Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 fbfiie Foster er'tilnefnd i Óskarsverölauna fyrir f|rifltíiikið hlutýéfksitt. AKUREYRI ★★★V2 S.V. Mbl ★ ★★’/í Á.Þ. Dagsljós Dramatísk ástarsaga krydduð suðrænum ákafa. Margverðlaunuð mynd Taviani-bræðranna ítölsku þar sem saga síðustu tvöhundruð ára kristallast í örlagasögu fjölskyldu sem virðist hafa verið undir álögum allt frá tímum Napóleonsstyrjaldanna. Sýnd kl. 9 og 11.15. ÁANLEG SEM ÚRV^LSBÓK KLIPPT OG SKORIÐ EKKJUHÆÐ HÚGIÓ ER LÍKA TIL Á^pOK FRÁ SKJALDBORG Húgó er kominn í bæinn og lendir í skemmtilegum og spennandi ævintýrum. Svo talar hann alveg frábæra íslensku. íslensk talsetning, Ágúst Guðmundsson. Með leikraddir fara: Edda Heiðrún Bachman, Jóhann Sigurðsson, Jóhanna Jónas, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Lísa Pálsdóttir, Magnús Ólafsson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. Sýnd kl. 5. Nell hefur alla ævi sína búið í einangrun með móður sinni sem vegna málgalla talar brogað og illskiljanlegt mál sem verður móðurmál Nell. Þegar móðirin deyr stendur Nell ein uppi og enginn skilur hana. Umheimurinn lítur á hana sem fyrirbæri og spumingin en Á heimurinn að laga sig að Nell eða á hún að laga sig að umheiminum? Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Sýnd kl. 9.15. Ath. ekki ísl. texti Sýnd kl. 7.“ Síð. sýningardagur. SKUGGALENDUR Þrír litir: RAUÐUR Sýnd kl. 5. Allra síð. sýningardagur Sýnd kl. 4.50 og 7 Síðustu sýningar. Paul Newman er tilnefndur til Oskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt, en hann er hér ásamt Bruce Willis, Jessicu Tandy og Melanie Griffith í hlýjustu og skemmtilegustu mynd vetrarins frá leikstjóranum Robert Benton, sem færðLokkur Óskarsverðlaunamyndina Kramer gegn Kramer. ( FRUMSÝND Á MORGUN! Skemmtanir MJASSBARINN Á fimmtudagskvöld leikur Tríó Egils B. Hreinssonar en tn'óið skipa auk Egils þeir Gunnar Hrafnsson á bassa og Steingrímur Óli Sigurðsson á tromm- ur. Á föstudags- og laugardagskvöld leika félagamir þeir Þórir Baldursson á hamm- ond, Óskar Guðjónsson á sax og Einar Scheving á trommur. Daniel Cassidy og Kristján Guðmundsson leika á fiðlu og píanó á sunnudagskvöld. MPÁLL ÓSKAR OG MILUÓNAMÆR- INGARNIR leika föstudagskvöíd i Nýja bíói, Siglufirði og á laugardagskvöldinu á KEA, Akureyri. MHÓTEL SAGA Á Mímisbar leika Ragn- ar Bjarnason og Stefán Jökuisson föstu- dags- og Iaugardagskvöld. í Súlnasal á laugardagskvöld verður sýningunni Ríó- saga á Sögu haldið áfram þar sem Ágúst Atlason, Helgi Pétursson og Ólafur Þórð- arson leika alla laugardaga fram í maí. Leik- og söngkonan Ólafía Hrönn Jóns- dóttir slæst í hópinn, tekur lagið og slær á létta strengi. Uppselt er á sýningu en hægt er að fá miða á dansleik þar sem hljómsveitin Saga Klass leikur fyrir dansi. MDEAD SEA APPLE leika á Tveim vin- um fimmtudaginn 9. mars. Kynnt verða ný lög. Þetta eru fyrstu tónleikarnir sem hljómsveitin heldur á þessu ári. MNÆTURGALINN Smiðjuvegi 14, Kópavogi. Föstudags- og iaugardagskvöld skemmta Anna