Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1995 57
MeiameGriffhh
VASAPENINGAR
Nýjasta mynd Melanie
Griffith (Working Girl,
Pacific Heights) og Ed
Harris (Firm, Abyss).
Rómantísk gamanmynd
um pabbann, soninn,
gleðikonuna og örlítið af
skiptimynt.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
LítUl drengi
★ A.Þ. Dagsljós IP%
essi l'hysMtt sjjj’,i rmrP¥%'tfttndi livikmýatt
SKÓGARLÍF
Sýnd kl. 5 og 7.
★ ★★. Ó.T. Rás 2
EdHarris
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
FRUMSYNING: I BEINNI
CjJLOROF
SÍMI 19000
REYFARI
Litbrigði næturinnar
Whit Stillman's—
Bareelona
★★★ ★★★
H.K., DV. Ó.T. Rás 2.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Rokkhljómsveitin sem var dauðadæmd ...
áður en hún rændi utvarpsstöðinni.
The Lone Rangers hefur
rétta „sándið", „lúkkið" og
„attitjútið". Það eina sem
vantar er eitt „breik".
Ef ekki með góðu -
þá með vatnsbyssu!
Svellköld grínmynd með
kolsvörtum húmor og
dúndrandi rokkmúsík.
AÐALHLUTVERK: Brendan
Frazer (With Honors og The
Scout), Steve Buscemi
(Reservoir Dogs og Rising
Sun), Adam Sandler (Saturday
Night Live og Coneheads) og
Joe Mantegna (The Godfather
og Searching For Bobby
Fisher).
LEIKSTJÓRI: Michael Lehman.
Sýnd kl. 5, 7,
9 og 11.
Tilnefnd til 7
Óskarsverðlauna
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
B.i.16 ára.
6DAGAR
6NÆTUR
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan12 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
v
Nýtt í kvikmyndahúsunum
ANNA prinsessa með eldri syni
sínum Peter.
í ÆSINGI æpti Anna prinsessa
fullum hálsi með sínu liði.
Fylgdi liði sínu
til Frans
► ANNA prinsessa er mikill
áhugamaður um rugby eins og
inargir Bretar. Því fylgdi hún
skoska liðinu þegar það lék í Par-
ís á Parc des Princes leikvangin-
um uin daginn. Sogðu blöðin að
Anna, sem orðin er 44 ára, hafi
verið alveg eins og óstýrilátur
unglingur þegar hún hvatti lið sitt.
Og ekki síður ungi maðurinn við
hliðina á henni, Peter sonur henn-
ar, sem hún átti með fyrrverandi
manni sínum Mark Philips. Get-
gátur voru um að allur þessi æs-
ingur með skoska liðinu ætti dýpri
rætur. Anne gleymi því ekki að
hún eigi Skotum og skosku kirkj-
unni það að þakka það að hún,
fráskilin konan, fékk leifi til að
giftast, svo hún gat átt seinni
mann sinn Rim Laurence.
Morgunblaðið/Halldór
AUÐUR Benjamínsdóttir, Ester Rúnarsdóttir, Hrafnhildur
Brynjólfsdóttir og Guðbjörg Elsa.
SIGRÚN Svansdóttir, Sigurborg Rúnarsdóttir, Gunnar Ásgeirs-
son, Gunnar Bjarki, Birkir Jónsson og Úlfar Gunnarsson.
Þúsund unglingar á Innersphere
TÓNLEIKAR með hljómsveitinni
Innersphere voru haldnir í íþrótta-
húsinu á Strandgötu í Hafnarfirði
á vegum Samfés, sem eru samtök
félagsmiðstöðva á íslandi. Ungling-
ar á aldrinum þrettán til sextán ára
fjölmenntu hvaðanæva að af landin-
um og um var að ræða vímulaust
ball. Alls hafa líklega um þúsund
unglingar fyllt íþróttahúsið og hóf:
ust tónleikarnir klukkan átta. í
fyrstu hitaði diskótekarinn Robbi
Rapp upp og að því loknu tók hljóm-
sveitin Únun við. Þá kom að dans-
sveitinni Innersphere og loks lék
diskótekarinn Þossi listir sínar frarn
undir miðnætti, en þá lauk tónleik-
unum.
ATRIÐI úr myndmni Uns sekt er sönnuð.
Bíóborgin sýnir mynd-
ina Uns sekt er sönnuð
SAMBÍÓIN, Bíóborgin, hafa tekið
til sýninga spennumyndina „Trial
By Jury“ eða Uns sekt er sönnuð
eins og hún hefur verið nefnd á
íslensku. Með aðalhlutverk fara þau
Joanna Whalley-Kilmer, Armand
Assante, William Hurt og Gabriel
I Byrne.
Myndin segir frá ungri, einstæðri
móður, Valerie Alston, sem rekur
eigið fyrirtækið í New York. Hún
á velgengni að fagna í hörðum
heimi viðskiptanna en er þó hug-
sjónamanneskja sem trúir á sann-
leika, réttlæti og hinn ameríska
draum. Hún reynir að sýna sjö ára
syni sínum gott fordæmi og vill
jeggja sitt af mörkum til þjóðfélags-
ins. Þegar hún er svo kölluð til
| starfa í kviðdómi hlýðir hún kallinu
eins og góðum þjóðfélagsþegni ber
að gera. Réttarhöldin eru yfir maf-
íuforingjanum Rusty Pirone (Ass-
ante) sem er ákærður fyrir fjölda
glæpa, m.a. að hafa myrt 11 manns
á hræðilegan hátt.
Almenningsálitið er á móti hon-
um en samt heillar hann fólk með
öruggri og aðlaðandi framkomu
sinni. Pirone og menn hans myrða
aðalvitnið kvöldið fyrir réttarhöldin
og saksóknarinn (Byrne) neyðist til
að sækja niálið á líkindunum einum.
En Pirone deyr ekki ráðalaus og fær
einn manna sinna (Hurt) til þess
að ógna og hóta Valerie. Ætlunin
er að neyða hana til að leggja Pir-
one lið innan kviðdómsins. Valerie
á engra kosta völ en að leika leik
sem hún hefur alltaf fyrirlitið, leik
valdníðslu og lyga og hún mun aldr-
ei geta snúið aftur til síns fyrra lífs.
Leikstjóri myndarinnar er
Heywood Gould.