Morgunblaðið - 11.03.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.03.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGÁRDAGUR 1 í. MARZ 1995 47 I DAG Árnað heilla rvARA afmæli. I dag, O vl laugardaginn 11. mars, er fimmtug Sólveig Jóhannesdóttir, Vallholti 20, Selfossi. Eiginmaður hennar er Sævar Larsen, stöðvarstjóri. Þau taka á móti gestum á afmælisdag- inn í sal Oddfellow, Vall- holti 19, milli kl. 16 og 18. Ljósm.stofan MYND BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. febrúar sl. í Bessastaðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni Gunn- hildur Björk Jónasdóttir og Einar Ólafur Birgis- son. Heimili þeirra er í Skól- atúni 3, Bessastaðahreppi. BRIDS hmsjón Guðmundur l’nll Arnarson TROMPIÐ er áhyggjuefni sagnhafa í spili dagsins. Vestur gefur, NS á hættu: Norður '♦ G1063 ▼ D764 ♦ 83 ♦ K105 Suður ♦ K ▼ K8532 ♦ ÁGIO ♦ ÁDG3 Vestar Norðitr Austar Suður Pass Pass Pass 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Utspil: tígulkóngur. Hvemig er best að spila? Vömin á slag á spaðaás og tígul, svo aðeins má gefa einn slag á tromp. Ef liturinn brotnar 2-2 skiptir ekki máli hvemig farið er í litinn, en öðm máli gegnir ef ásinn er blankur. Þá er nauðsyn- •egt að láta hann slá vind- högg. A þessu stigi málsins er ómögulegt að segja hvor mótheijanna heldur á tromp- ásnum. En með því að spila spaðakóng og svæla spaðaásinn úr greni sínu fást mikilvægar upplýsingar. Ef 1 Ijós kemur að vestur er með spaðaásinn, getur hann tæplega átt hjartaásinn líka ~ þá ætti hann 13 punkta °g hefði opnað: Vcstur ♦ Á854 T G109 ♦ KD9 ♦ 762 Norður ♦ G1063 V D764 ♦ 83 ♦ K105 Austur ♦ D972 ¥ Á ♦ 76542 ♦ 984 Suður ♦ K ¥ K8532 ♦ ÁGIO ♦ ÁDG3 Eftir þennan rannsóknar ieiðangur í spaðanum, verður einfalt mál að fara inn í borð á lauf og spila hjarta að kóngnum. Með morgunkaffinu Ást er.. ... stundum ruglings■ leg. TM Reg. U.S. Pat. Off. — aH rights reserved (c) 1995 Los Angoles Tlmes Syndicate WllO BÖRNIN tengja okkur svo traustum böndum. HELDURÐU því enn- þá fram að þú sért í kjörvigt? ÞÚ verður að fara að fá þér gleraugu. Það er SLÖKKT á sjón- varpinu. HÖGNIHREKKVISI Farsi 1-12 01M6 Farcu* CartoomA)Wdbul«d by Unlversal Prew Syndkate U)MSt>LASS/coeurUM).T )/ />ú helalur eflausb ab ecj Kafi' ehki f/mt kaupa nuxdalpott." STJÖRNUSPA cTtir Franccs Drake ÆkJb FISKAR Afmælisbarn dagsins: Fjölskyldan og samfélag- ið eru þér mikils virði og þú ert hjáipfús. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú þarft að slaka á í dag og njóta langþráðrar hvíldar með fjölskyldunni og vinum, sem standa einhuga með þér. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú gefst þér gott tækifæri til að hafa samband við ætt- ingja eða vini í öðru byggðar- lagi. Þú færð óvæntar gleði- fréttir. Tvíburar (21.maí-20.júní) 50Í1 Margir sækjast eftir nær- veru þinni í dag og þú nýtur þín vel í mannfagnaði í kvöld með vinum og ástvini. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSfé Sambandið við vinahópinn styrkist, og áhugi þinn á mannúðarmálum fer vax- andi. Þú færð ábendingu sem á eftir að reynast vel. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) ‘flf Þvermóðska ættingja getur valdið deilum í dag og þú þarft að sýna lipurð í samn- ingum til að sætta deiluaðila. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú skreppur í stutt ferðalag fljótlega. Áhyggjur vegna heilsunnar reynast óþarfar, og þú skemmtir þér með vin- um í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þú vinnur að því að bæta fjárhagsstöðuna og finnur leið til að auka tekjurnar. Gættu þess að stofna ekki til óþarfa skulda. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^jjjjj Þú hefur átt annríkt að und- anfömu og þarft á hvíld að halda. Láttu vinnuna bíða og reyndu að slaka á heima í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Kannaðu málið vel áður en þú tekur ákvörðun um meiri- háttar fjárfestingu, því verð- ið eitt og sér segir ekki alla söguna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú leitar leiða til að bæta fjárhaginn, og þú þarft að greiða gamla skuld. Tilboð sem lofar góðu þarnast nán- ari íhugunar. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) Þér býðst tækifæri til að bæta fjárhaginn og tryggja öryggi fjölskyldunnar. í kvöld fara ástvinir út saman að skemmta sér. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Einhugur ríkir í dag og fjöl- skylda og vinir njóta dagsins saman. Þú íhug^r tilboð sem þér berst um að bæta stöðu þína. Stjörnusþána á að lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum gnmni vt'sindalegra stað- reynda. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! Stokke tripp trapp Stóllinn sem vex með barninu 5 ára ábyrgð Sama verð og annars staðar á Norðurlöndunum kr. 9.760,- epcil Faxafeni 7 s. 687733 Styrkur til tónlistarnáms Minningarsjóður Lindar um Jean Pierre Jacquillat mun á þessu ári veita tónlistarfólki styrk til framhaldsnáms erlendis á nœsta skólaári, 1995—1996. Veittur verður einn styrkur að upphceð kr. 500.000. Verður þetta fjórða úthlutun sjóðsins. Umsóknir, með upplýsingum um námsferil og framtíðaráform, sendistfyrir 15. maí nk. til fortnanns sjóðsins: Erlendar Einarssonar, Selvogsgrunni 27, 104 Reykjavík. Umsóknum fylgi hljóðritanir, raddskrár frumsaminna verka og/eða önnurgögn, sem sýna hœfni umsækjanda. Scjodu piintunaracðiiitm i pósti cðu hringdli og þiVnt.iÖu Frcemuns vöruliatánn. Við ocndtim liann til |»ín í póslkröfu suindaigurs: naf n heimilisfang.. póstnr.----------- staóur kennitala Listinn kostar 490 kr. sem dregst frá fyrstu pöntun. Sendist til: KKEEMANS, BÆJARHRAUNl 222 HAFNARFJÖRttUR, SÍMl 565 3900 Sími: 56S 3900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.