Morgunblaðið - 11.03.1995, Page 50
50 LAUGARDAGUR 11. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
STÆRSTA BIÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
iiiiiCL™,,,
:
Paul Newman er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir
hlutverk sitt, en hann er hér ásamt Bruce Willis,
Jessicu Tandy og Melanie Griffith í hlýjustu og
skemmtilegustu mynd vetrarins frá leikstjóranum
Robert Benton, sem færði okkur Óskarsverðlauna-
myndina Kramer gegn Kramer.
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15.
EKKJUHÆÐ
/ eída
| u vittíí D |
AKUREYRI
HUGO ER LIKA TIL A^OK FRA SKJALDBORG
Húgó er kominn í bæinn og lendir í skemmtilegum og
spennandi ævintýrum. Svo talar hann alveg frábæra
íslensku. íslensk talsetning, Ágúst Guðmundsson.
Með leikraddir fara: Edda Heiðrún Bachman, Jóhann
Sigurðsson, Jóhanna Jónas, Ólafía Hrönn Jónsdóttir,
Lísa Pálsdóttir, Magnús Ólafsson, Sigrún Edda
Björnsdóttir og Þórhallur Sigurðsson.
Sýnd kl. B og 5.
SKUGGALENDUR
★★*V2$.V.Mbl
★★★’/j Á.Þ. Dagsljós
JieFoster ertilnefnd
ískarsverðlauna fyrir
flimikið hlutverk sitt
am Neesonog
' haRichí ’
■
iinmc
ANLEG SEM ÚRVALSBÓK
Nell hefur alla ævi sína búið í einangrun með móður sinni
sem vegna málgalla talar brogað og illskiljanlegt mál sem
verður móðurmál Nell. Þegar móðirin deyr stendur Nell ein
uppi og enginn skilur hana. Umheimurinn lítur á hana sem
fyrirbæri og spurningin en Á heimurinn að laga sig að Nell
eða á hún að laga sig að umheiminum?
Sýnd kl. 2.50,4.50,6.50,9 og 11.15.
F0RREST
CUMP
KLIPPT OG SKORIÐ
Sýnd kl. 9.
Sýnd kl. 9.15.
Ath. ekki ísl. texti.
- kjarni málsins!
Höfðar mál
gegn lög-
reglunni
►CAROL Shaya-Castro hefur
höfðað mál gegn lögregludeild-
inni í New York og krefst þess
að fá sjö hundruð milljónir króna
í skaðabætur. Ástæðan er sú að
hún var rekin úr lögregludeild
New York vegna þess að hún sat
fyrir á nektarmyndum í Playboy.
A forsíðu birtist mynd af henni
í lögreglubúningnum og inni í
því sat hún nakin fyrir með lög-
reglukylfu og handjárn.
Á fréttamannafundi sem hún
hélt síðastliðinn fimmtudag sagð-
ist hún ekki verðskuldaða brott-
vikninguna og sumir karlmenn
innan deiidarinnar hefðu gert
meira af sér. Þegar hún var
spurð af hverju hún héldi að hún
væri sjö hundruð milljóna virði,
svaraði hún: „Af hverju er mér
sparkað. Af hverju tapa ég eftir-
launum mínum.“