Morgunblaðið - 11.03.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.03.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MARZ 1995 13 FRÉTTIR Skoðanakönnun DV Alþýðu- banda- lag hækkar FYLGI Alþýðubandalags hefur aukist nokkuð frá síðasta mánuði, samkvæmt skoðanakönnun DV sem birt var í gær. Fylgi annarra flokka breytist minna. í könnuninni fékk Alþýðu- bandalagið 13,9% fylgi en í könn- un sem DV gerði í febrúar var fylgi flokksins 9,7%. Sjálfstæðis- flokkur fékk 42,3% og lækkaði um 2% frá febrúar. Framsóknarflokk- ur fékk 20,6% nú og lækkaði um tæp 2%, Alþýðuflokkur fékk 8,6% sem er aðeins meira en í febrúar og Kvennalisti fékk 3,1% en fékk 3,5% síðast. DV reiknaði út kosningaspá út frá könnuninni og samkvæmt henni fengi Alþýðuflokkurinn 9,4% og 6 þingmenn, Framsóknar- flokkur 22,8% og 15 þingmenn, Sjálfstæðisflokkur 36,2% og 23 þingmenn, Alþýðubandalag 16,8% og 11 þingmenn, Kvennalisti 3,4% og 2 þingmenn og Þjóðvaki 9,4% og 6 þingmenn. -----» » ♦ Alþýðuflokkurinn Ráðherrar á fundi á Pat- reksfirði ALÞÝÐUFLOKKURINN boðar til opins fundar í félagsheimili Pat- reksfjarðar með Sighvati Björg- vinssyni, iðnaðar- og viðskiptaráð- herra og heilbrigðisráðherra, Öss- uri Skarphéðinssyni, umhverfís- ráðherra, og Ægi Hafberg, spari- sjóðsstjóra, sunnudaginn 12. mars kl. 20.30. Á fundinum verða rædd um al- menn mál Vestfirðinga í komandi kosningum með sérstakri áherslu á atvinnumál svæðisins, einkum fískveiðar, kvótakerfi og króka- veiðar. Fundarstjóri verður Kristín Jóh. Björnsdóttir, forseti bæjarstjórn- ar. - kjarni málsins! erwoo ^u/íkom/n T^’Stgr. dundur hljórrii ?oa með 2x60VV 6 diska stæða 2x40W lómtaekjakaupin 2x30\N Heimilistæki hf Umboðsmenn um land allt. , 20-70% afsláttur - 20-70% afsláttur - 20-70% afsláttur - 20-70% afsláttur - 20-70% afsláttur - 20-70% afsláttur - 20-70% afsláttur , Borgardagar í Borgarkringlunni 8.-11. mars Úrvalsvörur á afsláttarverði 10-18"50 og laugardaga 10-16* 10-11 matvöruverslun 10-11 CN ! ‘ jnijeisje %ql-0Z - Jn»e|sje %QZ-QZ ■ Jnueisje %QZ-QZ ■ jn»e|S|e %0Z-0Z - Jnueisje %0Z-0Z - Jnneisie %0Z-03 - Jnue|s*e %0Z-02
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.