Morgunblaðið - 28.02.1995, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 28.02.1995, Qupperneq 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ★★★ A.l Mbl ★★★ Þ.Ó. Dagsljós ★★★ Ó.M. TÍMINN Leikstjóri Friðrik Þór Friðriksson Adaihiutverk mdbdiobm mxgabe LiliTaylor FisherStevens Císli Halldó|5son^Laura Hughes Rúrik Haraídsson Flosi Ólafsson Bríet FÍéðinsdóttir Á KÖLDUM KLAKA Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri ungs Japana á íslandi. Stuttmynd Ingu Lísu Middleton, „í draumi sérhvers manns", eftir sögu Þórarins Eldjárns sýnd á undan „ Á KÖLDUM KLAKA". Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson. ★★★ Ó.H.T. Rás 2. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Miðaverð 700 kr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 200 kr. afsláttarmiði á pizzum frá HRÓA HETTI fylgir hverjum bíómiða á myndina Á KÖLDUM KLAKA. FRANKENSTEIN ★ ★★ G.B. DV .Kenneth Branagh og leikarar hans fara á kostum í þessari nýju og stórbrotnu útgáfu hinnar sigildu sögu um doktor Frankenstein og tilraunir hans til að taka að sér hlutverk skaparans." RÖbERT DE NIRO KENNETH BRANAGH ■T, MARY SHELLEY’S T FrankensteiN TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA TÍLBOÐKr Sýnd kl. 4.50. 9 og 11.15. B. i. 16 ára. AÐEINS ÞU Sýnd kl. 7.10, STJÖRNUBÍÓLÍNAN SlMI 991065 Taktu þátt í spénnandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðará myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39,90 mín. FOLK Bangsímon vakti lukku á Selfossi Selfoss. Morgnnblaðið. ► Börnin sem sótt hafa fyrstu sýningamar á bamaleikritinu Bangsímon tóku vel á móti leik- urunum og lifðu sig inn í sýning- una. Það kom fram í upp- hrópunum utan úr sal þegar eitthvað spennandi var að ger- ast og þegar tilburðir persón- anna á sviðinu vöktu kátínu. Leikritið byggist á söguper- sónunni Jakobi sem er að fara að sofa en getur ekki sofnað og fær pabba sinn til að segja sér sögu. Hjá honum í rúminu era tuskubrúðurnar Bangsí- mon, Kanínka, Tígri, Asninn og Trýni. Leikritið segir síðan sög- una því tuskubrúðurnar lifna við. Þær hafa hver sinn perónu- leika sem leikurunum tókst ágætlega að koma til skila. Þær eiga allar heima í skóginum þar Morgunblaðið/Sig. Jóns. SPJALLAÐ við Bangsímon eftir svnintru. sem ýmsar hættur leynast. Þessum hættum kynnast áhorfendur þegar persónurnar fara í leiðangur með Jakobi til að leita að norðurpólnum sem reynist vera vasaljós þegar upp er staðið í lokin. I lok sýningar fengu hinir ungu áhorfendur tækifæri til að hitta persónurnar og ræða við þær. Þetta var eftirminni- iegt fyrir þá yngstu sem kunnu vel að meta framtakið. Þetta var eins og að hitta jólasveininn á jólunum. Barmmerkið sem gestir fengu og svo lita- og þrautaspjaldið sem fylgdi leik- skránni gerði og sína lukku. Þama fann leikfélagsfólk streng sem nauðsynlegt er að spila á við uppsetningu barna- leikverka. ■V BÆTTU ARISTOCATS ^ VIÐ DISNEY SAFNIÐ ÞITT í DAG íe)ntr^»si4EjÞ C',A33ICri fáíwSKM TEXn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.