Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAIMDIÐ FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1995 17 Handbolta- skóli ÍBV Vestmannaeyjum - Handboltaskóli fyrir sjö til tólf ára börn er nú starfræktur í Eyjum. Handknattleiksráð ÍBV, karla og kvenna, standa fyrir skólanum og hafa um 200 krakk- ar tekið þátt. Leiðbeinendur eru ýmsir þjálf- arar og handknattleiksmenn úr Eyjum en um helgina heimsótti Þorbergur Aðalsteinsson landsliðsþjálfari skólann og kenndi krökkun- um ýmis töfrabrögð handboltans. Sigurður Gunnarsson, þjálfari karlaliðs ÍBV, er einn þeirra sem stjórna skólanum. Hann sagði í samtali við Morgunblaðið að Handboltaskólinn hefði gengið vonum framar og aðsóknin hefði verið ótrúlega mikil. Búist hefði verið við 50 til 100 þátttakendum en þeir væru um 200. Hann sagði að skólinn væri vel skipulagður og vel að honum staðið á alla vegu. Grunnþjálfun í handbolta fer fram i skólanum og er krökkunum skipt nið- ur í þijá aldursskipta hópa. Sigurður sagði að mjög margir hefðu tekið þátt í starf- rækslu skólans og ánægjulegt væri að sjá hve breiður hópur væri tilbúinn að leggja sitt af mörkum fyrir handknattleikinn í Eyjum. Hann sagði að foreldrarar krakkanna sýndu mikinn áhuga og mættu á æfingar til að fylgj- ast með sem væri skemmtilegt að sjá. Handboltaskólinn stendur í sex vikur og ^ ^ Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson ÞATTTAKENDUR í Handboltaskóla ÍBV ásamt Þorbergi Aðalsteinssyni landsliðsþjálfara. er æft tvisvar í viku, klukkutíma í senn. Sig- urður sagði að auk Þorbergs landsliðsþjálfara yrði reynt að fá einhvern þekktan Iandsliðs- mann til að koma og heimsækja skólann. Að sögn Sigurðar fá allir þátttakendur í Hand- boltaskólanum áletraðan bol og vandaðan handbolta að gjöf en hann sagði að þrátt fyrir það hefði þátttökugjaldi verið stillt mjög í hóf, því það væri aðeins 2.000 krónur. Krakkarnir drógu hvergi af sér við æfing- arnar þegar Morgunblaðið leit við í íþrótt- amiðstöðinni í Eyjum á sunnudaginn og þeir hlustuðu með athygli á það sem Þorbergur landsliðsþjálfari sagði við þá. 15-20% afsláttur af rúmdýnum í sýningarsal. 15-20% afsláttur af höfðagöflum, náttborðum og kommóðum úr basti. Sófarúm með dýnu og rúmteppasetti kr. 39.920 15-20% afsláttur af hvíldarstólum. 20% afsláttur af amerískum eldhúsborðum og stólum. 30% afsláttur af amerískum handklæðum. X & V 50% afsláttur af ýmsum útlitsgölluðum svefnherbergishúsgögnum. 20-50% afsláttur af rúmteppasettum og gardínum. Marco húsgagnaverslun Langholtsvegi 111, sími 91-680 690. Otrúlega góð vikutilboð Sterió útvarp/tvöfalt segulb./plötusp. og hótalorar Aðeins 9.590 stgr. Kommóða m/4 skúffum. 74x70x40 sm. Aðeins 3.500 stgr. Kenwood hraðsuðukanna 13.800 stgr. Bobyliss hórblósori. Aðeins 1.550 stgr. Braun gos krullujórn. Aðeins 2.998 stgr. Brauðrist. Aðeins 1.990 stgr. Teygjulök 90x200 sm. Aðeins 490 stgr. 3 pottnr 1,5-2 og 6 Itr. Aðeins 1.998 stgr. eldhus- miðstöðin Lágmúla 6, simi 684910, fax 684914.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.