Morgunblaðið - 05.03.1995, Síða 44

Morgunblaðið - 05.03.1995, Síða 44
44 SUNNUDAGUR 5. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins 3. sýn. fös. 10/3 uppselt - 4. sýn. lau. 11/3 uppselt - 5. sýn. fös. 17/3 uppselt - 6. sýn. lau. 18/3 uppselt - 7. sýn. sun. 19/3 uppseit - 8. sýn. fim. 23/3 örfá saeti laus - fös. 24/3 uppselt - fös. 31/3 uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí I kvöld nokkur sæti laus - sun. 12/3 örfá sæti laus - fim. 16/3 - lau. 25/3 nokkur sæti laus. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýn. vegna mikillar aðsóknar fim. 9/3 uppselt - þri. 14/3 - mið. 15/3. Síð- ustu sýningar. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. ( dag kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 12/3 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 19/3 - sun. 26/3. Sólstafir — Norræn menningarhátíð • NORRÆNN DANS frá Danmörku, Svíþjóð og fslandi: Frá Danmörku: Palle Granhöj dansleikhús með verkið „HHH" byggt á Ljóðaljóð- um Salómons og hreyfilistaverkið „Sallinen". Frá Svíþjóð: Dansverkið „Til Láru" eftir Per Jonsson við tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar. Frá fslandi: Dansverkið „Euridice" eftir Nönnu Ólafsdóttur við tónlist Þorkels Sigurbjörnssonar. Þri. 7/3 kl. 20 og mið. 8/3 kl. 20. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright f kvöld uppselt - þri. 7/3 aukasýn. uppselt - mið. 8/3 uppselt - fös. 10/3 uppselt - lau. 11/3 uppselt - fim. 16/3 uppselt - fös. 17/3 uppselt - lau. 18/3 uppselt, sun. 19/3 aukasýn. uppselt - fim. 23/3 aukasýn. uppselt - fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 laus sæti - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 uppselt fös. 31/3 laus sæti. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviðið kl. 20.30: • OLEANNA eftir David Mamet Fös. 10/3 næstsíðasta sýning - sun. 12/3 síðasta sýning. Listaklúbbur Leikhúskjallarans sun. 5/3 kl. 16.30: • DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Hljómsveitin Spaðar mán. 6/3 ki. 20.30. GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT Sýn. lau. 11/3, lau. 18/3, fim. 23/3. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýning vegna mikillar aðsóknar, fös. 17/3. • DÖKKU FIDRILDIN eftir Leenu Lander. 2. sýn. í kvöld grá kort gilda, örfá sæti laus, 3. sýn. sun. 12/3, rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. fim. 16/3, blá kort gilda fáein sæti laus, 5. sýn. sun. 19/3, gul kort gilda örfá sæti laus. NORRÆNA MENNINGARHÁTÍÐIN Stóra svið kl. 20 - Norska óperan • SIRKUSINN GUÐDÓMLEGI Höfundur Per Nergárd Fim. 9/3, fös. 10/3. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. þri. 14. mars kl. 20. • FRAMTÍÐARDRA UGAR eftir Þór Tulinius Sýn. í kvöld uppselt, mið. 8/3 uppselt, fim. 9/3 uppselt, fös. 10/3 uppselt, lau. 11/3 örfá sæti laus, sun. 12/3 uppselt, mið. 15/3 uppselt, fim. 16/3 uppselt. Muniö gjafakortin okkar - frúbær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Sýningfös. 10. mars, uppselt, lau. 11. mars, uppselt, fös. 17. mars, lau. 18. mars. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Sólstafir - Norræn menningarhátíð Kammersveit Reykjavíkur sun. 12. mars kl. 17. Kroumata og Manuela Wiesler sun. 19. mars kl. 14. Ljóðatónleikar með Hákan Hagegárd og Elisabeth Boström sun. 19. mars kl. 20. Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi í íslensku óperunni. