Morgunblaðið - 14.02.1995, Blaðsíða 61
I
í
I
J
I
I
I
!
I
!
3
I
I
3
<t
4
4
4
4
4
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995 61
Hvar eru þau og hvað eru þau að gera?
Myndlistarmenn
þurfa að vera rosa-
lega þolinmóðir
ElVA Rakel Jónsdóttir er í 10.
bekk í Snælandsskóla. Hún
hefur mikinn áhuga á skapandi
listum en ætlar ekki að verða
myndlistarkona sjálf.
Hvers vegna valdir þú myndlist?
Ég hef mikinn áhuga á mynd-
list og listafögum almennt. Ég
held að áhuginn sé í ættinni,
mamma ætlaði í myndlist en hætti
við. Þetta er sköpunargleði held
ég, ég gæti ekki lifað af án þess
að vera í einhveiju listafagi. En
fyrst og fremst er þetta mjög
gaman.
Ég ætla í Kvennaskólann eftir
10. bekk og svo í sagnfræði eða
mannfræði, mig langar líka til að
verða flugstjóri. Ég fer ekki mikið
á myndlistarsýningar, hef ein-
hvemveginn ekki komið mér til
þess. Ég ætla ekki að verða lista-
kona vegna þess að ég efast um
að ég háfí nægilega góða hæfí-
leika til þess að starfa við það,
og svo er starfsframinn óöruggur
ef maður er myndlistarmaður.
Góður myndlistarmaður þarf
að hafa góða sköpunargáfu og
mikið ímyndunarafl, vera þolin-
móður, hafa rosalegan áhuga á
viðfangsefninu og vera tilbúinn til
að leggja rosalega mikið á sig.
Ég ætla samt að halda áfram
í myndlist, fara á kvöldnámskeið
og slíkt, mér fínnst skemmtilegast
að mála með olíumálningu og
vinna með leir.
UiMGLIIMGAR
Finnst gaman að vera
með vinkonum sínum
Nafn: Sigríður Ella Jónsdóttir
Heima: Kópavogi
Aldur: 14 ára
Skóli: Snælandsskóli
Getur skólinn verið betri en
hann er?
Nei
Hveiju vilt þú breyta í þjóðfé-
laginu?
Ég veit það ekki, kannski fá meiri
atvinnu.
Er til unglingavandamál?
Já, það drekka rosalega margir,
en ég hef ekkert á móti því.
Er til foreldravandamál?
Já, þeir sem treysta ekki bömunum
nógu vel.
Hvernig er fyrirmyndarungl-
ingur?
Góður að læra, drekkur ekki og
reykir ekki og er skemmtilegur.
Hvemig eru fyrirmyndarfor-
eldrar?
Bara góðir og skemmtilegir og
treysta manni.
Hvað vilt þú ráðleggja þeim sem
umgangast unglinga?
Koma fram við unglingana eins
og þeir vilja að þeir komi fram við
sig.
Hvað er það skemmtilegasta
sem þú gerir?
Að skemmta mér með vinkonum
mínum.
Hvað er það leiðinlegasta sem
þú gerir?
Stærðfræði
Hvað ætlar þú að verða þegar
þú verður stór?
Ég ætla að hafa góða vinnu og
gera eitthvað skemmtilegt.
Hver myndir þú vi\ja vera ef
þú værir ekki þú?
Eg veit það ekki.
Hvernig eru
strákar/stelpur?
Ólöf, 15 ára
Hellingur af þeim er ógeðslega
mikið á eftir og margir að sýna
sig. Þeir eru æðislega sætir og
það eru til heiðarlegar undan-
tekningar.
Þórir, 15 ára
i’air eru flestar fallegar og
skemmtilegar. Geta verið leiðin-
iegar stundum, skapillar.
Listi yfir það
sem nemendur geta
gert ef kennarar fara
í verkfall
ISitjið yfír námsbókunum
• a.m.k. átta stundir á dag.
Þannig haldið þið heilasellunum
virkum og tilbúnum þegar skól-
inn byijar aftur.
2Takið til í herbergjunum
• ykkar, þið gætuð jafnvel
fundið óopnaða jólapakka inn-
anum allt draslið.
Takið að ykkur matarinn-
• kaupin fyrir foreidra ykk-
ar og nágranna. Þið hafi gott
af því að hreyfa ykkur og bera
eitthvað sem er þyngra en stfla-
bók.
4HaIdið áfram að mæta í
• skólann þó enginn sé þar.
Látið ekki smáatvik eins og
kennaraverkfall setja líf ykkar
úr skorðum.
að aldrei verður góður lúr of
langur.
Fáið ykkur vinnu, þeir allra
• hörðustu gætu eflaust
komist á loðnubát í gegnum
klíkuskap og stórgrætt.
Lærið að prjóna.
•
SGangið um vælandi og
* veinandi, þið fáið varla
betra tækifæri en þetta til að
afla ykkur samúðar almennings.
Notið tímann til að rækta
• listræna hæfileika sem þið
búið yfir, sum ykkar gætu jafn-
vel verið svo fær að þurfa ekki
að fara aftur f skólann, heldur
geta lifað af listinni.
5Sofið allan sólarhringinn.
• Ekki nóg með að skamm-
degið mæli með því, heldur líka
"I 0 Lteimsækið ömmur oj
A V/ • afa sama hvar þau en
stödd og dekrið við þau á sam;
hátt og þau hafa dekrað vi<
ykkur frá því þið fæddust.
HARGREIMNGU
'0 og kynningu
REDKEN vör
fimmtudaginn
16 febrúar.
Fagmaður frá REDKEN
verður með ráðleggingar
um meðhöndlun á hári.
Tímapantanir í
| 0g á morgu
C\ Verið velkomin
HAR OG FÖRÐUN
FAXAFENI 9 SÍMI 588 929
Blab allra landsmanna!
- kjarni málsins!