Morgunblaðið - 26.02.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.02.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1995 39 Dagbók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands fyrir vik- una 26. febrúar - 5. mars: Mánudagur 27. febrúar. Guðrún Kristjánsdóttir, dósent, flytur fyrirlestur á vegum málstofu námsbrautar í hjúkrunarfræði um algengi verkja meðal íslenskra skólabarna. Eirberg, Eiríksgötu 34, stofa 6, 1. hæð, kl. 12.15. Allir velkomnir. Þriðjudagur 28. febrúar. Á vegum málstofu í stærðfræði kynnir Þórður Jónsson, Raunvís- indastofnun, stærðfræðilíkan af jarðskjálftasprungu. Gamla loft- skeytastöðin, kl. 10.30. Dr. Gunnar Kristjánsson flytur erindið „Mælsk- ulist í Vidalíns- postillu" á málstofu í guðfræði. Skólabær, Suðurgötu 26, kl. 16.00. Miðvikudagur 1. mars Ragnheiður Fossdal flytur fyrir- lestur á Líffræðistofnun Háskólans sem nefnist „Kortlagning meingens fyrir arfgenga sjónu- og æðuvisn- un“. Stofa G6, Grensásvegi 12, kl. 12.15. Háskólatónleikar í Norræna hús- inu frá 12.30 - 13.00. Gerður Gunn- arsdóttir, fiðla, og Einar Kristján Einarsson, gítar, flytja verk eftir Mauro Giuliani, Þorkel Sigurbjörns- son og Niccolo Paganini. Viðskipta- og hagfræðideild Há- skólans býður til opinbers fyrirlest- urs í samvinnu við Samtök iðnaðar- ins. Dr. Per Magnus Wijkman, hag- fræðingur samtaka sænskra iðn- rekenda og fyrrum yfirmaður hag- fræðideildar EFTA, talar um kosti og galla aðildar að Evrópusamband- inu. Oddi, stofa 101, kl. 17.15. Fyririesturinn verður fluttur á ensku og eru allir velkomnir. Fimmtudagur 2. mars. Á vegum rannsóknarstofu í kvennafræðum flytur séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir fyrirlestur sem nefnist „Vinátta Guðs - Leið til að móta lífið". Lögberg, stofa 101, kl. 17.15. Námskeið Endurmenntunar- stofnunar 27. febrúar - 4. mars: í Tæknigarði, 27. febrúar 1. og 3. mars kl. 8.30-12.30: „Þarftu að hressa upp á markaðsstarfið?" Leið- beinendur: Emil Grímsson f|'ármála- stjóri hjá Toyota, Magnús Pálsson framkvædmastjóri Markmiðs og Þórður Sverrisson markaðsstjóri Islandsbanka. í Tæknigarði, 27. febrúar kl. 13.00-17.00 og 28. febrúar kl..8.30- 17.00: „Vatnsveitur - rekstur og hönnun.“ Leiðbeinendur: Guðmund- ur Þóroddsson vatnsveitustjóri, Jón Óskarsson yfirverkfræðingur, Pét- ur Kristjánsson rekstrarstjóri og Þorvaldur St. Jónsson verkfræðing- ur, allir hjá Vatnsveitu Reykjavíkur. I Tæknigarði, 28. febrúar, 2. og 7. mars kl. 16.00-19.00: „Að skipu- leggja atvinnuleit og starfsframa." Leiðbeinandi: Kevin J. Nutter gisti- kennari við námsbraut í námsráð- gjöf við HÍ. í Tæknigarði, 1. og 6. mars kl. 8.30-12.30. „Forysta og stjórnun.“ Leiðbeinandi: Þórður S. Óskarsson vinnusálfræðingur hjá KPMG Sinnu hf. í Tæknigarði, 1.-2. mars kl. 13.00-17.00: „Gæði málmsuðu - nýir Evrópustaðlar." Leiðbeinandi: Aðalsteinn Aðalbjörnsson deildar- verkfræðingur hjá Iðntæknistofn- un. í Tæknigarði 2. mars kl. 8.30- 12.30: „Mannlegir þættir notenda- skila.“ Leiðbeinandi: Guðrún Þor- björg Hannesardóttir cand.phil. tölvunarfræðingur hjá Flugleiðum í Tæknigarði, 2. mars kl. 13.00- 17.00: „Málþing um matvælarann- sóknir og matvælaeftirlit." Umsjón: Franklín Georgsson hjá Hollustu- vernd ríkisins. í Tæknigarði, 3. mars kl. 9:00- 17:00: „Hugbúnaðarferli - fyrir stjórnendur (ESPITI - Manage- ment Seminar on Software Proces- ses).“ Umsjón: Oddur Benediktsson prófessor við HÍ. í Odda, 4. mars kl. 10.00-15.00: „Internet og viðskipti." Leiðbein- andi: Anne Clyde dósent við HÍ. BREYTING IFYRRA BREYTING I VOR BREYTING TIL BATNAÐAR Svavar Gestsson alþingismaður Reykvískir kjósendur eiga í kosningunum í vor kost á því á nýjan leik að íáta til sín taka með eftirminnilegum hætti! Áhuga þeirra á öflugu samstarfi félagshyggjufólks hefur verið mætt með sameiginlegu framboði Alþýðubandalagsins og óháðra einstaklinga. Frambjóðendur G-listans mynda samhenta og sókndjarfa sveit í þeim málum sem skipta mestu fyrir reykvíska kjósendur. Þú átt samleið með þessum hópi ef þú vilt breytingar til batnaðar - strax í vor! Björn Guðbrandur Jónsson umhverfisfræðingur Ögmundur Jónasson formaður BSRB Guðrún Sigurjónsdóttir sjúkraþjálfari Við viljum hitta sem flesta kjósendur að máli. Vinsamlegast hafið samband við G-lista miðstöðina í Kirkjuhvoli og pantið vinnu- staðafundi, fundi í félagasamtökum eða hvar annars staðar þar sem við getum rætt málin! Bryndís Hlöðyersdóttir lögfræðingur ASÍ Guðrún Helgadóttir alþingismaður Svanhildur Kaaber kennari Alþýðubandalagið og óháðir G-lista miðstöðin Kirkjutorgi 4, Kirkjuhvoli. Símar 91-20950, 20959, 22814 VINSTRB STEFNA VINSTRK SIGUR m. VINSTRA VOR David Waisglass Gordon Coulthart Ekki skjdítcL, Jeris. það E-turát fyrírcÁ ■e/.gtír/nn ha/r' denjiSpér /ág/rde&ng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.