Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 52
iiö opnað Kl.
52 FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
pjuuixMuuDit/ simi
Smíðaverkstæðið ki. 20.00:
Barnaleikritið
• LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR
eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist
Þýöing: Anton Helgi Jónsson
Leikstjórn: Peter Engkvist
Leikari: Björn Ingi Hilmarsson
Frumsýning sun. 12/3 kl. 15.
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
Á morgun uppselt - lau. 11/3 uppselt - fim. 16/3 uppselt - fös. 17/3 uppselt
- lau. 18/3 uppselt, sun. 19/3 aukasýn. uppselt - fim. 23/3 aukasýn. uppselt
- fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 uppselt - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 upp-
selt fös. 31/3 uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega.
Stóra sviðið kl. 20.00:
Söngleikurinn
• WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við
tónlist Leonards Bernsteins
3. sýn. á morgun uppselt - 4. sýn. lau. 11/3 uppselt - 5. sýn. fös. 17/3 uppse.lt
- 6. sýn. lau. 18/3 uppselt - 7. sýn. sun. 19/3 uppselt - 8. sýn. fim. 23/3 örfá
sæti laus - fös. 24/3 uppselt - fös. 31/3 uppsfelt.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
LEIKHÚSGESTIR SEM ÁTTU MIÐA Á 2. SÝNINGU WEST SIDE STORY LAU.
4/3 HAFA FORGANG Á SÆTUM SlNUM Á SÝNINGU LAU. 1/4.
NAUÐSYNLEGT ER AÐ STAÐFESTA VIÐ MIÐASÖLU FYRIR 15/3.
• FÁ VITINN eftir Fjodor Dostojevskí
Sun. 12/3 örfá sæti laus - fim. 16/3 - lau. 25/3 nokkur sæti laus - sun. 26/3
- fim. 30/3.
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Aukasýn. vegna mikillar aðsóknar í kvöld uppselt - þri. 14/3 nokkur sæti laus
- mið. 15/3 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar.
• SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Sun. 12/3 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 19/3 - sun. 26/3.
Litla sviðið kl. 20.30:
• OLEANNA eftir David Mamet
í kvöld næstsíðasta sýning - sun. 12/3 síðasta sýning.
Listaklúbbur Leikhúskjallarans sun. 5/3 kl. 16.30:
• DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLA GHÖRPULEIKARINN
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur sun. 12/3 kl. 16.30.
GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00
til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Orxna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
<»J<»
sími 680-680
I.F.IKFF.I.AG REYKjA VIKIJR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• Söngleikurinn KABARETT
Sýn. lau. 11/3, lau. 18/3, fim. 23/3 fáein sæti laus, lau. 25/3.
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Aukasýning vegna mikillar aðsóknar, fös. 17/3.
• DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander.
3. sýn. sun. 12/3, rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. fim. 16/3, blá kort gilda fá-
ein sæti laus, 5. sýn. sun. 19/3, gul kort gilda örfá sæti laus, 6. sýn. sun. 26/3,
græn kort gilda.
Norræna menningarhátíðin SÓLSTAFIR
Stóra svið kl. 20 - Norska óperan á íslandi sýnir:
• SIRKUSINN GUÐDÓMLEGI Höfundur Per Nergárd
í kvöld og á morgun.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson.
Sýn. þri. 14. mars kl. 20.
• FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius
Sýn. í kvöld uppselt, fös. 10/3 uppselt, lau. 11/3 örfá sæti laus, sun. 12/3
. uppselt, mið. 15/3 uppselt, fim. 16/3 uppselt, lau. 18/3 örfá sæti laus, sun.
19/3 uppselt, mið. 22/3 uppselt, fim. 23/3 örfá sæti laus.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta.
Sinfóníuh
Háskólabíói v
eit ísiand
torg sími 562 2255
o
—i
fi
PÞ
t»
—t
pr
o
a
qg.
5!
P3
Tónleikar Háskólabíói
fimmtudaginn 9. mars, kl. 20.00
Hljómsveitarstjóri og einleikarí: Wayne Marshall
Efnisskrá
I
George Gershwin: Strike up the band
George Gershwin: Píanókonsert
- Duke Ellington: Songs for Jazz band
George Gershwin: Sinfónískar myndir úr "Porgy og Bess"
Miðasala er alla virka daga á skrifetofutfma og við inngéingnn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta.
KattiLcíkhúsílð
Vesturgötu 3
IHLAÐVARPANUM
c
Alheimsferðir Erna
8. sýn. í kvöld
9. sýn. 11. mars
Miðim/matkr. 1.600
Sópa tvö; sex við soma borð
4. sýn 10. mars örfá sæti laus
5. sýn 16. mars
Mioim/matkr. 1.800
Leggur og skel - barnaleikrit H
Sun. 12. mars Id. 15. Kr. 550. S
Eldhúsið og barinn
opinn eftir sýningu
Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00
Leikfélag Kópavogs
Félagsheimili Kópavogs
A GÆGJUM
eftir Joe Orton.
