Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Háskólabíó
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
fbfiie Foster er'tilnefnd
i Óskarsverölauna fyrir
f|rifltíiikið hlutýéfksitt.
AKUREYRI
★★★V2 S.V. Mbl
★ ★★’/í Á.Þ. Dagsljós
Dramatísk ástarsaga krydduð suðrænum ákafa.
Margverðlaunuð mynd Taviani-bræðranna ítölsku þar
sem saga síðustu tvöhundruð ára kristallast í
örlagasögu fjölskyldu sem virðist hafa verið undir
álögum allt frá tímum Napóleonsstyrjaldanna.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
ÁANLEG SEM ÚRV^LSBÓK
KLIPPT OG SKORIÐ
EKKJUHÆÐ
HÚGIÓ ER LÍKA TIL Á^pOK FRÁ SKJALDBORG
Húgó er kominn í bæinn og lendir í skemmtilegum og
spennandi ævintýrum. Svo talar hann alveg frábæra
íslensku. íslensk talsetning, Ágúst Guðmundsson.
Með leikraddir fara: Edda Heiðrún Bachman, Jóhann
Sigurðsson, Jóhanna Jónas, Ólafía Hrönn Jónsdóttir,
Lísa Pálsdóttir, Magnús Ólafsson, Sigrún Edda
Björnsdóttir og Þórhallur Sigurðsson.
Sýnd kl. 5.
Nell hefur alla ævi sína búið í einangrun með móður sinni
sem vegna málgalla talar brogað og illskiljanlegt mál sem
verður móðurmál Nell. Þegar móðirin deyr stendur Nell ein
uppi og enginn skilur hana. Umheimurinn lítur á hana sem
fyrirbæri og spumingin en Á heimurinn að laga sig að Nell
eða á hún að laga sig að umheiminum?
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15.
Sýnd kl. 9.15.
Ath. ekki ísl. texti
Sýnd kl. 7.“
Síð. sýningardagur.
SKUGGALENDUR
Þrír litir: RAUÐUR
Sýnd kl. 5.
Allra síð. sýningardagur
Sýnd kl. 4.50 og 7
Síðustu sýningar.
Paul Newman er tilnefndur til Oskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt, en hann er hér
ásamt Bruce Willis, Jessicu Tandy og Melanie Griffith í hlýjustu og skemmtilegustu
mynd vetrarins frá leikstjóranum Robert Benton, sem færðLokkur
Óskarsverðlaunamyndina Kramer gegn Kramer. (
FRUMSÝND Á MORGUN!
Skemmtanir
MJASSBARINN Á fimmtudagskvöld leikur
Tríó Egils B. Hreinssonar en tn'óið skipa
auk Egils þeir Gunnar Hrafnsson á bassa
og Steingrímur Óli Sigurðsson á tromm-
ur. Á föstudags- og laugardagskvöld leika
félagamir þeir Þórir Baldursson á hamm-
ond, Óskar Guðjónsson á sax og Einar
Scheving á trommur. Daniel Cassidy og
Kristján Guðmundsson leika á fiðlu og
píanó á sunnudagskvöld.
MPÁLL ÓSKAR OG MILUÓNAMÆR-
INGARNIR leika föstudagskvöíd i Nýja
bíói, Siglufirði og á laugardagskvöldinu á
KEA, Akureyri.
MHÓTEL SAGA Á Mímisbar leika Ragn-
ar Bjarnason og Stefán Jökuisson föstu-
dags- og Iaugardagskvöld. í Súlnasal á
laugardagskvöld verður sýningunni Ríó-
saga á Sögu haldið áfram þar sem Ágúst
Atlason, Helgi Pétursson og Ólafur Þórð-
arson leika alla laugardaga fram í maí.
Leik- og söngkonan Ólafía Hrönn Jóns-
dóttir slæst í hópinn, tekur lagið og slær
á létta strengi. Uppselt er á sýningu en
hægt er að fá miða á dansleik þar sem
hljómsveitin Saga Klass leikur fyrir dansi.
MDEAD SEA APPLE leika á Tveim vin-
um fimmtudaginn 9. mars. Kynnt verða
ný lög. Þetta eru fyrstu tónleikarnir sem
hljómsveitin heldur á þessu ári.
