Morgunblaðið - 11.03.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.03.1995, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 11. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA Staksteinar Tilveruréttur RÍKISSTJÓRN Davíðs Oddssonar hefur tekizt að viðhalda stöðugleika í efnahagslífinu og lágri verðbólgu. Þetta seg- ir í Vesturlandi, blaði vestfirzkra sjálfstæðismanna. Kjölfesta tryggð í LEIÐARA Vesturlands, rit- uðum af Ólafi Hannibalssyni, segár m.a.: „Ríkisstjórn Davíðs Oddsson- ar hefur tekist að viðhaida stöð- ugleika í efnahagslífinu og lágri verðbólgu. Vextir hafa lækkað verulega og eru nú lægri en þeir hafa verið um árabil. Heim- ili jafnt sem fyrirtæki geta nú skipulagt fjármál sín fram í tím- ann í stað þess að standa í stöð- ugri glímu við efnahagskollvelt- ur, sem kröfðust misviturlegra skyndiákvarðana frá degi til dags. Nýgerðir kjarasamningar tryggja þá kjölfestu í hagkerf- inu sem halda mun þjóðarskút- unni í jafnvægi fram eftir næsta kjörtímabili. Þetta hefur tekist þrátt fyrir óhemjuerfiðar ytri aðstæður: stórfellda skerðingu á þorsk- afla, verðlækkun á útflutnings- afurðum og lægð í efnahags- málum í heiminum. Samt hefur íslenskum stjórnvöldum tekist betur að halda atvinnuleysi í skefjum, en sljórnvöldum ná- grannalandanna, þar sem hag- vöxtur hefur þó verið meiri síð- ustu ár. Þess sjást nú merki að árangur skattalækkana á fyrir- tæki er að skila sér í fjölgun starfa. ísland hefur ekki efni á atvinnuleysi. íslenskt velferðar- kerfi fær ekki staðist atvinnu- Ieysi. Fái sérhver verkfær hönd arðbær verk að vinna er mikl- um byrðum létt af velferð- arkerfinu jafnframt því sem sameiginlegum sjóði lands- manna áskotnast auknar skatt- tekjur sem gætu gert út af við ríkissjóðshallann, höfuðmein- semd hagkerfisins um þessar mundir. Þetta er verk næsta kjörtímabils. Hver vill skipta á stöðugleik- anum fyrir óvissu á vinstri væng? • • • • Sex fylkingar Andstæðingar Sjálfstæðis- flokksins bjóða nú fram í sex fylkingum! Það er hollt að minnast þess, að síðast þegar Allaballar og Alþýðuflokkurinn tóku höndum saman undir pils- faldi Framsóknarmaddömunn- ar þurftu þeir að kaupa til liðs við sig Stefán Valgeirsson og leifarnar af Borgaraflokknum. Þau hrossakaup urðu þjóðinni dýr og koma fram enn í lægri launum og hærri sköttum. Vilja menn efla þessar liðsheildir til kaupslags um ráðherrastóla og sjóðasukk?" „Frambjóðendur Sjálfstæð- isflokksins á Vestfjörðum hafa nú þegar sýnt það og sannað með tillögum sínum um nýja fiskveiðistjórnun og fráhvarf frá kvótakerfinu, að þeir eru óragir við að bjóða ríkjandi öfl- um birginn þegar hagsmunir kjördæmisins - og í þessu til- felli raunar landsmanna allra - krefjast. Vestfirðir verða að fá að njóta Iandkosta sinna. A því byggist þeirra tilveruréttur." APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 10.-16. mars að báðum dögum meðtöldum, er í Árbæjar Apóteki, Hraunbæ 102 B. Auk þess er Laugames Apótek, Kiriquteigi 21 opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. NES APÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opi8 virka daga ki. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjar. Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyr- ir bæinn og Álftanes s. 565-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 28718. LÆKNAVAKTIR______________________ BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknavakt í símsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka bióð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 602020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Neyöarsíml lögreglunnar í Rvík: 11166/0112._____________________ NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINOAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 16378, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, 8. 662363. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofú Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatfma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspftalans, s. 601770. Viðtalstími þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um þjálparmæður í síma 5644650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið- vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 8006677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í síma 23044. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.80 (aðstandendur) ogþriíjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohóiista, pósthólf 1121, 121 Reykjavfk. Fundir Templara- höliin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fúndir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. f sím- svara 91-628388.______________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sfmsvari fyrir utan skrifstofútfma er 618161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Sfminn er 620690. GIGTARFÉLAG tSLANDS, Ármúla 6, 3. hæð, Samtök um vefjagigt og sfþreytu. Sfmatfmi fimmtudaga kl. 17-19 í s. 91-30760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 991999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtal8tímar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 886868. Sfm8vari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð- ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýa- ingar veittar f sfma 623550. Fax 623509. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orð- Íð fyrir nauðgun. KVENNARÁDGJÖFIN: Sfmi 21600/996216. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. LAUF. Lands8amtök áhugafólks um fiogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til fostudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14,eropin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Aiþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10. Sfmar 23266 og 613266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið- holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð- gjöf, vettvangur. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánu- daga milli kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut- un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Samtökin hafa aðsetur f Bolholti 4 Rvk. Uppl. f síma 680790. OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. ORLOFSNEFND IIÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 12617 er opin alla virka daga kl. 17-19. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, áetlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önn- ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstfma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg- arhlíð 8, s.621414. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvötd kl. 20-23. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9—17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s. 616262. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS- INS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númen 99-6622. STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Sfmsvari allan sólarhringinn. Sfmi 676020. MEÐFERDARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 5528055/ 5531700. UPPLÝSINGAMIÐST8Ð FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17 og á laugardögum frá kl. 10-14. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella mið- vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö ki. 9-19. Sími 626868 eða 626878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 811799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99—6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhve:vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: KI. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402, 5060 og 7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, er sent fréttayfíriit liðinnar viku. Hlust- unarekilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist rryög vel, en aðra daga verr og stund- um jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildaretjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alia daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Hcimsíknartlmi fijáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artími fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA- DEILD: Kl. 15-16 og 19-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 16-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30). LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 16-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 16-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Sfmanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 20500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofúsími firá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum em hinar ýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 875412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartfmi saftisins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27156. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn em opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - iaugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Slmi 54700. BYGGÐASAFNIÐ I GÖRDUM, AKRANESI: Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga. Sfmi 93-11255. BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 655420. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN fslands - Háskólabóka- safn, opið mánud. til fostud. kl. 9-19. Laugard. kl. 9-17. Sími 5635600, bréfsími 6635615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN fSLANDS, Frikirkjuvegi. Opiðdag- lega nema mánudaga kl. 12-18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 1. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/ElIiðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maf 1995. Sími á skrifstofu 611016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarealin 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNID: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 54321. SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, Bcrgstaða- stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarealir safnsins við Suðurgötu verða lokaðir um sinn. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. NONNAIIÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júni. Opið eftir samkornulagi. Uppl. f sfmsvara 96-23555. LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Ix>kað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. FRÉTTIR Samkirkjulega bænavikan Samkoma í Fíladelfíu- kirkjunni SAMKOMA verður í Fíladelfíukirkj- unni í kvöld, laugardaginn 11. mars, og hefst hún kl. 20.30. Samkoman er liður í samkirkjulegu bænavik- unni sem nú stendur yfir. Ræðumaður kvöldsins verður Eric Guðmundsson, forstöðumaður Aðventsafnaðarins. Fulltrúar hinna ýmsu safnaða lesa ritningarorð og flytja bænir. Heimamenn leiða almennan söng og lofgjörð. Tilgangur bænavikunnar er m.a. að efla einingu og vináttu kristinna manna og eru allir hjartanlega vél- komnir. -----» ♦ »--- Kaffidagur Dýrfirðingafé- lagsins DÝRFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur árlegan kaffidag sinn í Bústaðakirkju sunnudaginn 12. mars. Hefst hann með messu í kirkjunni kl. 14 og kaffíveitingum í samkomusal kirkjunnar að lokinni messu. Allir velunnarar félagsins og Dýrafjarðar eru velkomnir og þeir sem eru 70 ára og eldri eru sérstak- lega boðnir. Þessi samkoma hefur tvíþættan tilgang sem er sá að allur ágóði af kaffisölu renni til byggingar aldr- aðra í Dýrafírði, sem félagið hefur safnað til á síðustu árum, og í öðru lagi að styrkja samheldni þeirra Dýrfirðinga sem flutt hafa að vest- an á liðnum árum. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR__________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7—21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- fostud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug HafnarQarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. VARMÁRLAUG I MOSFELLSBÆ: Sundlaugin er lokuð vegna breytinga. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin virka daga kl. 7-9, kl. 12-13 og kl. 16-21. Laugardaga og sunnu- daga opið kl. 9-17. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga Id. 8-18, sunnu- daga 8—16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8.00-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sími 93-11255. BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kL 10-18. Útivistarevæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Garð- skálinn er opinn aJla virka daga frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU cr opin kl. 8.20-16.16. Móttökustöð er opin kl. 7.30—16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frú kl. 12.30-19.30 til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastiiðva er 676571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.