Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 20
HÓTEL AIEXANDRA AUGLÝSINGASTOFA 20 FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Hewlett-Packard niaorentfirar manaðarins HP DeskJet1200C - öflugur litaprentari Hraðvirkur. Hágæða útprentun í lit og svörtu. Fjórskipt blek- sprautun. 2 MB minni (stækk- anlegt). Upplausn í svörtu 300x600 dpi + RET*. Upplausn i lit 300 dpi*. 7 síður á mínútu**. Fjöldi leturgerða. Framtiðareign fyrirkröfuharða. 134.900 stgr. m. vsk. *dpi = punkta upplausn á tommu. RET= HP upplausnaraukning. **Hraði í litaprentun er mismunandi. Kynnið ykkur fylgihluti og útskriftar- möguleika HP litaprentara. - á frábæru tilboðsverði í Tæknivali HP DeskJet 560C litaprentarinn Hentaröllum. Gæða- útprentun I lit og svörtu. Fjórskipt bleksprautun. Upplausn i svörtu 300x600 dpi + RET*. Upplausn I lit 300 dpi*. 3 síður á minútu**. Fjöldi leturgerða. Glæsilegur litaprentari á enn betra verði. 59.900 Öll helstu greiðslukjör s.s. VISA raögreiðslur 124 mánuöi, EUROCARD raögreiðstur 136 mánuöi og Staögreiöslusamningar Glitnis. Veriö velkomin í Tæknivat. Opiö á laugardögum frá kl. 10.00 til 14.00. stgr. m. vsk. Wi0: ö L U K Tæknival Skeifunni 17 - Sími 568-1665 - Fax 568-0664 8.-11. mars ævintýralega góð kaup Ath. laugardaginn 11. mars - síðasta dag Kringlukastsins - verða verslanir Kringlunnar opnar til kl. 18.00 KRINGI4N FRETTIR: EVROPA Evrópusambandið og Rússland Stirð samskipti vegna Tsjetsjníju Brussel. Reuter. ALAIN Juppé, utanríkisráðherra Frakka, hélt í gær til Rússlands ásamt utanríkisráðherrum Þýska- lands og Spánar. Munu þeir eiga fund með rússneskum ráðamönnum í dag. Er meginmarkmið ferðarinn- ar að reyna að frá Rússa til að slaka á klónni í Tsjetsníju með því að beita þá þrýstingi á viðskiptasvið- inu. Ráðherraráð ESB samþykkti á fundi á mánudag að ekki yrði geng- ið endanlega frá mikilvægum við- skiptasamningi við Rússa fyrr en að þeir virtu mannréttindi í Tsjetsníju. „Við viljum ekki ein- angra Rússa, en verðum þó að gera þeim skýra grein fyrir því, að þeir verða að standa við skuldbindingar sínar við ESB,“ sagði Juppé, en Frakkar eru nú í forystu ráðherrar- áðsins. Sendinefndin er sú æðsta, sem komið hefur til Moskvu, eftir að átökin í Tsjetsjníju hófust. Gagnrýna afskipti Rússar hafa ekki brugðist vel við afskiptum Vesturlanda af deilunni og á þriðjudag sagði Nikolaj Afan- asjevskí, aðstoðárutanríkisráð- herra, að Vesturlönd hygðust nýta sér Tsjetsjníju-deiluna til að vernda efnahagslega hagsmuni sína. Ef ekki væru nein átök í Tsjetsjníju sagði ráðherrann að ESB hefði fundið sér einhveija aðra tylliá- stæðu til að undirrita ekki samning- inn. Samkvæmt heimildum innan ESB búst menn þar við að anda muni köldu á fundinum með Rúss- um. „Rússar líta á samninginn sem traustsyfirlýsingu og verða ekki ánægðir með þessa niðurstöðu," sagði einn stjórnarerindreki. Juppé átti upphaflega að afhenda Rússum samninginn á fundinum í Moskvu en samningaviðræðum lauk í desember á síðasta ári. Stjórnarerindrekar sögðu að að- ildarríki ESB hefðu þó ekki treyst sér til að ganga endanlega frá samningnum nú þar sem ljóst var að hann yrði ekki samþykktur á öllum þjóðþingum þeirra vegna Tsjetsjníju-deilunnar. Klaus Kinkel, utanríkisráðherra Reuter ÞESSIR rússnesku búdda- munkar lögðust flötum bein- um á Rauða torginu í gær en þeir tóku þátt í mótmælum gegn hernaðinum í Tjsetsjníju. Þýskalands, sagði í viðtali við þýska útvarpið að sendinefndin yrði ómyrk í máli í viðræðunum við Rússa. „Það nægir ekki að vera góðir vin- ir og samstarfsaðilar þegar vel gengur. Menn verða líka að láta reyna á hlutina þegar á móti blæs og það hyggjumst við gera nú,“ sagði Kinkel. Grikkir vilja neyðar- fund vegna Tyrkja • GRIKKIR hafa krafist þess að boðað verði til neyðarfundar utanríkisráðherra ESB vegna tollabandalagsins við Tyrki. Eru Grikkir mjög ósáttir við ræðu tyrkneska utanríkisráðherrans, þar sem hann gagnrýndi Grikki fyrir að styðja aðild Kýpur að ESB. Alain Juppé, utanríkisráð- herra Frakklands, vísar því á bug að hætta sé á að Grikkir muni á ný beita neitunarvaldi vegna samningsins um tollabandalag. • UTANRÍKISRÁÐHERRAR Þýskalands, Frakklands og Spán- ar munu halda í opinbera heim- sókn til Tyrklands dagana 23.-24. mars og eiga viðræður við sljórn- völd þar í landi í kjölfar samn- ings um tollbandalags milli ESB og Tyrklands, sem undirritaður var á mánudag. Samanstendur þrenning þessi af fulltrúum ríkj- anna er voru, eru og verða í for- ystu ráðherraráðs ESB. „Þrenn- ingin mun ræða við tyrkneska embættismenn um svæðisbundin' mál og alþjóðamál og samskipti Tyrkja við stofnanir Evrópu,“ sagði talsmaður tyrkneska utan- ríkisráðuneytisins. • SENDINEFND á vegum ESB heldur í næsta mánuði til Úkra- ínu til að þrýsta á um að Tsjernó- býl-kjarnorkuverinu verði lokað. • BLAÐIÐ International Herald Tribune segir í leiðara í gær að aðgerðir Vladimirs Meciars, for- sætisráðherra Slóvakíu, til að draga úr fijálsri fjölmiðlun I landinu gætu útilokað aðild SIó- vaka að Evrópusambandinu. • EVRÓPUDÓMSTÓLLINN hefur komist að þeirri niðurstöðu að bresk kona, búsett í Bret- landi, geti farið í skaðabótamál við franskt dagblað fyrir bresk- um dómstólum. I grein í blaðinu France Soir var því haldið fram að konan hefði tengst peninga- þvætti á eiturlyfjasöluhagnaði. • SPÆNSKIR útgerðaraðilar togara, sem skráður er í Bret- landi, hafa verið dæmdir til að greiða 311 þúsund punda sekt vegna brota á fiskveiðireglum ESB. Upp komst um brotið í sér- stöku veiðieftirlitsátaki á vegum sambandsins. Er þetta einhver hæsta sejkt, sem útgerðarfyrir- tæki hefur verið dæmt til að greiða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.