Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 15
 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI HLUTI þeirra sem sóttu námsstefnuna á Akureyri FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1995 15 r I t s UCCarCitun, fiönnim oa veýnaður Guðrún Kolbeins, vefnaðarkennari, verður með námskeið í ullarlitun, hönnun og vefnaði, 13. mars - 6. apríl á vegum Heimilisiðnaðarskólans. Kennsla ferfram á mánudags-, þriðjudags- og fimmtudagsvöldum í húsnæði skólans, Laufásvegi 2. Upplýsingar á skrifstofu Heimilisiðnaðarskólans í síma 17800 og hjá kennara föstudag, laugardag og sunnudag milli kl. 10 -12 í síma 40743. A í Ahrifaríkar aðferðir til að auka g-æði þjónustu BANDARÍKJAMAÐURINN Paul R.. Timm var fyrirlesari á nám- I stefnu Stjórnunarfélags íslands á Akureyri í vikunni. Yfirskrift nám- stefnunnar var „50 áhrifaríkar aðferðir til að auka þjónustugæði og halda í viðskiptavini". Pjölmenni sat ráðstefnuna og sagði Árni Sigurðsson hjá Stjórnunarfélaginu það afar ánægjulegt, þetta væri í fyrsta sinn sem félagið efndi til nám- stefnu á landsbyggðinni með er- I lendum fyrirlesara. Gera hefði átt slíka tilraun nú til að sjá hvernig til tækist og viðtökur verið það góðar að gera mætti ráð fyrir að slíkt ráðstefnuhald yrði að reglu- legum þætti í starfi félagsins. Paul R. Timm hefur samið bæk- ur og skrifað greinar um þjónustu við viðskiptavini, mannleg sam- skipti, upplýsingamiðlun og sjálfs- stjórnun. Hann verður einnig fyrir- lesari á námstefnu Stjórnunar- I félagsins sem haldin verður í Reykjavík í dag, fímmtudag. Festu Mofinn á mynd é' Eftirlitskepfi frá PHiUPSog SA/kYO TlME-LflPSE myndbandstækl með allt að 960 klst. upptöku. Sjonvarpsmyndavélar og sjónvarpsskjáir. TÆKNI- OG TOLVUDEILD Heimilistæki hf. SÆTÚNI 8 • 105 REYKJAVlK SÍMI 69 15 00 • BEINN SÍMI 69 14 00 • FAX 69 15 55 I Hafðu samband við þjónustufulltrúa okkar, hann kynnir þér Vörðuna einfalda og þægilega leið til þess að fá betri mynd á fjármál þín. Varða - útgjaldadreifing og greiðsluþjónusta okkar: • Sér um að greiða föst gjöld s.s. afborganir af lánum, síma, rafmagn, bifreiðagjöld, áskrift o.fl. • Millifærir fasta uþphæð mánaðarlega fyrir útgjöldum þínum • Jafnar greiðslur þínar niður á mánuði og lánar þér mismuninn ef útgjöld einhvers mánaðar eru hærri en millifærslan • Gerir fjárhagsáætlun fyrir þig og sér um að þú hafir gott yfirlit yfir stöðu þína og greiðslur Komdu eða hringdu það getur reynst þér ánægjulegur léttir varða - víðtœk fjármálaþjónusta fyrir fólk á öllum aldri Landsbanki íslands Banki allra landsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.