Morgunblaðið - 11.03.1995, Blaðsíða 54
54 LA.UGARDAGUR 11. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
900 RABNAFFkll ►Mor9unsi°n-
DARHHCrm varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
10.50 ►Hlé
13.10 ►Hvíta tjaldið Endursýndur þáttur
frá miðvikudegi.
13.30 ►Á tali hjá Hemma Gunn Endur-
sýndur þáttur frá miðvikudegi.
14-55 íhDflTTIR ►Enska knattspyrn-
l«l»U I IIR an Bein útsending frá
leik Coventry og Blackbum í úrvals-
deildinni. Lýsing: Amar Bjömsson.
16.50 ►íþróttaþátturinn í þættinum verð-
ur sýnt frá. undanúrslitum íslands-
mótsins í handbolta og heimsmeist-
aramótinu í fijálsum íþróttum innan-
húss í Barcelona.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Einu sinni var - Saga frumkvöðla
(II était une fois... Les découvreurs)
(20:26)
18.25 ►HM í frjálsum íþróttum Bein út-
sending heimsmeistaramótinu í
fijálsum íþróttum innanhúss sem
fram fer í Barcelona.
19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV)
Bandarískur myndaflokkur um ástir
og ævintýri strandvarða í Kalifomíu.
Aðalhlutverk: David Hasseihof, Pam-
ela Anderson, Nicole Eggert og Alex-
andra Paul. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason. (14:22)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20.40 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp-
sons) Ný syrpa í hinum sívinsæla
bandaríska teiknimyndaflokki um
Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu
og vini þeirra og vandamenn í
Springfield. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason. (4:24) CO
21.10
IfVllfliVNDID ►Paradís Luí9-
llf ll\ln II1UIII is (Luigis Para-
dis) Sænsk bíómynd frá 1991 um
ítala sem rekur pítsustað í Svíþjóð.
Dag einn kemur 17 ára dóttir hans
í heimsókn frá Ítalíu. Feðginin hafa
ekki hist síðan dóttirin var tveggja
ára og heimsóknin veldur straum-
hvörfum í lífl þeirra beggja. Leik-
stjóri: Pelle Seth. Aðalhlutverk:
Gianluca Favilla og Anna Bergman.
Þýðandi: Guðrún Amalds.
22.50 ►Steinar fyrir brauð (Raining Ston-
es) Bresk bíómynd frá 1993 sem
segir á gamansaman hátt frá manni
sem er að reyna að brauðfæða fjöl-
skyldu sína. Myndin keppti til verð-
launa á Cannes-hátíðinni 1993. Leik-
stjóri er Ken Loach en á sunnudag
kl. 14.50 verður sýnd heimildarmynd
um hann. Aðalhlutverk leika Bmce
Jones, Julie Brown og Ricky Tomlin-
son. Þýðandi: Veturliði Guðnason.
OO
0.40 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Stöð tvö
9 00 BARMAEFNI"
12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
12.25 h/FTTID ►Fis*<ur an reiðhjóls
■ *tl IH» Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnu miðvikudagskvöldi.
12.50 ►Imbakassinn Endurtekinn þáttur.
13.15 ►Framlag til framfara Endursýn-
ing.
13.45 ►Anthony Hopkins og konungur
dýranna (In the Wild - Anthony
Hopkins) í þessum þætti fjallar leik-
arinn Anthony Hopkins um Ijón en
hann segist hafa orðið hugfanginn
af þessum konungi dýranna bam að
að aldri. Þátturinn var áður á dag-
skrá í júní á síðastlinu ári.
14.35 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite)
15.00 ►3-BÍÓ - Stúlkan mín (My Girl)
Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, Jamic
Lee Curtis, Macaulay Culkin og Anna
Chlumsky. Leikstjóri: Howard Zieff.
1991. Maltin gefur ★★'/2
16.50 ►Litlu risarnir í NBA-deildinni
(NBA Below the Rim: Little Big
Men) Fjallað er m.a. um þá Muggsy
Bogues og Spud Webb.
