Morgunblaðið - 21.02.1995, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 21.02.1995, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 21 ERLENT Ný gögn í máli Giulio Andreotti Langvinnt samband við Cosa Nostra LÖGREGLUMENN þeir sem rann- sakað hafa tengsl ítölsku mafíunnar og stjómmálamanna kveðast hafa undir höndum gögn sem sanni að Giulio Andreotti, sem sjö sinnum var forsætisráðherra Italíu, hafí átt lang- vinnt og leynilegt samband við glæpa- samtökin á Sikiley. Flokkur Andreott- is, Kristilegir demókratar, var leystur upp í fyrra þegar upp komst um gífur- lega spillingu í röðum flokksmanna. Flokkurinn var ráðandi afl í ítölsk- um stjórnmálum í fjóra áratugi og segja heimildarmenn að ný gögn varpi ljósi á þá yfírburðastöðu sem hann naut í suðurhluta landsins með samstarfi við Sikileyjarmafíuna. Fylgi fyrir „starfsfrið" Andreotti, sem er 76 ára, neitar öllum tengslum við mafíuna og full- yrðir að ásakanir þessar séu fram komnar vegna tilrauna ríkisstjóma þeirra sem hann leiddi til að bijóta starfsemi samtakanna á bak aftur. Þeir sem vinna að rannsókn málsins kveða þetta fjarri hinu sanna. Stjórn- málamenn sem unnu með Andreotti séu tilbúnir til að skýra frá sérlega nánum tengslum hans við mafíuna en Andreotti var löngum leiðtogi kristilegra demókrata. Heimildarmenn segja að fyrirliggj- andi gögn leiði í ljós að mafían hafi á endanum náð að hafa umtalsverð áhrif við val á dómumm og frambjóð- endum kristilegra demókrata. Þessir menn hafi síðan tryggt ákveðinn „starfsfrið" og að tekið væri með silkihönskum á glæpamönnum sem handteknir voru. I staðinn hafí glæpasamtökin tryggt fylgi við flokkinn á Suður-Ítalíu. Giancarlo Caselli, yfirsaksóknari í Palermo, segir að hatrið á kommúnistum hafi sameinað kristi- lega demókrata og mafíuna og leitt til þess að samstarf var tekið upp. Saksóknaraembættið hefur nú safn- að upplýsingum á samtals 86.000 blaðsíðum. Stór hluti þessarra upp- lýsinga er byggður á framburði fyrr- um félaga í mafíunni sem fengist hafa til að leysa frá skjóðunni gegn vægari refsingu. „Heiðursmaður“ Réttarhöldum yfír Andreotti hefur fjórum sinnum verið frestað, nú síð- ast á föstudag er verjendur hans gerðu kröfu um að fá að kynna sér ný gögn í málinu. Caselli hefur boð- að að Andreotti verði ákærður fyrir að hafa verið „heiðursmaður" en á máli mafíunnar vísar það orð til full- gilds félaga. Heimild: The Intemational Herald Tribune. Grænmgjar styrkja stöðu sína Bonn. Reuter. GRÆNINGJAR, flokkur umhverfís- vemdarsinna, vann talsvert á í fylkis- kosningum í Hessen á sunnudag og styrkti því stöðu sína sem sem þriðja aflið í þýskum stjómmálum. Samkvæmt bráðabirðgaúrslitum jókst fýlgi Græningja úr 8,8% fýrir íjórum ámm i 11,2%. Fylgi Jafnaðar- mannaflokksins (SPD) féll hins vegar úr 40,8% í 38%. Frjálsir demókratar (FDP) hafa tapað fylgi í undanfömum kosningum en tókst að stöðva fylgi- stapið þar sem þeir fengu sömu niður- stöðu og fyrir fjórum ámm, eða 7,4%. Þá tapaði flokkur Helmuts Kohls kanslara, Kristilegir demókratar (CDU), í kosningunum í Hessen, fékk 39,2% atkvæða en 40,2% síðast. Fylgisaukning Græningja varð mest á Rhein-Main svæðinu. Þeir hafa hingað til hrifsað til sín fylgi frá Fijálsum demókrötum en að þessu sinnu jók flokkurinn fylgi sitt fyrst og fremst á kostnað Jafnaðar- mannaflokksins. Samstjórn SPD og Græningja hélt velli i kosningunum. •Esn ◄ <^índesíf Kæliskápur GR 1400 HaeS: 85 cm breidd: 51 cm dýpt: 56 cm kaelir: 140 I. 0,9 kwt/24 tímum. Verð kr. 29.350,- ♦índesl^ Kæliskápur GR 2600 Hæð: 152 cm breidd: 55 cm dýpt: 60 cm kælir: 187 l./frystir: 67 I. 1.25 kwst/24 tímum. Verð kr.49.664,- ^índesíU Uppþvottavél D 3020 7 kerfa vél, tekur 1 2 manna matarstell 6 falt vatnsöryggiskerfi mjög hljóSlát og fullkomin. HæS: 85 cm breidd: 60 cm dýpt: 60 cm Verð kr.47.263,- \ ^índesíl-A Þvottavél IW 860 Vindur 800 sn.14 þvottakerfi. Stiglaus hitastillir. Orkunotkun 2,3 kwst. HæS 85 cm breidd 60 cm dýpt 60 cm Verb kr. 52.527,- #índesíf a #índesíl- Þurrkari SD 510 Tromlan snýst í báSar áttir, tvö hitastig. Kaldur blástur Klukkurofi.Barki fylgir Verð kr. 37.517,- BRÆÐURNIR ° ÐK3KMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820 ▲ 4^índestf Eldavél KN 6043 Undir og yfirhiti.Grill, geimsluskúffa. HæS: 85 cm breidd: 60 cm dýpt: 60 cm Verð kr.54.251,- Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi. Kf. Borgftröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúö.Búöardal Vestfirölr: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík.Straumur.ísafiröi. Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavlk. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö.Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavik. Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi. Stál, Seyöisfiröi. Verslunin Vik, Neskaupsstaö. •Q Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. E Mosfell, Hellu. Árvirkinn, SeJfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. ^ Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. FIT, Hafnarfiröi i Q) O mm.tr mmsn Marmaris og Kos Sólarperlur sem rjeisla af glefii, ** > * ■ náttúrufegurfi ug skemmtilegu mannlin. r f/Vi#,. Marmaris á Tyrklandsströndum hefur allt að bjóða sem sólþyrstir íslendingar geta óskað sér og að auki heilan menningarheim með glæstum fornminjum og merkri sögu BROTTFARARDAGAR: 25. maí; 1., 8. júní; 3., 10., 17. ágúst. *llinifalill: Flug, gisting, flugvallar- skattar og íslensk fararstjórn. Gkki innifaliil: Ein nótt í Kaupmannahöfn. Kos er draumaeyja allra ferðalanga, töfraheimur sem er grískari en allt sem er grískt. BROTTFARARDAGAR: 21., 28. maí; 4. júní; 6., 13., 20., 27. ágúst; 3. september. Meflalverd frá: 63.340 kr* mann i tvibýli i 2 vikur. „Ný lönd fyrir stafni“ Mcð elMkasainiilnui vlð Sples nu TJærelioi u aerasl nýii' rerðainönulelkar. -Þar sent er gainan |tar erutn við. 5PIE5 Tjœreborg Mnm UTSYN Lágtmíla 4: simi 569 9300, Hafnarfirði; simi 565 23 66, Krfiavík: sími 11353, Selfossi: simi 21666, Akureyri: sími 2 50 00 - og bjá umboðsmönnum um land alll.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.