Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1995 7 FRÉTTIR Morgunblaðið/Sverrir Lagasafn á Internet fyrir misskilning á Alþingi SKRIFSTOFA Alþingis færði tölvutækt form Lagasafns íslands af vangá inn á tölvunetið Internet fyrir skömmu. Friðrik Ólafsson, skrifstofustjóri, segir að lagasafnið hafi aðeins verið nokkra daga inn á netinu. Dómsmálaráðuneytið rit- stýrir lagasafninu og hafði ekki verið óskað eftir heimild frá því til að færa safnið inn á tölvunetið. Friðrik sagði að Lagasafn ís- lands væri töluvert notað á Al- þingi. Hins vegar hefði safnið ekki átt að fara inn á Internetið enda þyrfti til þess leyfi dómsmálaráðu- neytisins. Dómsmálaráðuneytið rit- stýrir safninu og sér um útgáfu þess. Safnið var því tekið út af heimasíðum Alþingis á Internetinu og hafa ekki orðið eftirmálar af málinu. Á heimasíðum Alþingis á Inter- netinu má fá ýmsar upplýsingar um störf Alþingis, æviágrip og myndir af alþingismönnum og fylgiskjöl frumvarpa svo eitthvað sé nefnt. Friðrik sagði að meðal annars væri hægt að nálgast sam- þykkt frumvörp undir uppflettiorð- inu þingskjöl. Hann sagðist hafa þá trú að aðgangur að Lagasafninu yrði einnig frjáls þegar fram liðu stundir. Ný grunn- skólalög í brennidepli KENNARAR fengu Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, formann Sam- bands íslenskra sveitarfélaga og borgarfulltrúa, í heimsókn til sín í fyrradag. Vilhjálmur flutti stutta framsögu um viðhorf stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga til nýsamþykktra grunnskólalaga og fyrirvara vegna færslu tekjustofna ríkis- ins til sveitarfélaganna og líf- eyrissjóðs- og starfsréttinda- mála kennara. Að því loknu svaraði hann fyrirspurnum fjöl- margra fundarmanna og var meðal annars spurt um ákvæði laganna um einsetinn skóla, samningamál sveitarfélaganna við kennara þegar þar að kæmi og stöðu sérskólanna. Baráttuhugur Stefnir þú ágottfrí i sumar? Vilhjálmur sagði að fundur- inn hefði verið ánægjulegur. Gott hljóð og baráttuhugur hefði verið í kennurunum. Hann var spurður að því hvort sveit- arfélögin ætluðu að beita sér sérstaklega í kjaradeildu kenn- ara og svaraði því til að sveitar- félögin væri ekki aðilar að deil- unni. Eins og sjá má var bekkur- inn þétt settinn á fundinum. SAS lukkupotturinn fyrir sumariö 1995 býður hagstæð fargjöld fyrir alla fjölskylduna. Hámarksdvöl er einn mánuður. Fjölskylduafsláttur er 50% fyrir börn og unglinga yngri en 18 ára. SAS flýgur tvisvar í viku miili íslands og Danmerkur frá 11. apríl til 15. september og gildir SAS lukku- potturinn á því tímabill. Brottfarartími frá Keflavík er kl. 16.15. Brottfarartími frá Kaupmanna- höfn er kl. 14.20. Kynntu þér SAS lukkupottinn á söluskrifstofu SAS eða á ferðaskrifstofunni þinni. Stolin reið- hjól fyrir vodka LÖGREGLAN í Hafnarfirði hafði í fyrradag afskipti af nokkrum 14 ára piltum sem höfðu stolið reið- hjólum og selt fyrir vodka um borð í rússneskan togara. Piltarnir höfðu tekið fimm reið- hjól ófrjálsri hendi víðs vegar um bæinn og sótt sum þeirra inn í geymslur og ganga fjölbýlishúsa. I flestum tilfellum var um vönduð fjallareiðhjól að ræða, tuga þús- unda virði. Fenginn höfðu drengirnir farið með niður á höfn þar sem rúss- neskur togari hefur legið undan- farna daga og boðið sjómönnum hjólin til kaups í skiptum fyrir vodka. Stundum fengu þeir eina hálfflösku og stundum tvær fyrir hvert hjól. Lögreglan lagði hald á fimm reiðhjól um borð í togaranum og höfðu þijú þeirra komist í réttar hendur í gær. Sjábu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins! SAS SuperJackpot 30.000 kr. Kefiavík.....................................Kaupmannahöfn Keflavík............................................. Osló Keflavík........................................... Bergen Kefiavík.................................... Krlstlansand Keflavík ........................................Stavanger Keflavík ......................................Stokkhólmur Keflavík........................................ Gautaborg Keflavík ....................................... Jönköplng Keflavík........................................... Kalmar Keflavík........................................... Malmö Keflavík ........................................... Váxjö Keflavík .......................................... Örebro Keflavík........................................ Vásterás 33.000 kr. Keflavík ...................................... . .Helsinki Nýr SAS hótelbæklingur! Innlendur flugvallarskattur er 1.340 kr., danskur 740 kr., sænskur 130 kr. og norskur 620 kr. ■ tw 'v A*®1 H/i/SAS SAS á íslandi - vatfrelsi í flugi! Laugavegi 172 Siml 562 2211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.