Morgunblaðið - 28.02.1995, Page 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
★★★ A.l Mbl
★★★ Þ.Ó. Dagsljós
★★★ Ó.M. TÍMINN
Leikstjóri
Friðrik Þór Friðriksson
Adaihiutverk mdbdiobm mxgabe
LiliTaylor FisherStevens Císli Halldó|5son^Laura Hughes
Rúrik Haraídsson Flosi Ólafsson Bríet FÍéðinsdóttir
Á KÖLDUM KLAKA
Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í
ísköldum faðmi drauga og furðufugla.
Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og
dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd
Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri
ungs Japana á íslandi.
Stuttmynd Ingu Lísu
Middleton,
„í draumi sérhvers
manns", eftir sögu
Þórarins Eldjárns sýnd
á undan „ Á KÖLDUM KLAKA".
Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson.
★★★ Ó.H.T. Rás 2.
ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI
TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI
Miðaverð 700 kr.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
200 kr. afsláttarmiði á
pizzum frá HRÓA HETTI
fylgir hverjum bíómiða á
myndina Á KÖLDUM KLAKA.
FRANKENSTEIN
★ ★★ G.B. DV
.Kenneth Branagh og leikarar hans
fara á kostum í þessari nýju og
stórbrotnu útgáfu hinnar sigildu
sögu um doktor Frankenstein og
tilraunir hans til að taka að sér
hlutverk skaparans."
RÖbERT DE NIRO KENNETH BRANAGH
■T, MARY SHELLEY’S T
FrankensteiN
TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
TÍLBOÐKr
Sýnd kl. 4.50. 9 og 11.15. B. i. 16 ára.
AÐEINS ÞU
Sýnd kl. 7.10,
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SlMI 991065
Taktu þátt í spénnandi
kvikmyndagetraun.
Verðlaun: Boðsmiðará
myndir í STJÖRNUBÍÓI.
Verð kr. 39,90 mín.
FOLK
Bangsímon vakti
lukku á Selfossi
Selfoss. Morgnnblaðið.
► Börnin sem sótt hafa fyrstu
sýningamar á bamaleikritinu
Bangsímon tóku vel á móti leik-
urunum og lifðu sig inn í sýning-
una. Það kom fram í upp-
hrópunum utan úr sal þegar
eitthvað spennandi var að ger-
ast og þegar tilburðir persón-
anna á sviðinu vöktu kátínu.
Leikritið byggist á söguper-
sónunni Jakobi sem er að fara
að sofa en getur ekki sofnað
og fær pabba sinn til að segja
sér sögu. Hjá honum í rúminu
era tuskubrúðurnar Bangsí-
mon, Kanínka, Tígri, Asninn og
Trýni. Leikritið segir síðan sög-
una því tuskubrúðurnar lifna
við. Þær hafa hver sinn perónu-
leika sem leikurunum tókst
ágætlega að koma til skila. Þær
eiga allar heima í skóginum þar
Morgunblaðið/Sig. Jóns.
SPJALLAÐ við Bangsímon eftir svnintru.
sem ýmsar hættur leynast.
Þessum hættum kynnast
áhorfendur þegar persónurnar
fara í leiðangur með Jakobi til
að leita að norðurpólnum sem
reynist vera vasaljós þegar upp
er staðið í lokin.
I lok sýningar fengu hinir
ungu áhorfendur tækifæri til
að hitta persónurnar og ræða
við þær. Þetta var eftirminni-
iegt fyrir þá yngstu sem kunnu
vel að meta framtakið. Þetta
var eins og að hitta jólasveininn
á jólunum. Barmmerkið sem
gestir fengu og svo lita- og
þrautaspjaldið sem fylgdi leik-
skránni gerði og sína lukku.
Þama fann leikfélagsfólk
streng sem nauðsynlegt er að
spila á við uppsetningu barna-
leikverka.
■V
BÆTTU ARISTOCATS ^
VIÐ DISNEY SAFNIÐ ÞITT í DAG
íe)ntr^»si4EjÞ
C',A33ICri
fáíwSKM TEXn