Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1995 59 DAGBÓK VEÐUR -C'~V Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * 4 4 *4 Ri9nin9 4 % % % Slydda ý; Skúrir vy Slydduél Alskýjað Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 1Q° Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður t t er 2 vindstig. 4 Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir Norður-Grænlandi er 1.040 mb hæð en skammt norður af Skotlandi er 985 mb lægð sem hreyfist norðnorðvestur. Spá: Allhvasst eða hvasst og snjókoma norð- anlands en hægari og þurrt syðra. Hiti -s-6 til +2 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudag: Suðaustanátt, kaldi eða stinnings- kaldi. Snjókoma um austanvert landið og á an- nesjum norðanlands, en úrkomulaust annars staðar. Frost 1 til 3 stig. Laugardag: Austan- og suðaustanátt, allhvöss á norðanverðum Vestfjörðum en mun hægari annars staðar. Rigning eða súld suðaustan- og austanlands en úrkomulítið annars staðar. Hiti 3 til 4 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og siðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Snæfellsnesi er fært um Heydal í Búðardal og um norðanvert nesið. Að sunnanverðu er þungfært í Staðarsveit en ófært um Fróðár- heiði. Á sunnanverðum Vestfjörðum er fært á milli Brjánslækjar og Bíldudals. Á norðanverðum fjörðunum er fært á milli Flateyrar og Þingeyr- ar, en ófært um ísafjarðardjúp og Steingríms- fjarðarheiði. Fært er frá Brú til Hólmavikur. Fært er til Akureyrar, en skafrenningur er fyrir Norðurlandi og búist er við að vegur lokist þeg- ar mokstri verður hætt um kl. 19. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðirnar við Skotland hreyfast til norðnorðvesturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavík Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Franícfurt -5 snjókoma Glasgow 5 skýjað -1 léttskýjað Hamborg 7 skýjað 4 rigning Lopdon 7 skýjað 0 þokumóða Los Angeles 13 skýjað 5 lóttskýjað Lúxemborg 6 skýjað -15 skýjað Madríd 10 skýjað -13 léttskýjað Malaga 18 léttskýjað 4 skýjað Mallorca 17 léttskýjað 5 léttskýjað Montreal 6 alskýjað 2 skýjað New York 11 skýjað 17 hálfskýjað Orlando 22 þrumuv. á síð 7 skúr ó síð.klst. París 5 skýjað 16 léttskýjað Madeira 16 skýjað 8 léttskýjað Róm 14 iéttskýjað -7 skýjað Vín 8 léttskýjað 10 skýjað Washington 13 alskýjað 5 skýjað Winnipeg -30 heiðskírt 9. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.10 1,5 11.25 2,9 17.34 1,6 8.07 13.37 19.07 19.48 ÍSAFJÖRÐUR 1.08 1.6 7.24 0,7 13.32 1.4 19.47 0,7 8.20 13.43 19.07 19.07 SIGLUFJÖRÐUR 3.30 b' 9.53 0,5 16.19 1F0 22.03 0,6 7.59 13.25 18.53 19.36 DJÚPIVOGUR 2.24 0,7 8.12 1,4 14.38 0,6 21.06 1.4 7.39 13.07 18.37 19.18 Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 glímutök, 8 vogurinn, 9 mergð, 10 spil, 11 fugl, 13 ýtarlegar, 15 höfuðfats, 18 yfirhöfn- in, 21 blekking, 22 eyja, 23 drukkið, 24 heilla- ráði. LÓÐRÉTT: 2 ílát, 3 lokka, 4 halinn, 5 nyó, 6 brýni, 7 kostar lítið, 12 veiðarfæri, 14 fiskur, 15 snjókoma, 16 nauts, 17 fælin, 18 rán- dýr, 19 erfiðið, 20 brúka. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 rúgur, 4 felds, 7 málin, 8 sóðar, 9 ask, 11 röng, 13 angi, 14 áfátt, 15 list, 17 afls, 20 Sif, 22 úldin, 23 logar, 24 teigs, 25 taðan. Lóðrétt: - 1 rimar, 2 gilin, 3 ræna, 4 fúsk, 5 liðin, 6 syrgi, 10 skáli, 12 gát, 13 ata, 15 ljúft, 16 suddi, 18 fagið, 19 sárin, 20 snös, 21 flot. Reykjavíkurhöfn: I fyrradag kom Dettifoss og Freri fór. í nótt fór Svanur og í gærmorgun komu Uranus, Múla- foss, Stapafell, Jóhann Gíslason, Freyja og sanddæluskipið Sóley og Kyudill sem fóru samdægurs. Laxfoss fór og í dag er væntan- legt olíuskipið Rasmine Mærsk. Fréttir Riddaradagur er í dag, 9. mars, messa fjörutíu riddara, sem árið 320 neituðu skipun Liciníus- ar Rómarkeisara um að láta af kristni, og voru iátnir krókna úr kulda á ísilagðri tjörn utanvið borgina Sebasteiu í Armeníu (nú Sivas, Tyrklandi). Messudag- urinn var lagður niður í Rómarkirkjunni árið 1969. Talið er að orðtak- ið „í herrans nafni og fjörutíu" megi rekja til þessara riddara, segir m.a. í Sögu daganna. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið segir í Lög- birtingablaðinu að gefíð hafi verið út leyfi til málflutnings fyrir.hér- aðsdómi handa Önnu Dóru Helgadóttur lög- fræðingi. Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið hefur sett Arthur Löve, lækni, til að gegna störf- um yfirlæknis rann- sóknarstofu Landspítal- ans í veirufræði frá og með 1. febrúar 1995 til og með 31. desember 1995, segir í Lögbirt- ingablaðinu. Mannamót Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlið 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. (Préd. 1, 5.) Gjábakki. Leikfimi kl. 10.20 og kl. 11.10. Hægt er að bæta við á námskeið í glerlist og postulínsmálun. Uppl. í síma 43400. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Bridskeppni, tvímenn- ingur í Risinu kl. 13 i dag. Sýningar í Risinu á leikritinu, „Reimleikar í Risinu“ fimmtud., laugard., sunnud. og þriðjudag. Hraunbær 105. í dag kl. 14 spiluð félagsvist. Kl. 20 verður Bandalag kvenna með kvöldvöku. Upplestur, gamanmál og dans. Félagsstarf aldraðra i Hafnarfirði. Opið hús í dag kl. 14 í íþróttahús- inu við Strandgötu. Dagskrá og veitingar í boði Kvenfélags Karla- kórsins Þrestir. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ. Spilakvöld í Garðaholti í kvöld kl. 20. Félagar úr Rotary koma í heimsókn. Kársnessókn. Sam- verustund fyrir eldri borgara verður í safnað- arheimilinu Borgum í dag frá kl. 14-16.30. Ný dögun er með fyrir- lestur í Gerðubergi kl. 20 í kvöld. Sr. Bragi Skúlason flytur fyrir- lesturinn: Karlmenn í sorg. Öllum opið. Parkinsonsamtökin á íslandi halda aðalfund laugardaginn 11. mars í safnaðarheimili Bú- staðakirkju kl. 14. Tal- meinafræðingar segja frá starfi sínu. Skemmtiatriði og kaffi- veitingar. Kvenfélag Hallgríms- kirkju er með fund í kvöld kl. 20.30 í safnað- arheimilinu með konum úr Kvenfélagi Hafnar- fjarðarkirkju. Félag nýrra íslend-_ inga. Samverustund" foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Kiwanisklúbburinn Esja kynnir starfsemi sína og Kiwanishreyf- inguna í kvöld kl. 19.30 í Kiwanishúsinu, Engja- teigi 11. Fundurinn er öllum opinn. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Jóhannesarguð- spjall. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegis- verður á eftír. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónl- ist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14-15.30. Samvera þar sem aldr- aðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Laugameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, íyrirbænir. Létt- ur málsverður. Starf 10-12 ára kl. 17.30. Árbæjarkirkja. Fræðslustund í kvöld kl. 20.30. Dr. Siguijón Ámi Eyjólfsson, héraðsprest- ur fjallar um bænina og bölið. Öllum opið. Breiðholtskirkja. Ten- Sing í kvöld kl. 20. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. 11-12 ára starf í dag kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20 í umsjón Sveins og Hafdísar. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgumm í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30 í dag. í dag er fimmtudagur 9. mars, 68. dagur ársins 1995. Riddara- dagur. Orð dagsins er: Og sólin rennur upp, og sólin gengur und- ir og hraðar sér til samastaðar síns, þar sem hún rennur upp. Skipin MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@GENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Í Ókeypis lögfræðiaðstoð 1 á hverju fimmtudagskvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. ORATOR, félag laganema. Sjábu hlutina í víbara samhengi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.