17.20 ►Uppáhaldsmyndir (Favorite
Films)
17.50 ►Popp og kók
18.45 ►NBA molar
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am-
ericas Funniest Home Videos)
20.30 ►BINGÓ LOTTÓ
21.40 |fU||f||Yymn ►Græna kortið
II Vlllnl I nUllt (Green Card)
Gamanmynd frá ástralska leikstjór-
anum Peter Weir (Dead Poets Soci-
ety) um Frakkann George Faure sem
býðst starf í Bandaríkjunum en vant-
ar atvinnuleyfí þar, hið svokallaða
græna kort. Auðveldasta leiðin til að
fá græna kortið er að giftast banda-
rískum ríkisborgara. Aðalhlutverk:
Gérard Depardieu, Andie MacDow-
ell, Bebe Neuwirth, Gregg Edelman
og Robert Prosky. Leikstjóri: Peter
Weir. 1990. Maltin gefur ★ ★'/2
23.30 ►Fórnarlömb (When the Bough
Breaks) Aðalhlutverk: Martin Sheen
og Ally Walker. Leikstjóri: Michael
Cohn. 1993. Stranglega bönnuð
börnum.
1.05 ►Ástarbraut (Love Street) (10:26)
1.30 ►Undir grun (Under Investigation)
í aðalhlutverkum eru Harry Hamlin,
Joanna Pacula og John Mese. Leik-
stjóri er Kevin Meyer. 1993. Bönnuð
börnum.
3.00 ►Strákarnir í hverfinu (Boyz N the
Hood) Aðalhlutverk: Larry Fis-
hburne, Ice Cube, og Nia Long. Leik-
stjóri: John Singleton. 1991. Loka-
sýning. Stranglega bönnuð börn-
um. Maltin gefur ★ ★★
4.55 ►Dagskrárlok
Hvernig á Bob aö fara að því að útvega peninga?
Auralausir
auðnuleysingjar
Söguhetjan er
atvinnulaus
fjölskyldufað-
irsem reynir að
drýgja bæt-
urnar með
öllum
mögulegum
ráðum
SJÓNVARPIÐ kl. 22.50 Seinni
laugardagsmynd Sjónvarpsins heit-
ir Steinar fyrir brauð eða Raining
Stones er eftir breska leikstjórann
Ken Loach. Myndin var gerð árið
1993 og var valin til keppni á kvik-
myndahátíðinni í Cannes sama ár.
Söguhetjan er atvinnulaus fjölskyl-
dufaðir, Bob Williams, sem reynir
að drýgja bæturnar með öllum
mögulegum ráðum til að sjá sér og
sínum fyrir lífsviðurværi. Lífsbar-
áttan er erfið; bílnum hans Bobs
er stolið einmitt þegar styttist í að
dóttir hans gangi til altaris í fyrsta
skipti. Hún þarf að fá hvítan kjól
með öllu tilheyrandi en hvernig í
ósköpunum á Bob að komast yfir
peninga?
Hugmyndir og
veruleiki
Fram að
kosningum
mun Atli Rúnar
Halldórsson
þingfréttamað-
ur tala við
stjórnmálafor-
ingja um
hugmynda-
fræði I
stjórnmálum
RÁS 1 kl. 10.03NÚ er ekki nema
mánuður til Alþingiskosninga og
spennan eykst jafnt og þétt. Ennþá
eru margir óákveðnir; ef til vill
ekki að furða ef menn hafa ekki
kynnt sér hvað stjórnmálaflokkarn-
ir hafa upp á að bjóða. Næstu helg-
ar fram að kosningum mun Atli
Rúnar Halldórsson þingfréttamaður
tala við stjórnmálaforingja um hug-
myndafræði í stjómmálum og nefn-
ir hann þætti sína „Hugmynd og
veruleiki í pólitík". Þættirnir eru sex
talsins eða jafnmargir flokkunum.
í fyrsta þætti er rætt við Kristínu
Ástgeirsdóttur frá Samtökum um
kvennalista. Þættirnir eru á dag-
skrá alla laugardaga fram að kosn-
ingum.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30
Kenneth Copeland, fræðsla 16.00
Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd.
