Morgunblaðið - 26.02.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 26.02.1995, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ MAIMUDAGUR 27/2 Sjónvarpið 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (94) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 BARNAEFNI Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar ► Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokk- ur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifingjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. Leikradd- ir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bachman. (23:65) 18.25 ►Mánaflöt (Moonacre) Breskur ævintýramyndaflokkur. Tvö munað- arlaus böm koma á herragarð í dular- fullum dal þar sem frændi þeirra sit- ur fastur í viðjum aldagamalla deilna. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (1:6) 19.00 ►Flauel í þættinum era sýnd ný tónlistarmyndbönd. OO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17 30 BARNAEFNI ^Vesalingarnir 17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir i Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður ^osþ/ETTIR *Eiríkur 20.35 hfCTTID ►Gangur lífsins (Life ■ ■ ■ 11» Goes On) Bandarískur myndaflokkur um gleði og sorgir Thacher-fjölskyldunnar. Aðalhlut- verk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Chris Burke, Kellie Martin, Tracey Needham og Chad Lowe. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (1:17) 21.25 ►Ólsenliðið gerir það gott (Olsen- bandens store kup) Dönsk gaman- mynd um hina seinheppnu glæpa- menn í Olsenliðinu. Leikstjóri er Erik Balling og aðalhlutverk leika Ove Sprogee, Morten Grunwald, Poul Bundgaard, Kirsten Walther, Arthur Jensen og Poul Reichhardt. Þýðandi: Jón 0. Edwald. 23.00 ►Ellefufréttir 23-15 íbRíÍTTIR ►íslandsmótið í ™■»*^* **■* handknattleik Sýnt verður úr leik Stjömunnar og KA og leik Víkings og IR í 8 liða úrslitum. 23.40 ►Dagskrárlok 20.40 ►Matreiðslumeistarinn Sveppir eru í aðalhlutverki í þættinum í kvöld. Sigurður ætlar að matbúa tagliatelle með sveppum og valhnetum, ítalskt brauð með sveppum og hvítlauk, kóríander sveppi og innbakaða sveppasúpu bætta með sérríi. Um- sjón: Sigurður L. Hall. 21.15 ►Á norðurslóðum (Northern Ex- posure) (4:25) 22.10 ►Hjartarúnir (Tell Tale Hearts) Seinni hluti spennandi og dramatí- skrar framhaldsmyndar sem gerð er af BBC sjónvarpsstöðinni. 23.05 VUIIIUVUn ► New York sögur ninVmTnU (New York Stories) Þrjár stuttar smásögur sem saman mynda eina heiid. Aðalhlutverk: Woody Allen og Mia Farrow. Leik- stjórar: Martin Scorsese, Francis Ford Coppola og Woody Allen. 1989. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★Vi Kvikmyndahandbókin gefur ★★ 1.05 ►Dagskrárlok Svipmynd úr nýjum ævintýramyndaflokki fyrir alla fjölskylduna. Ævintýri á Mánaflöt Þættirnir gerast á herragarði í dularfullum dal en ábúendur hafa átt í langvinnum illdeilum við nágranna sína SJONVARPIÐ kl. 18.25 Næstu sex mánudaga verður sýndur í Sjón- varpinu ævintýraflokkur fyrir alla fjölskylduna og nefnist hann Mána- flöt. Þættirnir gerast á herragarði í dularfullum dal. Ábúendur þar hafa átt í langvinnum illdeilum við nágranna sína og sagan segir að engin von sé um frið fyrr en Mána- prinsessan kemur og leysir hnútinn. Tvö munaðarlaus börn koma í dal- inn og stúlkan, sem heitir María, kemst að því að hún ein- getur fært dalbúum frið og hamingju en það verk reynist ekki auðunnið. Þegar mikið liggur við koma henni til aðstoðar lítill hvítur hestur og risa- vaxinn hundur og smám saman kemst María að ástæðunni fyrir ófriðnum í dalnum. Svepparéltir í öndvegi A matseðli kvöldsins er tagliatelle með sveppum, ítalskt brauð með sveppum, kóríander- sveppir og innbökuð sveppasúpa STÖÐ 2 kl. 20.40 Það eru ekki mörg ár síðan Islendingar fóru al- mennt að borða sveppi en nú er svo komið hér á landi að þeir þykja ómissandi þáttur í fullkominni mál- tíð. Sveppi má nota sem meðlæti í veislumat en þeir sóma sér einnig vel sem uppistaðan í léttum máls- verðum. í kvöld ætlar Sigurður L. Hall að leggja höfuðáherslu á svep- pina og kenna okkur að laga fjóra íétta rétti þar sem þeir eru í aðal- hlutverki. Á matseðli kvöldsins er tagliatelle með sveppum og valhnet- um, ítalskt brauð með sveppum og hvítlauk, kóríandersveppir og loks innbökuð sveppasúpa bætt með sérrí. Upptökustjórn og dagskrár- gerð annast María Maríusdóttir. KRIPALUJÓGA Byrjendanámskeið: Mánud. 27. febr. kl. 16.30 og þriðjud. 7. mars kl. 20.00. Framhaldsnámskeið: Þriðjud. 7. mars kl. 16.30. JÓGASTÖÐIN HEIMSLJÓS Skeifan 19, 2. hæð. Sími 889181 mánud. kl. 10—12 og alla virka daga 17—19. Einnig símsvari. íurvali lnnbjggð og utanáliggjandi fiá kr. 14.221,- í BGÐEIND Austurströnd 12. Sími 612061. Fax 612081 Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Þorbjörn HlynurÁrna- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Veðurfregnir. 