MNÆTURGALINN Smiðjuvegi 14,
Kópavogi. Föstudags- og iaugardagskvöld
skemmta Anna Vilhjálms og Garðar
Karlsson með léttri og skemmtilegri dans-
tónlist.
MKRINGLUKRÁIN Hljómsveitin Blús
Express leikur fimmtudagksvöld en hljóm-
sveitin er skipuð þeim Gunnari Þór Jóns-
syni, Svani Karlssyni, Einari V. Einars-
syni og Gunnari Eiríkssyni. Dagskráin
hefst kl. 22 og er aðgangur ókeypis.
MHÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld er
skagfirskt söng- og skemmtikvöld þar sem
fram kemur Qöldi skemmtikrafta; Karla-
kórinn Heimir, einsöngvarar Einar Hall-
dórsson, Hjalti Jóhannsson, Pétur Pét-
ursson og Sigfús Pétursson, einnig þri-
söngur þeirra Péturs, Sigfúsar og Björns
Sveinssona. Hagyrðingaþáttur, stjóm-
andi Eiríkur Jónsson, Álftagerðisbræður
taka lagið og Ómar Ragnarsson flytur
gamanmál. Kynnir kvöldsins er sr. Hjálmar
Jónsson og Hljómsveit Geirmundar Val-
týssonar leikur fyrir dansi. Á laugardags-
kvöldið opnar húsið kl. 19 fyrir matargesti
en þá er 16. sýning Björgvins Halldórsson-
ar Þó líði ár og öld. Að lokinni sýningu
leikur Stjórnin fyrir dansi ásamt gesta-
söngvurunum Bjarna Ara og Björgvini
Halldórssyni.
MGARDAKRÁIN, GARÐABÆ Á föstu-
dagskvöld skemmta Örvar Kristinsson og
félagar. Laugardagskvöld leikur svo hljóm-
sveitin Árstíðirnar.
MLEIKHÚSKJALLARINN Öll föstudags-
kvöld skemmta Radíusbræður og á föstu-
dags- og laugardagskvöldum leikur hljóm-
sveitin Fjallkonan fyrir dansi. Á mánu-
dagskvöldum sér Listaklúbburinn fyrir sýn-
ingum sem eru leikrit, ljóðalestur, söngur
og m.fl.
MBLÁA NÓTAN, Grensásvegi 7 Hljóm-
sveitin Bergmál frá Egilsstöðum leikur
fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld.
Einnig munu dansarar frá Dansskóla Heið-
ars Astvaldssonar sýna latín-dansa og
sýndur verður dömu- og herrafatnaður frá
Versluninni Ég og þú. Aðgangseyrir er
500 kr., fritt fyrir matargesti. Ragtime
Bob leikur fyrir matargesti frá kl. 20. Á
sunnudagskvöld verða samkvæmis- og
gömludansarnir. Fjölbreyttur matur á boð-
stólum til kl. 23. Aðgangur er ókeypis.
MSÓLON ÍSLANDUS fagnar 175 ára
fæðingarafmæli Sölva Helgasonar með
langri tónlistarveislu frá föstudegi til þriðju-
dags. Á föstudags- og laugardagskvöid leik-
ur Sólkompaníið. Á sunnudags- og mánu-
dagskvöld verður Einar Kristján Einars-
son sólóisti á Sóloni. Einar tekur nokkur
HLJÓMSVEITIN Pláhnetan er
á Inghóli á Selfossi laugardags-
kvöld.
falleg sóló fyrir Sölva. Það er svo Jazztríó
Óla Stephensen sem m.a. flytur Sölva af-
mælisdikta þriðjudagskvöld. Jazzgeggjarar
mega búast við svosem einum bassablús frá
Tómasi R. Einarssyni, til þess að minnast
ómaklegrar fangelsisvistunar Sólons Island-
usar i Kaupmannahöfn, fimbulveturinn
1855, er ísalög meinuðu útsiglingar frá
Höfn. Ef til vill: Tugt, rasp og forbedrings-
blús.
MAMMA LÚ Á föstudagskvöld er tískusýn-
ing frá þremur íslenskum fatahönnuðum frá
kl. 22. Diskótek til kl. 3. Borðapantanir
teknar fyrir matargesti. Á laugardagskvöld
leikur hljómsveitin Hunang til kl. 3. Eldhús-
ið í Ömmu Lú er opið frá kl. 18-23.
