Morgunblaðið - 09.03.1995, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 09.03.1995, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ < 1 i 1 i i i : i í i i i i i i i i i i i i i ÍDAG Pennavinir SEXTÁN ára japönsk stúlka með tónlistaráhuga: Kayoko Kishino, 1-6-8 Kayashimahigas- hi, Neyagawa-shi, Osaka 572, Japan. ÞRETTÁN ára þýsk stúlka með áhuga á sundi, bóka- lestri, hjólreiðum og flautu- leik: Saskia Grönig, Igelweg 3, 73061 Ebersbach, Deutschland. TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á blaki, tónlist, dansi, sundi o.fl.: Gloria Jackson Sey, P.O. Box 1088, Oguaa District, Ghana. SEXTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist o.fl.: Hiromi Nakajima, 1224 Aihara-machi, Machida-shi, Tokyo, 194-02 Japan. Tuttugu og tveggja ára ít- alskur piltur vill skrifast á við stúlkur á ensku, frönsku eða ítölsku: Romano Andrea, Via Monti di Prima- valle 194, 00100 Roma, Italy. TUTTUGU og fjögurra ára Ghanastúlka með ýmiss konar áhugamál: Jesse Doomson jr., P.O. Box 361, Agona Swedru, Ghana. TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á bréfaskriftum, tónlist, bók- menntum og póstkorta- söfnun: Lucy Mbroh, c/o J. Mbroh, P.O. Box 230, Sekondi, Gliana. TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á kvikmyndum, matargerð og ferðalögum: Rejoice Dzormeku, P.O. Box 897, London Bridge, Cape Coast, Ghana. TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, tónlist og kvik- myndum: Stella Koomson, Post Box 390, Cape Coast, Ghana. SEXTÁN ára Ghanapiltur, tækniskólanemi, með áhuga á tónlist, íþróttum o.fl.: Kadiri Mumuni, P.O. Box 102, Akwatia, Ghana. LEIÐRÉTT Lína féll niður Lína féll niður í formála minningargreinar um Björn Pétursson á blaðsíðu 43 í Morgunblaðinu í gær, 8. mars. Málsgreinin sem varð fyrir hnjaskinu er rétt svona: „Foreldrar hans voru hjónin Jórunn Björns- dóttir frá Brekku í Seylu- hreppi í Skagafirði og Pétur Jónsson frá Höfða í Þverár- hlíð.“ Hlutaðeigendur eru innilega beðnir afsökunar á þessum mistökum. Ævintýri barna Ranghermt var í blaðinu í gær að Anders Seldin hefði fengið aðalverðlaun í ævintýrasamkeppni nor- rænna barna. Aðalverð- launin hlaut ævintýrið „Den magiska fredsdu- van“, hópverkefni bama í Heneskole í Skövde í Sví- þjóð. Hlutavelta ÞESSIR krakkar sem búa í Kringlunni 27 og 33 teiknuðu myndir og seldu vinum og ættingjum til styrktar hjartaþeganum Hjördísi Kjartansdóttur og lögðu ágóðann sem varð kr. 7.550 inn á reikn- ingsnúmer 310960, bankanr. 112 í Landsbankan- um. í aftari röð eru þær Elín Björk og Elfa og fyrir framan Signý, Hilmar og Hanna Sigga. Með morgunkaffinu 1-28 ... að hækka hitann. TM Rog. U.8. Pat. Of». — all rtghts roswvod (c) 1995 Los Angolos Tknos Syndicato 7d % 361 J ^ h E T? lli "14} ÉG verð að fá betri svefn. í morgun bauð ég stimpil- klukkunni góðan daginn og stakk viðverukortinu upp í dyravörðinn. "■Wno*iSSÍ" NEI, ég kemst vist ekki í keilu núna, ég verð bund- inn við að máia eldhúsið. Farsi iíyemmL,0»ig Utngar tiL,M>Aa, &/ui£uviit a3 fara,L fti dn þtxab t>ú útirát eJns oq túr/*tL." J STJÖRNUSPÁ eltir Franccs Drake FISKAR Afmælisbam dagsins: Þú hef- ur háleitar hugsjónir og býrð yfr listrænum hæfiieikum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú nýtir þér nýjustu tækni í vinnunni, og þér er falið ábyrgðarstarf. Mikill ein- hugur ríkir innan fjölskyld- unnar. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér tekst að miðia málum í deilu sem upp kemur í vinn- unni í dag. Ástvinur þarf á umhyggju og skilningi að halda. Tvíburar (21. maí -_20. júní) Láttu ekki ráðríkan starfsfé- laga hafa of mikil áhrif á þig í dag. Myndaðu þér þínar eigin skoðanir og fylgdu þeim eftir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hristu af þér slenið og taktu til hendi við spennandi verk- efni sem bíður lausnar. Láttu ekki freistast af gylliboði. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Gættu þess að kaupa ekki óhóflega dýran hlut í inn- kaupum dagsins, og reyndu að koma reglu á heimilisbók- haldið. Meyja (23. ágúst - 22. september) 32 Þér gengur vel að styrkja stöðu þína f vinnunni og þú kemur vel fyrir þig orði. Vin- ir veita þér hvatningu og stuðning. V^g (23. sept. - 22. október) Vinnan, viðskipti og fjármál eru þér efst í huga, og við- skiptaferð er á næsta leiti. Vinur trúir þér fyrir leyndar- máli. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Engin áríðandi verkefni bfða lausnar í dag svo þú ættir að nota tímann til að slappa vel af og safna kröftum fyr- ir næsta átak. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) #3 Þér gefst góður tími í dag til að vinna að áhugamálum þínum eða lesa góða bók. Sumir eru að skoða ferðabæklinga fyrir sumarið. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Sjálfstraustið fer vaxandi og þú hikar ekki yið að láta skoðanir þfnar f ljós. Þú nýt- ur mikilla vinsælda í vina- hópi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Deilur koma upp í vinnunni í dag, og þú ættir að kynna þér málin vel áður en þú tekur afstöðu. Allur er var- inn góður. Fiskar (19. febrúar- 20. mars) !SS Ef þú ert að íhuga að skreppa í ferðaiag í sumar- leyfinu ættir þú að reyna að komast á ókunnar slóðir og sjá eitthvað nýtt. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessti tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1995 51 hreint loft betri líðan meiri afköst lægri rekstrakostnaður Hitatæknihi GENERAL FILTER ITALIA s.p.a. kynna, vandaðar 09 ódýrar pokatíur í öllum stærðum 09 gerðum fyrir einföld tem flókin loftrættlkerfi. Vintamlegast hafið tamband vlð sölumenn okkar og leifið þeim að koma þér þægilega á óvart með lágum verðum. Sjábu hlutina í víbara samhengi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.