Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1995 19
NEYTENDUR
BÓNUS Mömmu best-pizza 299 kr.
QILDIR FRÁ 9. MARZ TIL 16. MARZ Kínakál, kg 96 kr.
Karat-kaffi, 500 g 279 kr.i Appelsínur, kg 64 kr.
Egilspilsner0,5l 49 kr.
MS-beyglur 87 kr.| GARÐAKAUP GILDIR TIL 12. MARS
Bónusís, 1 I 129 kr.
Heimilispokar, Plastos 75 kr.
Radion Ultra-þvottaefni, 2 kg 395 kr. Barilla pasta fusilli, 500 g 65 kr.
Barilla pasta farfálle, 500 g 65 kr.
Þykkvabeejarfranskar, 700 g 86 kr.í
Hefðarkettirnir, videospóla Létta 400 g 1.790 icr. 77 kr. Frosin ýsuflök 389 kr.
Silungur, heill 379 kr.
Lundi 99 kr.
Kappi-hundamatur, 4 kg 668 kr.
BONUS Sórvara f Holtagördum Freyju-riskubbar, 170g 179 kr.j
Leikskólagalli 2.990 kr.
fþróttagallí 1.790 kr. KASKO, KEFLAVÍK GILDIR FRÁ 9. TIL 13. MARZ
Barnaskór 497 kr.
Barnasófi 3.997 kr.
Barnastóll 2.690 kr. Frosin ýsa kg 269 kr.
■Töskusett, 6 stk. saman 9.700 kr. Carolina amerísk hrísgrjón, 1,4 kg 149 kr.
Tósslitir, 30 stk. 279 kr. , Mjókis, 1 i 249 kr.
Spilastokkar, 2 stk. 99 kr. Lion-íssósa, 250 g 59 kr.
Eftirlætisblanda, 300 g 79 kr.i
Appelsínur kg 59 kr.
HAGKAUP Skelfunnl, Akureyri, Njarðvík, Kringlunnl - QILDIR FRA 9. TIL 15. MARZ lceberg kg 69 kr.
matvara Risco-heilsukex 79 kr.
Pizzaland-lasagne 400 g 195 kr.i
Myllu fersk hvítiauksbrauö 149 kr. SKAGAVER, AKRANESI
Marquise fr. kartöflur f/ofn 750 g 139 kr. HELGARTILBOÐ
Spánsktjöklasalat HéidelBérg-éaiatdr., 250 ml. 4 teg. Corn flakes, 750 g 69 kr. 109 kr. Rauðvínslegið lambalæri pr./kg 699 kr.
Ysuflök (lausfryst) pr./kg 379 kr.
Vínber, blá, pr./kg 219 kr.
Búrfells-hrossabiúgu, 4 stk. 1691 Vínber, græn, 219 kr.
Öpal-trítlar, 450 g 189 kr. Remi-súkkulaðikex 100g 119 kr.
Ballerina-kex, 180g 99 kr.
HyTop-kökómait, 10bréf 129 kr.
KEA NETTÓ
TILBOÐ 9. MARS TIL 12 MARS ÞÍN VERSLUN
UN1 nautahakk pr./kg 498 kr.
Butoni Tágiíatelie verdi 109 kr. Plúsmarkaðlr Qrafarvogl, Qrimsbæ og Straumnesl, 10/10 Hraunbæ, Suðurveri og Norðurbrún, Austurver, Brelðholtsklör, Garðakaup, Melabúðin,
Nemli-kornflex 500 g 148 kr.i
Fjallabrauð 68 kr.
Vínber.blá 188 kr. Hornið, Selfossi og Sunnukjör.
Appelsínur 58 kr. VIKUTILBOÐ 9. TIL 15. MARZ
Barnagallar (úlpa/buxur) 1.495 kr. BEQ krydduð dilkalæri úrb./kg 899 kr.
Kattarmatur, dós 348 g 56 kr. Nöakröþp, i 50 g. 145 kr.