Sýn. fim. 9/3, fös. 10/3, lau. 11/3.
Sýningar hefjast kl. 20.
Miðapantanir í síma 554-6085
eða í símsvara 554-1985.
LEIKFELAG
MOSFELLSSVEITAR
sýnir í
Bæjarleikhúsinu f Mosfellsbæ
• Mjallhvít og dvergarnir 7
lau 11/3 kl. 15, sun 12/3 kl. 15.
Sýningar hefjast kl. 15.
Miðapantanir í símsvara allan sólar-
hringinn í síma 66 77 88.
FOLK I FRETTUM
Fólk
Opin-
skáar
minning-
arMc-
Laine
mkt
áfe%
► LEIKKONAN Shirley
McLaine er ekki að skafa utan
af hlutunum í bók sinni „Heilla-
stjörnur mínar: minningar frá
Hollywood“ sem kemur út í
apríl næstkomandi. Úrdráttur
úr ævisögunni birtist í Vanity
Fair og þar segir hún að Frank
Sinatra hafi verið einn af ötu-
lustu stuðningsmönnum Ron-
alds Reagans, jafnvel þótt hon-
um hafi fundist forsetinn vera
„heimskur leiðindaskarfur" og
eiginkona hans Nancy vera
„grunnhyggin gæs með feita
ökkla“.
Ennfremur kemur fram
ófögur lýsing á hjónabandi
Sinatra og Övu Gardner, þar
sem segir að hún hafi látið
hann „skríða að fótum sér...
auðmýkt hann og losað sig við
M0GULEIKHUSI0
við Hlemm
Norræna
menningarhátíðin
SÓLSTAFIR
Eins og tungl í fyllingu
í dag kl. 16.00 uppselt. Kl. 20.00.
10. mars kl. 16.00 uppselt.
Miðasala i leikhúsinu virka
daga kl. 16-17. Tekið á móti
pöntunum í síma 562-2669
á öðrum tfmum.
rHPf
hann þegar illa áraði.“
Þá talar hún um hina
frægu vináttu Sinatra
og Deans Martins og
forvitnilega vini þeirra
meðal mafíunnar og
stj órnmálamanna.
Þótt hún hafi verið
vinur þeirra í fjörutíu
ár hafi hún ekki staðið
í ástarsambandi við
þá. Slitnað hafi upp
úr vináttu þeirra
vegna þess að Sinatra
reyni alltaf að draga Martin
út á lífið eins og í gamla daga.
Martin vilji hinsvegar fá að
vera í friði „heima hjá sér allan
daginn, horfa á sjónvarp og
hafast það að sem hann hefur
alltaf viljað gera - ekkert.“
Aa
HHA.
NÖ[T
TJARNARBI0I
S. 610280
BAAL
9. sýn. föst. 10/3,
lokasýning 11/3.
Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan opin 17-20 virka daga.
Sfmsvari allan sólarhr., s. 988 18284.
F R U E M I I. I A
L
I
K H U S I
Seljavegi 2 - sími 12233.
KIRSUBERJAGARÐURINIM
eftir Anton Tsjekov.
Kvöldsýn. sun. 12/3 kl. 20, fáein sæti
laus. ALLRA SÍÐASTA SÝNING.
Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag.
Miðapantanir á öðrum tfmum
í símsvara, sími 12233.
ISLENSKA OPERAN sími H475
<STa- S^u/j/fafa
eftir Verdi
Sýning fös. 10. mars, uppselt, lau. 11. mars, uppselt, fös. 17. mars, uppselt,
lau. 18. mars, uppselt, fös. 24. mars, su. 26. mars.
Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag.
Sýningar hefjast kl. 20.
Munið gjafakortin - góð gjöf'.
Sólstafir - Norræn menningarhátíð
Kammersveit Reykjavikur sun. 12. mars kl. 17.
Kroumata og Manuela Wiesler sun. 19. mars kl. 14.
Ljóðatónleikar með Hákan Hagegárd og Elisabeth Boström sun. 19. mars kl. 20.
Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi i Islensku óperunni.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta.
Nemendaleikhúsið
Lindarbæ, sími 21971
TANGÓ
í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar.
16. sýn. föstud. 10. mars kl. 20.
17. sýn. laugard. 11. mars kl. 20.
18. sýn. sunnud. 12. mars kl. 20.
Síðustu sýningar.
Þríréttaðnr kvöldverður
á tilboðsverði kl. 18-20,
ætlað leikhúsgestum,
áaðeinskr. 1.860
Skólobrú
Borðapantanir í síma 624455