7.45 Fjölmiðla- spjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson. 9.45 Segðu mér sögu, „Ævisaga Edisons" eftir Sverre S. Amundsen. 13. lestur. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru_ Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Sönglög eftir ýmsa höfunda. Tjarnarkvartettinn syngur. Planóverk eftir Scarlatti og Granados. Kim Sea-Jung leikur á píanó. Verk eftir Kreisler og Szymanovski. Kim Hyun-Mi leikur á fiðlu og Choi Seung-Hye á píanó. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Járnharpan eftir Jpseph O’Connor. Þýðing: Karl Ágúst Úifsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. (1:10). Leikendur: Borgar Garðarsson, Karl Guð- mundsson og Rúrik Haraldsson. (Áður á dagskrá 1982) 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“ eftir Guðlaug Arason. 27. lestur. 14.30 Aldarlok: Fílshvarfið. Jón Hallur Stefánsson fjailar um smásagnasafn Japanans Haruki Murakami. 15.03 Tónstiginn. í þættinum er sagt frá Eric Ericsson sem hlýt- ur Tónlistarverðlaun Norður- landaráðs í ár, og leikin tónlist, þar sem kórar hans syngja und- ir hans stjórn. Umsjón: Sigrlður Stephensen. Áður á dagskrá 18. nóvember síðastliðinn. 15.53 Dagbók. 16.05 Skima. Umsjón: Ásgeir Eg- gertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Carl Nielsen Konsert fyrir flautu og hljómsveit. Auréle Nicolet leikur með Gewandhaushljóm- sveitinni í Leipzig; Kurt Masur stjórnar. Sinfónía nr. 5 ópus 50. Sinfóníu- hljómsveitin í Guataborg leikur; Myung-Whun Chung stjórnar. 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers Kristján Árnason les lokalestur. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Aðal- steinn Aðaisteinsson bóndi á Vaðbrekku talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Augiýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Dótaskúffan. Umsjón: Guð- finna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar Frá Myrkum mústkdögum: a. Frá tónleikum Caput-hópsins ( Listasafni íslands 12. febrúar sfðastliðinn: Rómansa eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Elja eftir Áskel Másson (Frumflutn- ingur) Rímnadansar eftir Jón Leifs í útsetningu Atla Heimis Sveinssonar. b. Syrpa eftir Haf- liða Hallgrimsson. 21.00 Kvöldvaka. Þættir af Eðvald Eyjólfssyni sem hafði á hendi póstferðir á milli Grímsstaða og Seyðisfjarðar í 40 ár. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 22.07 Pólitfska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíu- sálma Þorleifur Hauksson les 13. lestur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. Verk eftir Johann Sebastian Bach. Sónata nr. 2 í D-dúr fyrir selló og píanó. Mischa Maisky og Martha Ar- gerich leika. Chaconna úr partitu fyrir fiðlu BWV 1004. Ferrucio Busoni út- setti fyrir pfanó. Shura Cherkas- sky leikur. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Berg- ljót Baidursdóttir. 0.10 Tónstiginn. I þættinum er sagt frá Eric Ericsson sem hlýt- ur Tónlistarverðlaun Norður- landaráðs f ár, og leikin tónlist, þar sem kórar hans syngja und- ir hans stjórn. Umsjón: Sigríður Stephensen. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. Fréttir 6 Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristfn Ólafsdóttir. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Ein- arsson. 10.00 Halló Island. Mar- grét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 íþróttarás- in. 22.10 Allt f góðu. Umsjón: Guð- jón Bergmann. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. l.OONæturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Dionne Warwick. 6.00 Fréttir, veð- ur, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Drög að degi. 12.00 íslensk óska- lög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Ara- son. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirik- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Eirikur. 19.00 Gullmolar. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Næturvaktin. Frétfir ó heila fímanum Iró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, á|>réttafréHir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Sfðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FNI 957 FM 95,7 7.00 Í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fró fréttast. Byigjunnar/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 Útsunding allan sólurhringinn. Sf- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassfsku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Henní Árnadóttir. 1.00 Næt- urdagskrá. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.