MD.J. RALF hinn italski kemur til landsins
á vegum The Time Group production frá
Napólí, Ítalíu. Ralf er ekki dæmigerður
sólarlanda hopp og hí-plötusnúður heldur
er hann þekktur „underground“-plötusnúð-
ur. Ralf leikur fyrir þá yngri á Villta tryllta
Villa á föstudagskvöld ásamt D.J. Hólm-
ari og í Rósenbergkjallaranum laugar-
dagskvöld ásamt D.J. Margeiri.
MBUBBI MORTHENS heldur tónleika á
Hótel Mælifelli á Sauðárkróki á fimmtu-
mun sú afurð koma út um mánaðamótin
mai/júnt. Á laugardagskvöld leikur hljóm-
sveitin á Tveimur vinur.
MCAFÉ AMSTERDAM Á föstudags- og
laugardagskvöld leika Rúnar Þór og félag-
ar.
MINGHÓLL, SELFOSSI Á laugardags-
kvöld leikur hljómsveitin Pláhnetan f Ing-
hól á Selfossi en skemmtistaðurinn mun
taka í notkun nýtt hljóðkerfi undir diskó-
tónlist staðarins og er það framleitt og sett
upp af þýska fyrirtækinu Appelkiner
sound og er það fyrsta hljóðkerfi sinnar
tegundar á íslenskum skemmtistað. Þýsku
aðilarnir verða á Selfossi yfir helgi i tengsl-
um við það.
VINIR vors og blóma í Stapan-
um, Njarðvík, föstudagskvöld
og á laugardagskvöldið á
Tveimur vinum.
Rúnar Þór
leikur á Café
Amsterdam
um helgina.
dagskvöld. Á föstu-
dagskvöld verður
hann með tónleika í
Sæluhúsinu á Dal-
vík en á laugardags-
kvöld leikur hann á
Siskó-bar á Ólafs-
firði. Á tónleikunum
mun Bubbi flytja
hluta af nýju efni úr
smiðju sinni í bland
við melódíur af fyrri
plötum sínum. Tón-
leikarnir hefjast kl.
23 öll kvöldin.
MNAUSTKJALL-
ARINN Á föstu-
dags- og laugar-
dagskvöld leikur
E.T. Bandið.
MVINIR VORS OG BLÓMA leika föstu-
dagskvöld í Stapanum í Njarðvík. Þar
verða alls kyns uppákomur s.s. tískusýning,
fordrykkur o.fl. Hljómsveitin mun frum-
flytja nýtt lag sem kemur út á safndiski
hjá Skífunni í mars en það lag er forsmekk-
ur að þvi sem koma skal fyrir sumarið. I
april mun upptaka á nýrri plötu hefjast og
MTWEETY leikur á tveimur dansleikjum
í Vestmannaeyjum um helgina, nánar til-
tekið á skemmtistaðnum Höfðanum. Föstu-
dagskvöldið leikur hljómsveitin á árshátið
framhaldsskólans í Vestmannaeyjum,
þ.e.a.s. ef samið hefur verið um kjör kenn-
ara fyrir þann tíma en að öðrum kosti verð-
ur dansleikur opinn öllum 16 ára og eldri.
Laugardagskvöldið leikur Tweety svo á al-
mennum dansleik fyrir 18 ára og eldri.
Hljómsveitina skipa: Andrea Gylfadóttir,
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Eiður
Arnarsson, Máni Svavarsson og Ólafur
Hólm.
MFEITI DVERGURINN Hinn þjóðkunni
skemmtikraftur Þórhallur Sigurðsson eða
Laddi skemmtir föstudagskvöld ásamt
hljómsveitinni Fánum. Á laugardagskvöld
leikur svo hljómsveitin Fánar.
MGAUKURÁ STÖNGÁ fimmtudagskvöld
leikur Dísil Sæmi og á föstudags- og laug-
ardagskvöld leikur hljómsveitin Popland.
MÁRTÚN Á föstudagskvöld leikur Hljóm-
sveit Hjördísar Geirsdóttur "görnlu og
nýju dansana.
MMAMMA RÓSA Á föstudags- og laugar-
dagskvöld verður Kántrýkvöld þar sem
leika Viðar Jónsson og Dan Cassidy.
MCAFÉ ROYALE Á laugardagskvöld leik-
ur hljómsveitin Reaggie on Ice.