16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo
Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð
á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30
700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel
20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel
tónlist
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 8.00 Dream
Chasers F 1985 10.00 Mr. Nanny,
1993 12.00 The Sea Wolves, 1980
14.00 Age of Treason L 1993 16.00
Courage of Lassie, 1945, Elizabeth
Taylor 18.00 Oh, Heavenly Dog! G,Æ
1980, Chevy Chase 20.00 Mr. Nanny,
1993 22.00 Boiling Point T 1993
23.35 Secret Games II: The Escort
E,F 1993 1.10 Company Business G
1991, Gene Hackman, Mikhail Baiys-
hnikov 2.45 The Murder in the Rue
Morgue T 1971, Jason Robards 4.10
Oh, Heavenly Dogl, 1980
SKY OIME
6.00 The Three Stooges 6.30 The
Lucy Show 7.00 The DJ’s K-TV 7.05
Jayce and the Wheeled Warriors 7.45
Superboy 8.15 Inspector Gadget 8.45
Super Mario Brothers 9.15 Bump in
the Night 9.45 T & T 10.15 Oreon
and Olivia 11.00 Phantom 11.30 VR
Troopers 12.00 WW Fed. Mania
13.00 Paradise Beach 13.30 Totally
Hidden Video 14.00 Knights and
Warriors 15.00 Three’s Company
15.30 Baby Talk 16.00 Adventures
of Brisco County, Jr 17.00 Parker
Lewis Can’t Lose 17.30 VR Troopers
18.00 Gamesworld Final 19.00 WW
Fed. Mania 20.00 The Extraordinary
21.00 Cops I 21.30 Cops II 22.00
Tales from the Ciypt 22.30 Seinfeld
23.00 The Movie Show 23.30 Raven
0.40 Monsters 1.00 The Edge 1.30
The Adventures of Mark and Brian
2.00 Hitmix Long Play
EUROSPORT
7.30 Skíðaganga 8.30 Alpagreinar,
bein útsending 10.30 Alpagreinar,
bein útsending 11.30 TBA 12.30
Fijálsíþróttir, bein útsending 14.00
Listdans á skautum, bein útsending
16.00 TBA17.00 Listdans á skautum
17.30 Fijálsíþróttir, bein útsending
19.30 Skíðaganga, bein útsending
21.00 TBA 22.00 Golf 23.00 TBA
0.00 Alþjóðlegar akstursíþróttafréttir
1.00 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótfk F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Dalla Þórðardótt-
ir flytur. Snemma álaugardags-
morgni. Þulur velur og kynnir
tónlist. 7.30 Veðurfregnir.
8.07 Snemma á laugardags-
morgni heldur áfram.
9.03 Með morgunkaffinu. Létt
lög á laugardagsmorgni.
10.03 Hugmynd og veruleiki í póli-
tík. Atli Rúnar Halldórsson
þingfréttamaður taiar við
stjórnmálaforingja um hug-
myndafræði í stjórnmálum. 1.
þáttur: Kristín Ástgeirsdóttir
frá Samtökum um kvennalista.
(Endurflutt á þriðjudagskvöld
kl. 23.20.)
10.45 Veðurfregnir.
11.00 f vikulokin. Umsjón: Logi
Bergmann Eiðsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Hringiðan. Menningarmál á
líðandi stund. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir.
16.05 Islenskt mál. Umsjón: Jón
Aðalsteinn Jónsson. (Endurflutt
nk. miðvikudagskvöld kl.
21.50.)
16.15 Söngvaþing.
- Sönglög eftir Árna Thorstein-
son, Sigvalda Kaldalóns og
fleiri. Þuríður Pálsdóttir, Róbert
Abraham Ottósson, Guðrún Á.
Símonar, Fritz Weisshappel,
Kristinn Hallsson, Ámi Krist-
jánsson og fleiri flytja.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Ný tónlistarhljóðrit Rikisút-
varpsins. Umsjón: Dr. Guð-
mundur Emilsson.
17.00 Af Einarsstefnu. Frá mál-
þingi um fræði Einars Pálsson-
ar, sem haldið var að tilstuðlan
Félagsvísindadeildar Háskóla
íslands, áhugamanna um fræði
Einars og velunnara, á síðasta
ári. Umsjón: Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 28.
febrúar síðastliðinn.)
18.00 Tónlist á laugardagssíðdegi.
- Sinfónía concertante, fyrir fiðlu,
lágfiðlu og hljómsveit í Es-dúr.
KV 364 eftir Wolfgang Amad-
eus Mozart. Thomas Brandis og
Giusto Cappone leika með Fíl-
harmóníusveitinni í Berlin ; Karl
Böhm stjórnar.
