Morgunblaðið - 05.03.1995, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 05.03.1995, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. MARZ 1995 21 Námskeið fyrir þig sem öll fjölskyldan hagnast á J í tilefni átaksviku um fjármál fjölskyldunnar býður Búnaðarbankinn upp á tíu fjármálanámskeið þar sem leiðbeint verður um hvernig lækka má rekstrarkostnað heimilanna. Á námskeiðunum verður fjallað um heimilisbókhald, áætlanagerð, lánamál og leiðir til sparnaðar svo eitthvað sé nefnt. Námskeiðin eru þátttakendum að kostnaðarlausu. Handbókin „Fjármál heimilisins" verður á sérstöku tilboðsverði, 900 kr. þessa viku. Námskeiðiti verða haldin á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Aðalbanki, fræðsludeild, Austurstræti 9, skráning f síma 603286. Mánudagur 6. mars kl.17:00 - 20:00 Þriðjudagur 7. mars kl. 9:30-12:30 Þriðjudagur 7. mars kl.19:30 - 22:30 Miðvikudagur 8. mars kl.14:00-17:00 Miðvikudagur 8. mars kl.19:30 - 22:30 Fimmtudagur 9. mars kl.19:30 - 22:30 Föstudagur 10. mars kl. 9:30-12:30 Hafnarfjörður: Veitingastaðurinn Boginn, Fjarðargötu 13-15, skráning í síma 655600. Fimmtudagur 9. mars kl. 19:30 - 22:30 Selfoss: Hótel Selfoss, skráning í síma 98-22800. Miðvikudagur 8. mars kl. 19:30 - 22:30 Akureyri: Sjallinn, skráning ísíma 96-27600/26566 Miðvikudagur 8. mars kl.19:30 - 22:30 HEIMILISLINAN BUNAÐARBANKINN -Traustur banki

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.