Morgunblaðið - 05.03.1995, Síða 49

Morgunblaðið - 05.03.1995, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. MARZ 1995 49 SIMI 19000 FRUMSYNING: I BEINNI Rokkhljómsveitiii sem var dauðadæmd ... áður en hún rændi útvarpsstöðinm. The Lone Rangerá hefur rétta „sándið", „lúkkið" og „attitjútið". Það eina sem vantar er eitt „breik". Ef ekki með góðu - þá með vatnsbyssu! Svellköld grínmynd með kolsvörtum húmor og dúndrandi rokkmúsík. AÐALHLUTVERK: Brendan Frazer (With Honors og The Scout), Steve Buscemi (Reservoir Dogs og Rising Sun), Adam Sandler (Saturday Night Live og Coneheads) og Joe Mantegna (The Godfather og Searching For Bobby Fisher). LEIKSTJÓRI: Michael Lehman. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. REYFARI Litbrigði næturinnar j| Tilnefnd til 7 COLOH OF Óskarsverðlauna MGHT SjM PULPFICTION Sýnd kl. 5, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 16 ára. B.i.16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan12 ára. „Whit Stillman'; Bareelona ★★★ ★★★ H.K., DV. Ó.T. Rás 2. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 3. TOMMI OG JENNI Sýnd kl. 3 Lækkað verð PC U TRYLLINGUR í MENNTÓ Sýnd kl. 3 FURSTAFJÖLSKYLDAN af Mónakó, frá vinstri: Albert prins, Pierre, Karólína prinsessa, Charlotte, Rainier prins og Andrea. LEIKLISTARSTUDIO Eddu Björgvins & Gísla Rúnars jf FRAMSÖGN & TJÁNING Ijf ♦ HELGARNÁMSKEIÐ fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. Undirstöbu- atribi í framsögn og tjáningu laugardaga og sunnudaga kl. 10.00-17.00 bába daga. Takmarkaður fjöldi á hverju námskeiði. M LEIKLISTARNÁM H ♦ SEX VIKNA LEIKLISTARNÁMSKEIÐ fyrir byrjendur. Tilsögn í helstu undirstöbuatribum. ♦Leiktúlkun; persónusköpun, leiktækni & hreyf- ingar. 4Stefnur & abferbir; saga leiklistar, ólíkir miblar. ♦Mælt mál; framsögn & raddbeiting. Kvöldnámskeib eru ab hefjast. Kennt verbur tvö kvöld í viku. Aldur: 16-30 ára. Takmarkabur fjöldi á hverju námskeibi. Skráning og allar upplýsingar í síma 588-2545 kl. 17.00-19.00 alla daga. Rainier situr sem fastast RAINIER fursti af Mónakó hefur neitað öllum fréttum um það að hann hyggist afsala sér furstadómi. Hann segist vera að koma syni sínum, Al- bert prins, inn í þær kvaðir og skyld- ur sem embættinu fylgi og það muni taka sinn tíma. „Það [að afsala sér furstadómi] er ekki á döfinni," segir hann í viðtali sem birtist á þriðjudag- inn var. Vangaveltur um að Rainier væri að setjast í helgan stein hafa verið áberandi í fjölmiðlum undanfarið. Það kemur meðal annars til af frétt sem birtist um það í Paris Match að pantaðir hefðu verið gullhnappar með upphafsstöfum Alberts prins til hallarinnar í Mónakó, eftir að Raini- er fursti, sem er orðinn 72 ára, fór í tvöfalda hjartaþræðingu í nóvem- ber. Rainier sagðist í viðtalinu vera við góða heilsu og að hann vonaðist til að sitja í öndvegi hátíðarhalda árið 1997. VRXTRLÍNBN fÓkeypis skipulagsbók Fjármólanámskeið Bílprófsstyrkir ®BÚNAÐARBANKINN N-' -Traustur banki

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.