Hangiálegg, Bautabúrið 1.989 kr.
Skólaskinka, Bautábúrlð 849 Kr.
Vel Ultra-uppþvottaduft, 1 kg. 399 kr.
MIÐVANGUR, HAFNARFIRÐI Heinz-tómatsósa, 567 g. 89 kr.
Lambalæri. hvitleuks- ogjurtakr. 598 kr.j Mömmu-þizzur, 3 teg. 295 kr.
Frosinvsuflök 269 kr. OSTADAGAR 13. TIL 16. MARS
E. Finnsson-cokteilsósa, 400 mt 113 kr. Búri, 36%, pr./kg 699 kr.
Stjörnusalat, 21 Og WW Port Salut pr./kg 699 fe’r.
Reykt ýsuf lök 399 kr.l Kastali, ) 25g 129 kr.l
' TILBOÐIN
KJÖT & FISKUR
GILDIR FRÁ 9. MARZ TIL 16.
MARZ
Nautasnitsel 889 kr. kgj
Avaxtafyllt svínarúlla 485 kr.
i Rúllupylsa, söltuð 290 kr.]
Hunangsristað Cheriös, 565 g Svansa-tómatar 400 g/dós 319 kr. 29kr.:
'h Itr. karamellu-þykkmjóik 88 kr.
10-11-BÚÐIRNAR QILDIR FRÁ 9. MARZ TIL 15. MARZ
i Danskt Luxuskaffi 500 g 279 kr.
Swiss Miss-kafcó, 2 tégundir i Frigodan-paataréttir 298 kr. 289 kr.
Maískorn, 432 g 49 kr.
Freyjuhrís 115 kr.
Ariol Future 575 kr.
Sykur, 1 kg 48 kr.
Konfektpoki, 300 g 275 kr.
NÓATÚNSBÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 9. MARZ TIL 12. MARZ
[ Lambalæri pr./kg 499 kr.|
Knorr-sosupasta, ötegundir 109 kr.
Appelsínur, spænskar 69 kr.
Kínakál 99 kr.
TFrissi fr*ski, 21 99 kr.
Suma-kaffi, 400 g I Campells-súpur (ávepþa/kjúkl./tömát) 259 kr. 69 kr.
Newmans-örbylgjupopp 99 kr.
FJARÐARKAUP TII.BOÐ 9. OQ 10. MARS
Kartöflur ílausu pr./kg 39 kr.
Skinka pr./kg 698 kr.
Hvitlauk8brauð (Myllan) 119 kr.
Tindabykkja þr./kg 145 kr.
Silungurpr./kg 398 kr.i
Svinalæri pr./kg 495 kr.
Lambalæri pr./kg 548 kr.
Kínakál pr./kg 89 kr.
11-11-BÚÐIRNAR QILDIR FRÁ 9. MARS TIL 15. MARS
4 stk. hamborgarar m/brauöi 229 kr.
Goða-vínarpylsur 498 kr
Ninette-dörnubindi, 20 stk. 69 kr.
Jacobs-tekex, 200 g 39 kr.
Plastfilma, 60 metrar 99 kr.
79kf;
Kaffi á
tilboðs-
verði
NOKKRAR verslanir eru
með kaffi á tilboðsverði
núna. I Nóatúni er hægt
að fá 400 g af Suma kaffi
á 259 krónur, í Bónus
fást 500 g af dönsku
Karat kaffi á 279 krónur
og 10-11 búðirnar eru
líka með danskt kaffi á
tilboðsverði eða 500 g á
279 krónur.
Ef lesendur sanka að
sér kaffibirgðum er gott
að geyma kaffið í frysti.
Sumir geyma kaffipakk-
ana alltaf í frysti, jafnvel
þegar búið er að taka þá
upp.
Námskeið um fjármál heimilisins
og fjármál unga fólksins
Stuðst við tilbúin,
en raunhæf dæmi
SÍÐAR í mánuðinum býður Búnað-
arbanki íslands í fyrsta skipti upp
á námskeið sem er sniðið með þarf-
ir ungs fólks, 16-26 ára, í huga.