- Forleikur að óperunni Tancredi
eftir Gioacchino Rossini, og
- Rúmenskir dansar. Sz 68 eftir
Béla Bartók. Orfeus kammer-
sveitin leikur.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Óperukvöld Útvarpsins. Frá
sýningu Metropolitan-óperunn-
ar t New York 18. febrúar síð-
astliðinn. Rakarinn frá Sevilla
eftir Gioacchino Rossini. Flytj-
endur: Rosina: Jennifer Lar-
more. Figaro: Thomas Allen.
Almaviva: Stanford Olsen. Dr.
Bartolo: Enzo Dara. Don Basilio:
Nicolai Ghiaurov. Kór og hljóm-
sveit Metropolitan-óperunnar;
David Atherton stjórnar. Um-
sjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir
Lestur Passíusálma hefst að
óperu lokinni Þorleifur Hauks-
son les (24).
22.35 Islenskar smásögur: Hvítar
rósir eftir Steinunhi Sigurðar-
dóttur. Höfundur les. (Aður á
dagskrá í gærmorgun.)
23.15 Dustað af dansskónum.
0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í
umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu-
dóttur. (Áður á dagskrá ! gær.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns
Fréftir é RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 8,
9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.05 Endurtekið barnaefni Rásar
1. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45
Helgarútgáfan. Umsjón: Lfsa Páls.
16.05 Heimsendir. Margrét Kristín
Blöndal og Siguijón Kjartansson.
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur
Einar Jónasson. 19.30 Veðurfrétt-
ir. 19.32 Vinsældalisti götunnar.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
20.30 Úr hljóðstofu. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir. 22.10 Nætur-
vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már
Henningsson.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rás-
Rós I kl. 10.03. Hugmynd og veru-
leiki i pólitik. Atli Rúnur Halldórs-
son þingfréttomoóur tolor vió
stjórnmúlaforingjo um hugmynda-
fraói í stjórnmólum. I. þóttur:
Kristin Ástgeirsdóttir fró Samtök-
um um kvennolisto. (Endurflutt ó
þriójudagskvöld kl. 23.20.)
ar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur
Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturlög.
4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög
halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05
Stund með Who. 6.00 Fréttir, veð-
ur færð og flugsamgöngur. 6.03
Ég man þá ttð. Hermann Ragnar
Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45
og 7.30). Morguntónar.
ADALSTÖDIN
90,9 / 103,2
9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku
nótunum með Völu Matt. 16.00
Iþróttafélögin. Þáttur i umsjá
íþróttafélaganna. 19.00 Magnús
Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal-
stöðvarinnar.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút-
varp með Eiríki Jónssyni og Sig-
urði L. Hall. 12.10 Laugardagur
um land allt. Halldór Backman og
Sigurður Hlöðversson. 16.00 ís-
lenski listinn. Umsjón: Jón Axel
Ólafsson. 19.00 Gullmolar. 20.00
Laugardagskvöld á Bylgjunni með
Grétari Miller. 23.00 Hafþór Freyr
Sigmundsson. 3.00 Næturvaktin.
Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30.
BYLGJAN, ÍSAFIRDI
FM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson
og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar
Atli með næturvakt. Siminn í hljóð-
stofu 93-5211. 2.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98.9.
BROSID
FM 96,7
10.00 Ellert Grétarsson. 13.00
Léttur laugardagur. 17.00 Helgar-
tónar. 23.00 Næturvaktin. 3.00
Næturtónlist.
FIH 957
FM 95,7
9.00 Helga Sigrún. 11.00 Sport-
pakkinn. Hafþór Sveinjónsson og
Jóhann Jóhannsson. 13.00 Sigvaldi
Kaldalóns og Haraldur Daði. 16.00
Axel Axelsson. 19.00 FM957
kynndir upp fyrir kvöldið. 23.00 Á
lífinu.
LINDIN
FM 102,9
8.00 Morguntónar. 11.00 Á laugar-
dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tónlist.
16.00 Islenski kristilegi listinn
(endurfluttur). 18.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Laugardags vaktin.
23.00 Næturvaktin.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
10.00 Örvar Geir og Þórður Örn.
12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 X-
Dóminóslistinn. l7.00Þossi. 19.00
Party Zone. 22.00 Nætur-
vakt.03.00 Næturdagskrá.