Morgunblaðið - 11.03.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 11.03.1995, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 11. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BIÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. iiiiiCL™,,, : Paul Newman er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt, en hann er hér ásamt Bruce Willis, Jessicu Tandy og Melanie Griffith í hlýjustu og skemmtilegustu mynd vetrarins frá leikstjóranum Robert Benton, sem færði okkur Óskarsverðlauna- myndina Kramer gegn Kramer. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. EKKJUHÆÐ / eída | u vittíí D | AKUREYRI HUGO ER LIKA TIL A^OK FRA SKJALDBORG Húgó er kominn í bæinn og lendir í skemmtilegum og spennandi ævintýrum. Svo talar hann alveg frábæra íslensku. íslensk talsetning, Ágúst Guðmundsson. Með leikraddir fara: Edda Heiðrún Bachman, Jóhann Sigurðsson, Jóhanna Jónas, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Lísa Pálsdóttir, Magnús Ólafsson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. Sýnd kl. B og 5. SKUGGALENDUR ★★*V2$.V.Mbl ★★★’/j Á.Þ. Dagsljós JieFoster ertilnefnd ískarsverðlauna fyrir flimikið hlutverk sitt am Neesonog ' haRichí ’ ■ iinmc ANLEG SEM ÚRVALSBÓK Nell hefur alla ævi sína búið í einangrun með móður sinni sem vegna málgalla talar brogað og illskiljanlegt mál sem verður móðurmál Nell. Þegar móðirin deyr stendur Nell ein uppi og enginn skilur hana. Umheimurinn lítur á hana sem fyrirbæri og spurningin en Á heimurinn að laga sig að Nell eða á hún að laga sig að umheiminum? Sýnd kl. 2.50,4.50,6.50,9 og 11.15. F0RREST CUMP KLIPPT OG SKORIÐ Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 9.15. Ath. ekki ísl. texti. - kjarni málsins! Höfðar mál gegn lög- reglunni ►CAROL Shaya-Castro hefur höfðað mál gegn lögregludeild- inni í New York og krefst þess að fá sjö hundruð milljónir króna í skaðabætur. Ástæðan er sú að hún var rekin úr lögregludeild New York vegna þess að hún sat fyrir á nektarmyndum í Playboy. A forsíðu birtist mynd af henni í lögreglubúningnum og inni í því sat hún nakin fyrir með lög- reglukylfu og handjárn. Á fréttamannafundi sem hún hélt síðastliðinn fimmtudag sagð- ist hún ekki verðskuldaða brott- vikninguna og sumir karlmenn innan deiidarinnar hefðu gert meira af sér. Þegar hún var spurð af hverju hún héldi að hún væri sjö hundruð milljóna virði, svaraði hún: „Af hverju er mér sparkað. Af hverju tapa ég eftir- launum mínum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.