhanna Gilsdóttir
og Sigrún L. Traustadóttir JPK.
10-11 ÁRA - B/C-RIÐILL -
Latin
1. Hrafn Davíðsson og Eydís Hildur
Hjálmarsdóttir JPK 2. Grétar Ali
Khan og Bára Sigfúsdóttir DHÁ 3.
Hilmir Jensson og Jóhanna Berta
Bemburg DHR.
10-11 ÁRA - DÖMURIÐILL
Latin
1. Ásta Björnsdóttir og Helga Huld
Halldórsdóttir DHÁ 2. Kristveig Þor-
bergsdóttir og Lilja Rut Þórarisdóttir
DSH 3. Freyja R. Óskarsdóttir og
Ósk Stefánsdóttir JPK.
12-13 ÁRA - B/C RIÐILL
1. Ágúst Ingi Atlason og Ásthildur
I. Ragnarsdóttir DAH 2. Davíð Rún-
ar Jónsson og Thelma Lind Reynis-
dóttir JPK.
12-13 ÁRA - DÖMURIÐILL
Latin.
1. Ágústa Ósk Einarsdóttir og Ragn-
heiður Valdimarsdóttir JPK 2.
Hrafnhildur Sigmarsdóttir og Lilja
Dagbjartsdóttir JPK 3. Berglind
Gísladóttir og Nanna R. Ásgeirsdótt-
ir DHÁ.
14-15 ÁRA - B/C RIÐILL -
Latin
1. Einar Óli Kristófersson og Rakel
Guðbjömsdóttir JPK 2. Andrés Þ.
Eyjólfsson og Hjördís H. Reynisdótt-
ir DHÁ 3. Ingi Björn Harðarson og
María Kristinsdóttir DAH.
14-15 ÁRA - DÖMURIÐILL
Latin
1. Kolbrún Ámadóttir og Sólrún Sig-
urgeirsdóttir DHÁ 2. Hrönn Magnús-
dóttir og Laufey Árnadóttir JPK 3.
Hjördís M. Ólafsdóttir og Ólöf B.
Björnsdóttir JPK.
16 ÁRA OG ELDRI - B/C
RIÐILL — Latin
1. Guðjón Bergmann og Alda Braga-
dóttir DAH 2. Snorri Ottó Vídal og
Bryndís Sverrisdóttir DAH 3. Steinn
Jóhannsson og Ástbjörg Rut Jens-
dóttir DAH.
Jóhann Gunnar Arnarsson
HARGREIÐSLAN lagfærð á
Berglind Ingólfsdóttur rétt
fyrir keppni, en hún keppti í
dansi með frjálsri aðferð, en
riðlarnir með frjálsu aðferð-
inni settu skemmtilegan svip
á keppnina.
og Tinna Bjarnadóttir JPK 3. Jón
Á. Guðmundsson og Erla E.
Eyjólfsdóttir JPK.
16ÁRAOG ELDRI —
A-RIÐILL Standard
1. Magnús Ingimundarson og Þórunn
Kristjánsdóttir DHÁ 2. Hlynur Rún-
arsson og Elísabet Jónsdóttir DSH
3. Þorvaldur Harðarson og Hulda
Björg Þórisdóttir DAH.
Latin
1. Magnús Ingimundarson og Þórunn
Kristjánsdóttir DHÁ 2. Hlynur Rún-
arsson og Elísabet Jónsdóttir DSH
3. Hálfdán Guðmundsson og Fríða
R. Heimisdóttir DAH.
9 ÁRA OG YNGRI - B/C
RIÐILL Standard
1. Jónatan Örlygsson og Bryndís
María Bjömsdóttir JPK 2. Sigurður
Amarson og Sandra Espersen DSH