Morgunblaðið - 26.02.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.02.1995, Blaðsíða 22
22 SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Þú kemur hugmyndum þínum á Dæmi um notkunarmöguleika: framfæri á skýran hátt með rafeindaglæru eða rafeindavarpa frá okkur. Hægt er aö varpa kynningu úr tölvu eöa af myndbandi í gegnum rafeindavarpann frá okkur meö afbragös myndgæöum. Margþætt notagildi: 4 Kennsla /^jálfun 4 Sölumennska 4 Fundír 4 Margmiðlun 4 Sýningar 4 Ráöstefnur Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 588 8070 og fáðu nánari upplýsingar - við hjálpum þér að ná árangri ! FYRIR utan Tjarnarbíó á 25 ára afmælissýningu Light Nights. leikhúsið væri að taka húsið af neinum þótt starfsemi þess væri í húsinu yfir sumarið. Næsta sumar er 14. sumarið sem Ferðaleikhúsið verður með sýningar á Light Nights í Tjarnarbíói, en Ferðaleikhúsið Jiefur hins vegar starfað 30 ár, og sagði Kristín að Sími: 568 0020 hún væri nú í samningaumleitunum um áfamhaldandi leigu á hús- næðinu. Auk hefðbundinna sýninga á Light Nights á hverju kvöldi ætlar Ferðaleikhúsið að setja upp söng- leik í Tjarnarbíói í sumar, en það er söngleikurinn „Jósep“, sem er fyrsti söngleikurinn sem þeir Andrew Lloyd Webber og Tim Rice gerðu. í því skyni að hefja leit að ungu hæfileikafólki til að taka þátt í sýningunni verður haldið sérstakt leiklistamámskeið á vegum Ferða- leikhússins í Hinu húsinu, Brautar- holti 20. Það hefst miðvikudaginn 1. mars, og sagði Kristín að innrit- un á það stæði nú yfir. FRÉTTIR í RÉTTU LJÓSI! NÝHERJI SKIPHOLTI 37 - 588 8070 Alllaf skre/J á undan InFocus Kristín G. Magnús leikhússtjóri Ferðaleikhússins Leiklist og tónlist geta átt samleið í Tjarnarbíói Rafeindaglærur og varpar ^ frá Nýherja ÞÍNAR HUGMYNDIR KRISTÍN G. Magnús, leikkona, sem haft hefur -Tjarnarbíó á leigu frá Reykjavíkurborg undanfarin 13. sumur og staðið þar fyrir leiksýn- ingum Ferðaleikhússins á ensku fyrir ferðamenn undir heitinu Light Nights, segist ekki geta séð annað en að það samlagist í framtíðinni að hafa leiklistarstarfsemi ásamt tónlistarflutningi í húsinu. Eins og fram hefur komið í Morg- unblaðinu hefur menningarmála- nefnd Reykjavíkurborgar lagt til að skoðaður verði gaumgæfilega sá möguleiki að Tjarnarbíó verði gert að tónlistarhúsi, og að hve miklu leyti þar gæti rúmast áfram starfsemi sú sem fyrir er. „Tónlistarmenn eru hreyfanlegir, þeir koma inn með hljóðfæri sín og leika og fara svo út með sín hljóð- færi að því loknu. Leikhús er aftur á móti ekki svona hreyfanlegt,“ sagði Kristín. Söngleikur settur upp í sumar Hún sagði að reynslan sýndi að Islendingar hefðu ekki mikinn áhuga á því að sitja inni í dimmu leikhúsi eða tónlistarhúsi á sumrin, og því fengi hún ekki séð að Ferða- Renault Laguna - undurblíða, nýja villidýrið frá Renault. RENAULT RENNUR ÚT! Frumsýndur um helgina!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.