Morgunblaðið - 11.03.1995, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGÁRDAGUR 1 í. MARZ 1995 47
I DAG
Árnað heilla
rvARA afmæli. I dag,
O vl laugardaginn 11.
mars, er fimmtug Sólveig
Jóhannesdóttir, Vallholti
20, Selfossi. Eiginmaður
hennar er Sævar Larsen,
stöðvarstjóri. Þau taka á
móti gestum á afmælisdag-
inn í sal Oddfellow, Vall-
holti 19, milli kl. 16 og 18.
Ljósm.stofan MYND
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 25. febrúar sl. í
Bessastaðakirkju af sr.
Braga Friðrikssyni Gunn-
hildur Björk Jónasdóttir
og Einar Ólafur Birgis-
son. Heimili þeirra er í Skól-
atúni 3, Bessastaðahreppi.
BRIDS
hmsjón Guðmundur l’nll
Arnarson
TROMPIÐ er áhyggjuefni
sagnhafa í spili dagsins.
Vestur gefur, NS á
hættu: Norður
'♦ G1063
▼ D764
♦ 83
♦ K105
Suður
♦ K
▼ K8532
♦ ÁGIO
♦ ÁDG3
Vestar Norðitr Austar Suður
Pass Pass Pass 1 hjarta
Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu
Pass Pass Pass
Utspil: tígulkóngur.
Hvemig er best að spila?
Vömin á slag á spaðaás
og tígul, svo aðeins má gefa
einn slag á tromp. Ef liturinn
brotnar 2-2 skiptir ekki
máli hvemig farið er í litinn,
en öðm máli gegnir ef ásinn
er blankur. Þá er nauðsyn-
•egt að láta hann slá vind-
högg.
A þessu stigi málsins er
ómögulegt að segja hvor
mótheijanna heldur á tromp-
ásnum. En með því að spila
spaðakóng og svæla
spaðaásinn úr greni sínu fást
mikilvægar upplýsingar. Ef
1 Ijós kemur að vestur er
með spaðaásinn, getur hann
tæplega átt hjartaásinn líka
~ þá ætti hann 13 punkta
°g hefði opnað:
Vcstur
♦ Á854
T G109
♦ KD9
♦ 762
Norður
♦ G1063
V D764
♦ 83
♦ K105
Austur
♦ D972
¥ Á
♦ 76542
♦ 984
Suður
♦ K
¥ K8532
♦ ÁGIO
♦ ÁDG3
Eftir þennan rannsóknar
ieiðangur í spaðanum, verður
einfalt mál að fara inn í borð
á lauf og spila hjarta að
kóngnum.
Með morgunkaffinu
Ást er..
... stundum ruglings■
leg.
TM Reg. U.S. Pat. Off. — aH rights reserved
(c) 1995 Los Angoles Tlmes Syndicate
WllO
BÖRNIN tengja okkur
svo traustum böndum.
HELDURÐU því enn-
þá fram að þú sért í
kjörvigt?
ÞÚ verður að fara að
fá þér gleraugu. Það
er SLÖKKT á sjón-
varpinu.
HÖGNIHREKKVISI
Farsi
1-12
01M6 Farcu* CartoomA)Wdbul«d by Unlversal Prew Syndkate
U)MSt>LASS/coeurUM).T
)/
/>ú helalur eflausb ab ecj Kafi' ehki
f/mt kaupa nuxdalpott."
STJÖRNUSPA
cTtir Franccs Drake
ÆkJb
FISKAR
Afmælisbarn dagsins:
Fjölskyldan og samfélag-
ið eru þér mikils virði og
þú ert hjáipfús.
Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú þarft að slaka á í dag og njóta langþráðrar hvíldar með fjölskyldunni og vinum, sem standa einhuga með þér.
Naut (20. apríl - 20. maí) Nú gefst þér gott tækifæri til að hafa samband við ætt- ingja eða vini í öðru byggðar- lagi. Þú færð óvæntar gleði- fréttir.
Tvíburar (21.maí-20.júní) 50Í1 Margir sækjast eftir nær- veru þinni í dag og þú nýtur þín vel í mannfagnaði í kvöld með vinum og ástvini.
Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSfé Sambandið við vinahópinn styrkist, og áhugi þinn á mannúðarmálum fer vax- andi. Þú færð ábendingu sem á eftir að reynast vel.
Ljón (23. júlf - 22. ágúst) ‘flf Þvermóðska ættingja getur valdið deilum í dag og þú þarft að sýna lipurð í samn- ingum til að sætta deiluaðila.
Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú skreppur í stutt ferðalag fljótlega. Áhyggjur vegna heilsunnar reynast óþarfar, og þú skemmtir þér með vin- um í kvöld.
Vog (23. sept. - 22. október) Þú vinnur að því að bæta fjárhagsstöðuna og finnur leið til að auka tekjurnar. Gættu þess að stofna ekki til óþarfa skulda.
Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^jjjjj Þú hefur átt annríkt að und- anfömu og þarft á hvíld að halda. Láttu vinnuna bíða og reyndu að slaka á heima í dag.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Kannaðu málið vel áður en þú tekur ákvörðun um meiri- háttar fjárfestingu, því verð- ið eitt og sér segir ekki alla söguna.
Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú leitar leiða til að bæta fjárhaginn, og þú þarft að greiða gamla skuld. Tilboð sem lofar góðu þarnast nán- ari íhugunar.
Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) Þér býðst tækifæri til að bæta fjárhaginn og tryggja öryggi fjölskyldunnar. í kvöld fara ástvinir út saman að skemmta sér.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Einhugur ríkir í dag og fjöl- skylda og vinir njóta dagsins saman. Þú íhug^r tilboð sem þér berst um að bæta stöðu þína.
Stjörnusþána á að lesa sem
dægradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
gnmni vt'sindalegra stað-
reynda.
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfn
Morgunblabib
fæst á Kastrupflugvelli
og Rábhústorginu
-kjarni málsins!
Stokke tripp trapp
Stóllinn sem vex
með barninu
5 ára ábyrgð
Sama verð og annars staðar
á Norðurlöndunum
kr. 9.760,-
epcil
Faxafeni 7
s. 687733
Styrkur til tónlistarnáms
Minningarsjóður Lindar um Jean Pierre Jacquillat mun á
þessu ári veita tónlistarfólki styrk til framhaldsnáms
erlendis á nœsta skólaári, 1995—1996.
Veittur verður einn styrkur að upphceð kr. 500.000.
Verður þetta fjórða úthlutun sjóðsins.
Umsóknir, með upplýsingum um námsferil og
framtíðaráform, sendistfyrir 15. maí nk.
til fortnanns sjóðsins:
Erlendar Einarssonar,
Selvogsgrunni 27,
104 Reykjavík.
Umsóknum fylgi hljóðritanir, raddskrár frumsaminna
verka og/eða önnurgögn, sem sýna hœfni umsækjanda.
Scjodu piintunaracðiiitm i pósti cðu hringdli og þiVnt.iÖu Frcemuns vöruliatánn.
Við ocndtim liann til |»ín í póslkröfu suindaigurs:
naf n
heimilisfang..
póstnr.----------- staóur
kennitala
Listinn kostar 490 kr. sem dregst frá fyrstu pöntun.
Sendist til: KKEEMANS, BÆJARHRAUNl
222 HAFNARFJÖRttUR,
SÍMl 565 3900 Sími: 56S 3900