Morgunblaðið - 14.02.1995, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 14.02.1995, Qupperneq 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ M ættir að skrifa skáldsögu Efnið er þarna. Allt sem þú þarft LEIÐINDABÆR. byggða á lífi mínn. er góður titill. BREF TIL BLAÐSINS Kringlan 1103 Reykjavík • Sími 5691100 • Símbréf 569 1329 Opið bréf til yfirverkfræðings hjá Vegagerð ríkisins herra ennfremur: „4. í vegaáætlun er gert ráð fyrir, að þverun Gils- fjarðar skuli boðin út árið 1994, en þungi verksins falli á árin á eftir. Sú staðreynd, að vegafé hefur verið aukið og að unnt er að ráðast strax á næstsa ári í brú yfír Kúðafljót veldur því, að sú áætlun á að geta staðist. 5. Lausleg áætlun gerir ráð fyrir, að þverun Gilsfjarðar kosti 700-800 millj. kr. Það er mikið fé og hefur ekki farið dult, að ég hef haft af því áhyggjur, hvort svigrúm yrði til verksins við framkvæmd vegáætl- unar. Það er léttara að lofa fyrir kosningar en efna fyrirheitið eftir á. Nú blasir hins vegar við, að meira verður gert en lofað var og eru þessar áhyggjur því úr sögunni." Hér fer ekki á milli mála hver hugur samgönguráðherra er og Vegaáætlun segir til um hug og vilja Alþingis. Hvers vegna hunsar þú, Jón, vilja ráðherra og Alþingis? Vona ég að Morgunblaðið birti bréfkom þetta svo þú sjáir og ekki líði mörg ár þar til þú svarir. BJARNIP. MAGNÚSSON, sveitarsljóri Reykhólahrepps. Upplýsingar um Intemettengingu við Morgunblaðið VEGNA fjölda fyrirspuma varðandi Internet-tengingu við Morgunblaðið, skal eftir- farandi áréttað: Tenging við helmasíðu Morgunblaðsins Til þess að tengjast heima- síðu Morgunblaðsins, sláið inn slóðina http://wtvw. centrum.is/mbl/ Hér liggja ýmsar almennar upplýsingar um blaðið, s.s netföng starfsmanna, upplýs- ingar um hvemig skila á greinum til blaðsins og helstu símanúmer. MorgunblaAIA á Internetinu Hægt er að nálgast Morgunblaðið á Internetinu á tvo vegu. Annars vegar með því að tengjast heimasíðu Strengs hf. beint með því að slá inn slóðina http://www.strengur.is eða með því að tengjast heimasíðu blaðsins og velja Morgunblað- ið þaðan. Strengur hf. annast áskriftarsölu Morgunblaðsins á Internetinu og kostar hún 1.000 krónur. Sending efnls Þeir sem óska eftir að senda efni til blaðsins um Int- eraetið noti netfangið mh/@centrum.is Mikilvægt er að lesa vandlega upplýsingar um frágang sem má finna á heimasíðu blaðs- ins. Það tryggir öruggar sendingar og einnig að efnið rati rétta leið í blaðið. Senda má greinar, fréttir, auglýs- ingar og myndir eins og fram kemur á heimasíðu blaðsins. Mismunandl tengingar viA Internet Þeir sem hafa Netscape/ Mosaic-tengingu eiga hægt um vik að tengjast blaðinu. Einungis þarf að slá inn þá slóð sem gefin er upp hér að i framan. Þeir sem ekki hafa N etscape/Mosaic-tengingu geta nálgast þessar upplýs- ingar með Gopher-forritinu. Slóðin er einfaldlega slegin inn eftir að forritið hefur verið ræst. Mótöld Heppilegast er að nota a.m.k. 14.400 baud-mótald fyrir Netscape/Mosaic teng- ingar. Hægt er að nota af- kastaminni mótöld með Goph- er-forritinu. Frá Bjarna P. Magnússyni: ÞEGAR þetta er ritað að kvöldi 9. febrúar 1995 er vegurinn um Gils- fjörð ófær. Af síðustu 27 dögum hefur vegurinn um Gilsfjörð verið lokaður í 22 daga. Nú háttar svo hér að ekkert áætlunarflug er til staðarins, einu íbúar hreppsins sem geta notað feijuna Baldur eru íbúar Flateyjar, aðrir verða að treysta á samgöngur um veg. Fæst af þeirri þjónustu sem skatt- greiðendur telja sjálfsagt að hafa í nánd höfum við. Flestir íbúar hreppsins þurfa að sækja til læknis í á annað hundruð kflómetra fjar- lægð. Hvemig þætti þér, Jón, að þurfa að sækja lækni á Hvolsvöll og hafa Hellisheiði, Þrengslin og veginn um Krísuvík lokaða dögum saman? í minnispunktum frá þér, Jón, sem þú ritaðir samgönguráðherra fyrir tveimur og hálfu ári segir þú að um það bil árs vinnu vanti til að fullhanna þverun Gilsijarðar. (Sjá grein Halldórs Blöndal bls. 14 í Morgunblaðinu 21. nóvember 1992.) í greininni skrifar samgönguráð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.