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. FÓLK í FRÉTTUM Páll Óskar með tónleika í Berlín Á SAMA tíma og árlega kvik- myndahátíðin „Berlinalinn" er hald- in í Berlín halda samtök samkyn- hneigðra stóra veislu og verðlauna þá mynd sem fellur best í kramið hjá þeim. Að þessu sinni varð mynd kanadíska leikstjórans Cintain Rob- erts „The Last Supper" fyrir valinu. í veislunni var margt til skemmt- unar og meðal annars tróð Páll Óskar Hjálmtýsson upp við góðar undirtektir og flutti lög af sólóplötu sinni „Stuð“. Páll Óskar var ánægð- ur með viðtökumar og sagði þær lofa góðu: „Eina krafan sem hægt er að gera til tónlistarmanns er að honum takist að virkja áhorfendur og því var gaman að sjá að fólkið hreyfði á sér skankana 0g dansaði út um allt gólf.“ Páll Óskar fékk góða kynningu í íjölmiðlum í Þýskalandi og ætlar að fylgja henni eftir með því að gefa út lag í maímánuði. Hann hefur áhuga á því að spreyta sig á meginlandi Evrópu, því eins og hann segir sjálfur: „þá virðast hlut- imir fæðast hér í Evrópu, en blómstra síðan í Ameríku." PÁLL Óskar var ánægður með viðtökur Berlínarbúa. GÍSLI Eyjólfsson, Jónína Sigmundsdóttir, Ólafur Skúlason biskup, Jónas Samúelsson og Samúel Jónasson. GUÐRÚN Eyjólfsdóttir, Ásdís Eyjólfsdóttir, Þórólfur Meyvantsson og Sigríður Sólmunds- dóttir. Biskup visiterar ÓLAFUR Skúlason biskup er að visitera um þessar mundir í Reykja- víkur prófastsdæmi vestra og síð- astliðinn sunnudag messaði hann í Neskirkju. Á miðvikudaginn fór hann síðan í félagsmiðstöðina Afla- granda, þar sem hann flutti ávarp, skoðaði húsakynnin og heilsaði upp á fólkið. Ólafur Skúlason biskup heimsótti líka Elliheimilið Grund og predikaði í guðsþjónustu í hátíðarsalnum. Að því loknu fór hann í heimsókn á sjúkradeild elliheimilisins og var boðið upp á veitingar. Biskupinn mun visitera næst í Bústaðakirkju og predika við messu klukkan tvö í dag. ÓLAFUR Skúlason biskup, Frank M. Halldórsson og Guðmund- ur Óskar Ólafsson sóknarprestar Nessafnaðar, Ragnar Fjalar Lárusson prófastur, Kristín Bögeskov djákni og Droplaug Guðnadóttir forstöðumaður Aflagranda. KaffiLcíhhúsíð Vesturgötu 3 I IILADVAHI’ANIIM O Leggur og skel - barnaleikrit ídagkl. 15.00. Verð kr. 550. Sýn. 12. mars kl. 15. Verð kr. 550. o« AJ tfí Sópa tvö; sex við sama borð 3. sýn. 8. mars 4. sýn 10. mars Miði m/mat kr. 1.800 Alheimsferðir Erna 7. sýn. 11. mars 8. sýn. 17. mars Miðim/motkr. 1.600 Eldhúsið og barinn opinn eftir sýningu Kvöldsýnlngar hefjast kl. 21.00 Sjábu hlutina í víbara samhcngi! Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 TANGÓ í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 15. sýn. sunnud. 5. mars kl. 20. 16. sýn. föstud. 10. mars kl. 20. 17. sýn. laugard. 11. mars kl. 20. Leikfélag Kópavogs Félagsheimili Kópavogs Á GÆGJUM eftir Joe Orton. Frumsýning sun. 5/3 uppselt, fim. 9/3, fös. 10/3. Sýningar hefjast kl. 20. Miðapantanir í síma 554-6085 eöa í símsvara 554-1985. o —t P6 3 s: 5> B o 3 (JQ 51 Miðasala Sinfóníuhíjómsveit íslands Háskólabíci vifif Hagatorg sími 562 2255 Tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 9. mars, kl. 20.00 Hljómsueitarstjóri og eirtleikari: Wayne Marshall Efnisskrá George Gershwin: Strike up the band George Gershwin: Píanókonsert Duke Ellington: Songs for Jazz band George Gershwin: Sinfónískar myndir úr "Porgy og Bess" er alla virka daga á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðdukortaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.