Vilhjálms og Garðar Karlsson með léttri og skemmtilegri dans- tónlist. MKRINGLUKRÁIN Hljómsveitin Blús Express leikur fimmtudagksvöld en hljóm- sveitin er skipuð þeim Gunnari Þór Jóns- syni, Svani Karlssyni, Einari V. Einars- syni og Gunnari Eiríkssyni. Dagskráin hefst kl. 22 og er aðgangur ókeypis. MHÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld er skagfirskt söng- og skemmtikvöld þar sem fram kemur Qöldi skemmtikrafta; Karla- kórinn Heimir, einsöngvarar Einar Hall- dórsson, Hjalti Jóhannsson, Pétur Pét- ursson og Sigfús Pétursson, einnig þri- söngur þeirra Péturs, Sigfúsar og Björns Sveinssona. Hagyrðingaþáttur, stjóm- andi Eiríkur Jónsson, Álftagerðisbræður taka lagið og Ómar Ragnarsson flytur gamanmál. Kynnir kvöldsins er sr. Hjálmar Jónsson og Hljómsveit Geirmundar Val- týssonar leikur fyrir dansi. Á laugardags- kvöldið opnar húsið kl. 19 fyrir matargesti en þá er 16. sýning Björgvins Halldórsson- ar Þó líði ár og öld. Að lokinni sýningu leikur Stjórnin fyrir dansi ásamt gesta- söngvurunum Bjarna Ara og Björgvini Halldórssyni. MGARDAKRÁIN, GARÐABÆ Á föstu- dagskvöld skemmta Örvar Kristinsson og félagar. Laugardagskvöld leikur svo hljóm- sveitin Árstíðirnar. MLEIKHÚSKJALLARINN Öll föstudags- kvöld skemmta Radíusbræður og á föstu- dags- og laugardagskvöldum leikur hljóm- sveitin Fjallkonan fyrir dansi. Á mánu- dagskvöldum sér Listaklúbburinn fyrir sýn- ingum sem eru leikrit, ljóðalestur, söngur og m.fl. MBLÁA NÓTAN, Grensásvegi 7 Hljóm- sveitin Bergmál frá Egilsstöðum leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld. Einnig munu dansarar frá Dansskóla Heið- ars Astvaldssonar sýna latín-dansa og sýndur verður dömu- og herrafatnaður frá Versluninni Ég og þú. Aðgangseyrir er 500 kr., fritt fyrir matargesti. Ragtime Bob leikur fyrir matargesti frá kl. 20. Á sunnudagskvöld verða samkvæmis- og gömludansarnir. Fjölbreyttur matur á boð- stólum til kl. 23. Aðgangur er ókeypis. MSÓLON ÍSLANDUS fagnar 175 ára fæðingarafmæli Sölva Helgasonar með langri tónlistarveislu frá föstudegi til þriðju- dags. Á föstudags- og laugardagskvöid leik- ur Sólkompaníið. Á sunnudags- og mánu- dagskvöld verður Einar Kristján Einars- son sólóisti á Sóloni. Einar tekur nokkur HLJÓMSVEITIN Pláhnetan er á Inghóli á Selfossi laugardags- kvöld. falleg sóló fyrir Sölva. Það er svo Jazztríó Óla Stephensen sem m.a. flytur Sölva af- mælisdikta þriðjudagskvöld. Jazzgeggjarar mega búast við svosem einum bassablús frá Tómasi R. Einarssyni, til þess að minnast ómaklegrar fangelsisvistunar Sólons Island- usar i Kaupmannahöfn, fimbulveturinn 1855, er ísalög meinuðu útsiglingar frá Höfn. Ef til vill: Tugt, rasp og forbedrings- blús. MAMMA LÚ Á föstudagskvöld er tískusýn- ing frá þremur íslenskum fatahönnuðum frá kl. 22. Diskótek til kl. 3. Borðapantanir teknar fyrir matargesti. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Hunang til kl. 3. Eldhús- ið í Ömmu Lú er opið frá kl. 18-23. MD.J. RALF hinn italski kemur til landsins á vegum The Time Group production frá Napólí, Ítalíu. Ralf er ekki dæmigerður sólarlanda hopp og hí-plötusnúður heldur er hann þekktur „underground“-plötusnúð- ur. Ralf leikur fyrir þá yngri á Villta tryllta Villa á föstudagskvöld ásamt D.J. Hólm- ari og í Rósenbergkjallaranum laugar- dagskvöld ásamt D.J. Margeiri. MBUBBI MORTHENS heldur tónleika á Hótel Mælifelli á Sauðárkróki á fimmtu- mun sú afurð koma út um mánaðamótin mai/júnt. Á laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin á Tveimur vinur. MCAFÉ AMSTERDAM Á föstudags- og laugardagskvöld leika Rúnar Þór og félag- ar. MINGHÓLL, SELFOSSI Á laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Pláhnetan f Ing- hól á Selfossi en skemmtistaðurinn mun taka í notkun nýtt hljóðkerfi undir diskó- tónlist staðarins og er það framleitt og sett upp af þýska fyrirtækinu Appelkiner sound og er það fyrsta hljóðkerfi sinnar tegundar á íslenskum skemmtistað. Þýsku aðilarnir verða á Selfossi yfir helgi i tengsl- um við það. VINIR vors og blóma í Stapan- um, Njarðvík, föstudagskvöld og á laugardagskvöldið á Tveimur vinum. Rúnar Þór leikur á Café Amsterdam um helgina. dagskvöld. Á föstu- dagskvöld verður hann með tónleika í Sæluhúsinu á Dal- vík en á laugardags- kvöld leikur hann á Siskó-bar á Ólafs- firði. Á tónleikunum mun Bubbi flytja hluta af nýju efni úr smiðju sinni í bland við melódíur af fyrri plötum sínum. Tón- leikarnir hefjast kl. 23 öll kvöldin. MNAUSTKJALL- ARINN Á föstu- dags- og laugar- dagskvöld leikur E.T. Bandið. MVINIR VORS OG BLÓMA leika föstu- dagskvöld í Stapanum í Njarðvík. Þar verða alls kyns uppákomur s.s. tískusýning, fordrykkur o.fl. Hljómsveitin mun frum- flytja nýtt lag sem kemur út á safndiski hjá Skífunni í mars en það lag er forsmekk- ur að þvi sem koma skal fyrir sumarið. I april mun upptaka á nýrri plötu hefjast og MTWEETY leikur á tveimur dansleikjum í Vestmannaeyjum um helgina, nánar til- tekið á skemmtistaðnum Höfðanum. Föstu- dagskvöldið leikur hljómsveitin á árshátið framhaldsskólans í Vestmannaeyjum, þ.e.a.s. ef samið hefur verið um kjör kenn- ara fyrir þann tíma en að öðrum kosti verð- ur dansleikur opinn öllum 16 ára og eldri. Laugardagskvöldið leikur Tweety svo á al- mennum dansleik fyrir 18 ára og eldri. Hljómsveitina skipa: Andrea Gylfadóttir, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Eiður Arnarsson, Máni Svavarsson og Ólafur Hólm. MFEITI DVERGURINN Hinn þjóðkunni skemmtikraftur Þórhallur Sigurðsson eða Laddi skemmtir föstudagskvöld ásamt hljómsveitinni Fánum. Á laugardagskvöld leikur svo hljómsveitin Fánar. MGAUKURÁ STÖNGÁ fimmtudagskvöld leikur Dísil Sæmi og á föstudags- og laug- ardagskvöld leikur hljómsveitin Popland. MÁRTÚN Á föstudagskvöld leikur Hljóm- sveit Hjördísar Geirsdóttur "görnlu og nýju dansana. MMAMMA RÓSA Á föstudags- og laugar- dagskvöld verður Kántrýkvöld þar sem leika Viðar Jónsson og Dan Cassidy. MCAFÉ ROYALE Á laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin Reaggie on Ice.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.