Kennt verður eftir bókinni „Fjármái
unga fólksins", sem bankinn gefur
út í tengslum við Námsmannalínu
sína.
Að sögn Eddu Svavars-
dóttur, forstöðumanns
markaðsdeildar, verða nám-
skeiðin trúlega tvískipt,
annars vegar fyrir 16-18 ára
og hins vegar fyrir 19-26
ára. Námskeiðið verður eitt
kvöld 3-4 klst. í senn, þátt-
tökugjald er enn óákveðið,
en kennslubókin kostar
1.400 kr.
Bókin er um Gunnar, 16
ára, sem er nýbyijaður í
menntaskóla. Honum er
fylgt eftir í námi og starfí
þar til hann hefur stofnað
heimili. Sýnt er hvemig
hann getur gert yfirlit um útgjöld
sín og áætlað kostnað yfir skólaár-
ið, fjallað um rekstrarkostnað bif-
reiðar, kostnað við að búa á eigin
vegum, launaútreikning, stað-
greiðslu skatta og fleira.
Mikil þátttaka
Edda segir að mikil þátttaka hafi
verið í námskeiðum um fjármál
heimilanna, sem byijuðu fyrir ári
pg haldin hafa verið víða um landið.
í næstu viku verða haldin slík nám-
skeið í Reykjavík, Hafnarfirði, Ak-
ureyri og Selfossi. Þátttökugjald er
2.500 kr., en 4.400 kr. fyrir hjón
og er bókin „Fjármál heimilanna"
innifalin. Hún kostar 1.400 kr. í
lausasölu, en er þessa viku á 900
kr. tilboðsverði. Bókin er gefin út í
tengslum við Heimilislínu bankans,
sem er fjármálaþjónusta fyrir ein-
staklinga og heimili.
Á námskeiðinu er farið í heimilis-
bókhald og áætlanagerð og bent á
ýmis gögn til að styðjast við. Rætt
er um markmið í fjármálum heimil-
isins, skuldir, eignir og hreina eign.
Fjallað er um mikilvægar ákvarðan-
ir sem flestir standa einhvern tíma
frammi fyrir og er þá stuðst við til-
búin dæmi um fjögurra manna íjöl-
skyldu. Ymislegt fleira er tekið fyr-
ir. t.d. skattareglur, bætur og leiðir
til ávöxtunar sparifjár. Edda segir
að þátttakendur geti notað eigið
bókhald til grundvallar við heima-
verkefnin.
Þessa vikuna stendur Búnaðar-
bankinn fyrir ókeypis námskeiðum
fyrir almenning með sérstaka
áherslu á áætlanagerð. Námskeiðin
eru í tengslum við kynningar- og
fræðsluátakið Gerum hreint í fjár-
málum fjölskyldunnai. Að þeim
standa félagsmálaráðuneytið, Hús-
næðisstofnun ríkisins, bankar og
sparisjóðir, samtök lífeyrissjóðanna,
ASÍ, BSRB, Neytendasamtökin og
samtök sveitarfélaga.
Á NÁMSKEIÐUNUM er fjallað um
mikilvægar ákvarðanir í fjármálum,
sem flestir standa einhvern tíma
frammi fyrir.
Laugavegi 95, s. 552-1444. Kringlunni, s. 568-6244. Brekkugötu 3, s. 96-27708
Y KJOLLtó
1
■ ■ ■
Sendum í póstkröfu
Fullar verslamr
af nýjum vorvörum:
Blússur frá kr. 1.390
Pilsfrá kr. 1.390
Peysur frá kr. 1.790
Stuttfrakki kr. 4.950
Sumarbæklingur
væntanlegur
a morgun
Ath-: Ennþá er
að gera góð kaup
í útsöluhominu á
Laugavegi 95.
afsláttur.