Morgunblaðið - 14.02.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Brotist inn
hjá Lions
BROTIST var inn í Lions-heimilið
við Sigtún aðfaranótt laugardags og
þaðan stolið tölvum, símum, prentur-
um, faxtæki, lausafé, Medic Alert-
gullmerkjum og fieiru.
Upplýsingar um þá sem eru í
Medic Alert-kerfinu voru á hörðum
diskum þeirra tölva sem stolið var,
auk félagatals og bókhalds en að
sögn Finnboga Albertssonar Lions-
manns er til afrit af þessum upplýs-
ingum. Tjón hreyfingarinnar er því
aðallega fjárhagslegt og mun taka
nokkurn tíma að koma starfsemi
skrifstofu í eðlilegt horf.
f Tilboðsdagar 'N
Við framlengjum tilboðsdagana
til 17. feb. Nýttu þér tilboðið.
Opið alla virka daga frá kl. 16-18.
Jgnlfttríjwðtttt
Framnesvegi 5, simi 19775 -
-kjarni málsins!
VEGNA HAGSTÆÐRA SAMNINGA, GETUM VIÐ NÚ UM SINN
BOÐIÐ FLESTAR GERÐIR DÖNSKU GRAM KÆLISKÁPANNA Á
FRÁBÆRU VERÐI, T.D. NEÐANGREINDAR:
GRAM gerð: Ytri mál mm. br. x dýpt x hæð Rými kæl. + Itr. fr. kWst 24 t. Staðgr. verð *
KS-201T 550x601 x 1085 200 + 0 0,57 45.980,-
KS-245T 550 x 601 x 1285 245 + 0 0,60 49.990,-
KS-300E 595 x601 x 1342 274 + 0 0,67 54.980,-
KS-350E 595 x 601 x 1542 327 + 0 0,70 64.900,-
KS-400E 595 x 601 x 1742 379 + 0 0,72 72.980,-
KF-185T 550 x 601 x 1085 146 + 37 0,97 46.990,-
KF-232T 550 x 601 x 1285 193 + 37 1,07 49.990,-
KF-263 550 x 601 x 1465 200 + 55 1,25 56.980,-
KF-245E 595 x 601 x 1342 172 + 63 1,05 58.990,-
KF-355E 595 x601 x 1742 275 + 63 1,45 72.960,-
KF-335E 595 x 601 x 1742 196 + 145 1,80 77.980,-
*Staögreiðsluafsláttur er 5%
Úrvalið er miklu meira, því við bjóðum alls 20 gerðir GRAM kæliskápa. Að auki
8 gerðir GRAM frystiskápa og 6 gerðir af GRAM frystikistum.
Komdu í Fönix og kynntu þér úrvalið - eða hafðu samband við næsta umboðsmann
okkar. Upplýsingar um umboðsmenn hjá GULU LÍNUNNI s. 562 6262.
GOÐIR SKILMALAR
FRÍ HEIMSENDING
TRAUST ÞJÓNUSTA
/FOnix
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420
Nýtt útbob
ríkissjóbs
mibvikudaginn 15. febrúar
Ríkisvíxlar ríkissjóbs:
3 mánaba, 4. fl. 1995
Útgáfudagur: 17. febrúar 1995
Lánstími: 3 mánuðir
Gjalddagi: 19. maí 1995
Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000, 10.000.000,
50.000.000, 100.000.000 kr.
Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands
Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands
Sölufyrirkomulag:
Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilbobsfyrirkomulagi. Abilum ab Veröbréfaþingi
Islands sem eru verbbréfafyrirtæki, bankar og sparisjóbir og Þjónustumibstöb
ríkisverðbréfa gefst kostur á að gera tilboð í ríkisvíxla samkvæmt tiltekinni
ávöxtunarkröfu.
Abrir sem óska eftir aí> gera tilbob í ríkisvíxla eru hvattir til ab hafa
samband vib framangreinda abila. Hjá þeim liggja frammi útboðsgögn, auk
þess sem þeir annast tilboösgerö og veita nánari upplýsingar.
Athygli er vakin á því að 17. febrúar er gjalddagi á 22. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út
16. nóvember 1994.
Öll tilbob í ríkisvíxla þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir
kl. 14:00 á morgun, mibvikudaginn 15. febrúar. Tilbobsgögn og allar nánari
upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070.
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgiftu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 562 4070.
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995 9
weekend MaxMara spofstmsx
Glœsilegur vorfatnaður
Fyrsta sendingin er komin
_____Mari___________
Hverfisgötu 52-101 Reykjavík - Sími 91 -62 28 62
Híj sendiny
Jakkar, tvískiptir kjólar,
óðbuxur o? blúbur.
Bílar - innflutningur
Sendiferða- og mini-van bílar
Suzuki JXi kr. 1.780.000
með rafmagni í rúðum
og læsingum
- toppgrind kr.
1.880.000.
Pick-up bílar
flestar USA
tegundir.
Grand Cherokee
EV BILAUMBOÐIÐ,
Egill Vilhjálmsson hf.,
Smiöjuvegi 4 - Kópavogi
sími 55-77-200.