Morgunblaðið - 14.02.1995, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 14.02.1995, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Brotist inn hjá Lions BROTIST var inn í Lions-heimilið við Sigtún aðfaranótt laugardags og þaðan stolið tölvum, símum, prentur- um, faxtæki, lausafé, Medic Alert- gullmerkjum og fieiru. Upplýsingar um þá sem eru í Medic Alert-kerfinu voru á hörðum diskum þeirra tölva sem stolið var, auk félagatals og bókhalds en að sögn Finnboga Albertssonar Lions- manns er til afrit af þessum upplýs- ingum. Tjón hreyfingarinnar er því aðallega fjárhagslegt og mun taka nokkurn tíma að koma starfsemi skrifstofu í eðlilegt horf. f Tilboðsdagar 'N Við framlengjum tilboðsdagana til 17. feb. Nýttu þér tilboðið. Opið alla virka daga frá kl. 16-18. Jgnlfttríjwðtttt Framnesvegi 5, simi 19775 - -kjarni málsins! VEGNA HAGSTÆÐRA SAMNINGA, GETUM VIÐ NÚ UM SINN BOÐIÐ FLESTAR GERÐIR DÖNSKU GRAM KÆLISKÁPANNA Á FRÁBÆRU VERÐI, T.D. NEÐANGREINDAR: GRAM gerð: Ytri mál mm. br. x dýpt x hæð Rými kæl. + Itr. fr. kWst 24 t. Staðgr. verð * KS-201T 550x601 x 1085 200 + 0 0,57 45.980,- KS-245T 550 x 601 x 1285 245 + 0 0,60 49.990,- KS-300E 595 x601 x 1342 274 + 0 0,67 54.980,- KS-350E 595 x 601 x 1542 327 + 0 0,70 64.900,- KS-400E 595 x 601 x 1742 379 + 0 0,72 72.980,- KF-185T 550 x 601 x 1085 146 + 37 0,97 46.990,- KF-232T 550 x 601 x 1285 193 + 37 1,07 49.990,- KF-263 550 x 601 x 1465 200 + 55 1,25 56.980,- KF-245E 595 x 601 x 1342 172 + 63 1,05 58.990,- KF-355E 595 x601 x 1742 275 + 63 1,45 72.960,- KF-335E 595 x 601 x 1742 196 + 145 1,80 77.980,- *Staögreiðsluafsláttur er 5% Úrvalið er miklu meira, því við bjóðum alls 20 gerðir GRAM kæliskápa. Að auki 8 gerðir GRAM frystiskápa og 6 gerðir af GRAM frystikistum. Komdu í Fönix og kynntu þér úrvalið - eða hafðu samband við næsta umboðsmann okkar. Upplýsingar um umboðsmenn hjá GULU LÍNUNNI s. 562 6262. GOÐIR SKILMALAR FRÍ HEIMSENDING TRAUST ÞJÓNUSTA /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 Nýtt útbob ríkissjóbs mibvikudaginn 15. febrúar Ríkisvíxlar ríkissjóbs: 3 mánaba, 4. fl. 1995 Útgáfudagur: 17. febrúar 1995 Lánstími: 3 mánuðir Gjalddagi: 19. maí 1995 Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000, 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilbobsfyrirkomulagi. Abilum ab Veröbréfaþingi Islands sem eru verbbréfafyrirtæki, bankar og sparisjóbir og Þjónustumibstöb ríkisverðbréfa gefst kostur á að gera tilboð í ríkisvíxla samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Abrir sem óska eftir aí> gera tilbob í ríkisvíxla eru hvattir til ab hafa samband vib framangreinda abila. Hjá þeim liggja frammi útboðsgögn, auk þess sem þeir annast tilboösgerö og veita nánari upplýsingar. Athygli er vakin á því að 17. febrúar er gjalddagi á 22. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 16. nóvember 1994. Öll tilbob í ríkisvíxla þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, mibvikudaginn 15. febrúar. Tilbobsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgiftu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 562 4070. ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995 9 weekend MaxMara spofstmsx Glœsilegur vorfatnaður Fyrsta sendingin er komin _____Mari___________ Hverfisgötu 52-101 Reykjavík - Sími 91 -62 28 62 Híj sendiny Jakkar, tvískiptir kjólar, óðbuxur o? blúbur. Bílar - innflutningur Sendiferða- og mini-van bílar Suzuki JXi kr. 1.780.000 með rafmagni í rúðum og læsingum - toppgrind kr. 1.880.000. Pick-up bílar flestar USA tegundir. Grand Cherokee EV BILAUMBOÐIÐ, Egill Vilhjálmsson hf., Smiöjuvegi 4 - Kópavogi sími 55-77-200.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.