Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ < 1 i 1 i i i : i í i i i i i i i i i i i i i ÍDAG Pennavinir SEXTÁN ára japönsk stúlka með tónlistaráhuga: Kayoko Kishino, 1-6-8 Kayashimahigas- hi, Neyagawa-shi, Osaka 572, Japan. ÞRETTÁN ára þýsk stúlka með áhuga á sundi, bóka- lestri, hjólreiðum og flautu- leik: Saskia Grönig, Igelweg 3, 73061 Ebersbach, Deutschland. TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á blaki, tónlist, dansi, sundi o.fl.: Gloria Jackson Sey, P.O. Box 1088, Oguaa District, Ghana. SEXTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist o.fl.: Hiromi Nakajima, 1224 Aihara-machi, Machida-shi, Tokyo, 194-02 Japan. Tuttugu og tveggja ára ít- alskur piltur vill skrifast á við stúlkur á ensku, frönsku eða ítölsku: Romano Andrea, Via Monti di Prima- valle 194, 00100 Roma, Italy. TUTTUGU og fjögurra ára Ghanastúlka með ýmiss konar áhugamál: Jesse Doomson jr., P.O. Box 361, Agona Swedru, Ghana. TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á bréfaskriftum, tónlist, bók- menntum og póstkorta- söfnun: Lucy Mbroh, c/o J. Mbroh, P.O. Box 230, Sekondi, Gliana. TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á kvikmyndum, matargerð og ferðalögum: Rejoice Dzormeku, P.O. Box 897, London Bridge, Cape Coast, Ghana. TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, tónlist og kvik- myndum: Stella Koomson, Post Box 390, Cape Coast, Ghana. SEXTÁN ára Ghanapiltur, tækniskólanemi, með áhuga á tónlist, íþróttum o.fl.: Kadiri Mumuni, P.O. Box 102, Akwatia, Ghana. LEIÐRÉTT Lína féll niður Lína féll niður í formála minningargreinar um Björn Pétursson á blaðsíðu 43 í Morgunblaðinu í gær, 8. mars. Málsgreinin sem varð fyrir hnjaskinu er rétt svona: „Foreldrar hans voru hjónin Jórunn Björns- dóttir frá Brekku í Seylu- hreppi í Skagafirði og Pétur Jónsson frá Höfða í Þverár- hlíð.“ Hlutaðeigendur eru innilega beðnir afsökunar á þessum mistökum. Ævintýri barna Ranghermt var í blaðinu í gær að Anders Seldin hefði fengið aðalverðlaun í ævintýrasamkeppni nor- rænna barna. Aðalverð- launin hlaut ævintýrið „Den magiska fredsdu- van“, hópverkefni bama í Heneskole í Skövde í Sví- þjóð. Hlutavelta ÞESSIR krakkar sem búa í Kringlunni 27 og 33 teiknuðu myndir og seldu vinum og ættingjum til styrktar hjartaþeganum Hjördísi Kjartansdóttur og lögðu ágóðann sem varð kr. 7.550 inn á reikn- ingsnúmer 310960, bankanr. 112 í Landsbankan- um. í aftari röð eru þær Elín Björk og Elfa og fyrir framan Signý, Hilmar og Hanna Sigga. Með morgunkaffinu 1-28 ... að hækka hitann. TM Rog. U.8. Pat. Of». — all rtghts roswvod (c) 1995 Los Angolos Tknos Syndicato 7d % 361 J ^ h E T? lli "14} ÉG verð að fá betri svefn. í morgun bauð ég stimpil- klukkunni góðan daginn og stakk viðverukortinu upp í dyravörðinn. "■Wno*iSSÍ" NEI, ég kemst vist ekki í keilu núna, ég verð bund- inn við að máia eldhúsið. Farsi iíyemmL,0»ig Utngar tiL,M>Aa, &/ui£uviit a3 fara,L fti dn þtxab t>ú útirát eJns oq túr/*tL." J STJÖRNUSPÁ eltir Franccs Drake FISKAR Afmælisbam dagsins: Þú hef- ur háleitar hugsjónir og býrð yfr listrænum hæfiieikum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú nýtir þér nýjustu tækni í vinnunni, og þér er falið ábyrgðarstarf. Mikill ein- hugur ríkir innan fjölskyld- unnar. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér tekst að miðia málum í deilu sem upp kemur í vinn- unni í dag. Ástvinur þarf á umhyggju og skilningi að halda. Tvíburar (21. maí -_20. júní) Láttu ekki ráðríkan starfsfé- laga hafa of mikil áhrif á þig í dag. Myndaðu þér þínar eigin skoðanir og fylgdu þeim eftir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hristu af þér slenið og taktu til hendi við spennandi verk- efni sem bíður lausnar. Láttu ekki freistast af gylliboði. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Gættu þess að kaupa ekki óhóflega dýran hlut í inn- kaupum dagsins, og reyndu að koma reglu á heimilisbók- haldið. Meyja (23. ágúst - 22. september) 32 Þér gengur vel að styrkja stöðu þína f vinnunni og þú kemur vel fyrir þig orði. Vin- ir veita þér hvatningu og stuðning. V^g (23. sept. - 22. október) Vinnan, viðskipti og fjármál eru þér efst í huga, og við- skiptaferð er á næsta leiti. Vinur trúir þér fyrir leyndar- máli. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Engin áríðandi verkefni bfða lausnar í dag svo þú ættir að nota tímann til að slappa vel af og safna kröftum fyr- ir næsta átak. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) #3 Þér gefst góður tími í dag til að vinna að áhugamálum þínum eða lesa góða bók. Sumir eru að skoða ferðabæklinga fyrir sumarið. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Sjálfstraustið fer vaxandi og þú hikar ekki yið að láta skoðanir þfnar f ljós. Þú nýt- ur mikilla vinsælda í vina- hópi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Deilur koma upp í vinnunni í dag, og þú ættir að kynna þér málin vel áður en þú tekur afstöðu. Allur er var- inn góður. Fiskar (19. febrúar- 20. mars) !SS Ef þú ert að íhuga að skreppa í ferðaiag í sumar- leyfinu ættir þú að reyna að komast á ókunnar slóðir og sjá eitthvað nýtt. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessti tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1995 51 hreint loft betri líðan meiri afköst lægri rekstrakostnaður Hitatæknihi GENERAL FILTER ITALIA s.p.a. kynna, vandaðar 09 ódýrar pokatíur í öllum stærðum 09 gerðum fyrir einföld tem flókin loftrættlkerfi. Vintamlegast hafið tamband vlð sölumenn okkar og leifið þeim að koma þér þægilega á óvart með lágum verðum. Sjábu hlutina í víbara samhengi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.